Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Dáđleysi í utanríkismálanefnd

gaza3 Ég er sammála Steingrími J Sigfússyni núna. Ég er sorgmćdd yfir dáđleysi utanríkismálanefndar og vona heitt og innilega ađ meirihluti nefndarinnar skođi betur eigiđ hugskot og hjarta. Mér finnst viđ hćfi ađ rifja upp hér hverjir ţađ eru sem eiga sćti í utanríkismálanefnd. Sjálf ćtla ég ađ taka vel eftir ţví hvernig atkvćđi falla í nefndinni ţegar kemur ađ endanlegri afgreiđslu málsins.  Nefndin er ţannig skipuđ ...

Fyrir Sjálfstćđisflokk: 
Bjarni Benediktsson, formađur
Guđfinna Bjarnadóttir
Ragnheiđur E. Árnadóttir

Fyrir Samfylkingu: 
Árni Páll Árnason, varaformađur
Ásta R. Jóhannesdóttir,
Lúđvík Bergvinsson

Fyrir stjórnarandstöđu: 
Kristinn H. Gunnarsson, Frjálslynda flokknum
Siv Friđleifsdóttir, Framsóknarflokknum
Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri grćnum.

 

--------------------------

PS: Annars finnst mér efnisflokkunin hér á moggablogginu vera orđin úrelt - hér virđist ekki vera hćgt ađ flokka fćrslur um utanríkismál, stríđ og hernađ eđa neytendamál svo dćmi séu nefnd. Ţessi fćrsla á t.d. enga flokkun í kerfinu - svolítiđ bagalegt stundum.


mbl.is Deilt um stjórnmálasamband
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skömm og sómi ... í sama fréttatíma!

 Ég er heilshugar fegin (já, og stolt af ţví) ađ Ingibjörg Sólrún skuli nú hafa tekiđ af skariđ og fordćmt innrás Ísraelshers á varnarlausa borgara á Gaza. Ţess meira undrandi (já, og hneyksluđ) er ég á ţví ađ menntamálaráđherra skyldi í útvarpsfréttum í morgun tjá sig um ástandiđ á Gaza eins og hún vćri ţess umkomin ađ tala um utanríkismál fyrir hönd ríkisstjórnarinnar.

Hvađ gekk Ţorgerđi Katrínu til? Er hún ađ storka utanríkisráđherra? Er hún ađ storka stjórnarsamstarfinu? Ţađ var nú ekki eins og menntamálaráđherrann hefđi mikiđ eđa viturlegt um máliđ ađ segja - ţađ sem hún sagđi var bara hugsunarlaus upptugga af ummćlum Bush frá í gćr. Ţarna finnst mér Ţorgerđur Katrín hafa gengiđ of langt - hún varđ sér einfaldlega til skammar.

Hvenćr hefđi ţađ gerst ađ utanríkisráđherra fćri í útvarpsviđtal til ţess ađ svara fyrir pólitíska afstöđu ríkisstjórnarinnar í menntamálum? Ţađ er orđiđ ţreytandi ađ sjá ţennan tiltekna ráđherra hlaupa til hvenćr sem fćri gefst í viđtöl. Nú síđast vegna ţess ađ ţađ náđist ekki strax í forsćtisráđherrann og utanríkisráđherrann - til ţess ađ segja svo ... eiginlega ekki neitt af viti.

Ţeir vita ţađ ţá hinir ráđherrarnir í ríkisstjórninni - nćst ţegar ekki nćst samband viđ menntamálaráđherrann í eina eđa tvćr klukkustundir - ađ ţá er ţeirra tćkifćri til ţess ađ tala um menntamál í útvarpiđ. Sérstaklega ef ţeir vilja tjá skođanir sem eru á skjön viđ afstöđu fagráđherrans.

Er hćgt ađ vinna međ fólki sem hagar sér svona?


mbl.is Fordćmir innrás á Gasa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Í dag tók lítil stúlka til máls ...

Í dag tók lítil stúlka til máls og mannfjöldinn klappađi henni lof í lófa. Hún var vel máli farin og falleg lítil stúlka - kannski verđur hún stjórnmálamađur einn daginn. En ţessi litla stúlka međ fallega nafniđ er afar reiđ og áhyggjufull. Hún hefur meiningar um frammistöđu stjórnmálamanna, viđveru ţeirra í vinnunni, ábyrgđ ţeirra á kreppunni og margt fleira.

Ţađ tók á mig ađ sjá ţetta reiđa barn tala á fjöldasamkomu fyrir fullorđna. 

Nú spyr ég mig hvort ég hefđi viljađ sjá mitt eigiđ barn í ţessum sporum - átta ára gamalt. Hjarta mitt svarar ţví neitandi. Höfuđiđ sömuleiđis. Svar höfuđsins á ég auđveldara međ ađ rökstyđja, ţađ er einfaldlega ţetta: Allir sem starfa međ börnum og fyrir ţau hafa lögbundna skyldu til ađ sýna ţeim "virđingu og umhyggju" og taka ćvinlega miđ af hag ţeirra og ţörfum í hvívetna. Ţađ á ekki ađ leggja meira á barn en aldur ţess og ţroski leyfir.

Ţegar átta ára gamalt barn er sett fyrir framan mikinn  mannfjölda sem fagnar reiđiorđum ţess međ klappi og fagnađarlátum - ţá má kannski segja ađ veriđ sé ađ sýna sjónarmiđum ţess virđingu. En hvađ međ ţroska barnsins og tilfinningar? Hefur átta ára gamalt barn gott af ţví ađ vera virkur ţáttakandi á mótmćlafundi sem haldinn er vegna bágra efnahagsađstćđna og kreppu?

Dimmblá litla upplýsti ađ pabbi hennar hefđi hjálpađ henni međ rćđuna. Ţađ ţýđir ađ hann  hefur rćtt máliđ viđ hana - enda mátti heyra á máli hennar skođanir og viđhorf sem barn finnur ekki upp hjá sjálfu sér heldur međtekur frá öđrum. Dimmblá litla er uppfull af erfiđum, neikvćđum tilfinningum vegna stöđunnar í samfélaginu.  Átta ára gamalt barn í ţeirri stöđu hefur augljóslega ekki veriđ verndađ fyrir reiđi og áhyggjum á ţeim erfiđu tímum sem nú fara í hönd.

Ţví miđur.

Woundering

PS: Ég sé ađ ég er ekki ein um ţessa skođun - bendi ykkur á ađ lesa líka bloggfćrslur Jennýjar Önnu og Ţorleifs Ágústssonar

 


Látum ekki ćsingafólk hindra friđsamleg mótmćli

motmaeli Ţessa dagana eru sjálfsagt margir hikandi viđ ađ taka ţátt í mótmćlum af ótta viđ ryskingar og ófriđ eins og urđu á gamlársdag. Ţađ vćri ţó afar slćmt ef nokkrir hávađaseggir yrđu til ţess ađ hrekja fólk frá ţví ađ nota lýđrćđislegan rétt sinn til friđsamlegra mótmćla.

Ég vil ađ minnsta kosti ekki láta ćsingaliđ sem vinnur eignaspjöll og meiđir fólk ráđa ţví hvort ég sýni hug minn í verki. Sem betur fer sýnist mér fleiri sömu skođunar ţví enn mćtir fólk á Austurvöll í ţúsunda tali.

Fyrsta mótmćlastađan á Ísafirđi átti sér stađ í dag, og mćttu á annađ hundrađ manns sem tóku sér mótmćlastöđu á Silfurtorginu klukkan ţrjú. Ţađ verđur ađ teljast góđ mćting í ljósi ţess hvernig til mótmćlanna var stofnađ. Engin formleg fréttatilkynning, engin auglýsing - heldur sms-skeyti, símtöl, tölvupóstar og blogg.

Ćtlunin er ađ mćta framvegis vikulega klukkan ţrjú á Silfurtorgi. Kannski verđur einhver dagskrá nćst - ţađ var ekkert slíkt ađ ţessu sinni. Bara ţögul mótmćlastađa. Ég hef fulla trú á ţví ađ ţetta sé upphafiđ ađ öđru og meiru.


Loksins er mótmćlt á Ísafirđi!

                                                  

BókhlađanŢađ verđa ţögul mótmćli á Silfurtorginu á Ísafirđi kl. 15:00 í dag - loksins. Ég ćtla svo sannarlega ađ mćta. Ţađ er tími til kominn ađ ţjóđin standi međ sjálfri sér. Ţađ er líka brýnt ađ almenningur í landinu láti ţá ekki eina um ađ mótmćla sem gengiđ hafa um međ eignaspjöllum og offorsi ađ undanförnu, eins og á Hótel Borg á gamlársdag. Ţađ er óţolandi ef framganga ţess fólks verđur til ţess ađ koma óorđi á friđsamar mótmćlastöđur almennings.

Ég ćtla ţví ađ mćta á Silfurtorgiđ í dag - og ég vona svo sannarlega ađ sem flestir mćti á Austurvöll til friđsamlegra mótmćla.

Ţetta verđur ţögul mótmćlastađa án formlegrar dagskrár.

Já, loksins spratt upp friđsamleg grasrótarhreyfing hér á Ísafirđi. Framtakiđ hefur veriđ ađ vinda upp á sig í morgun. Engar opinberar fréttatilkynningar eđa auglýsingar, bara sms-skeyti og bođ á Facebook og blogginu. Sannkallađ grasrótarstarf.

Vonandi verđur ţetta upphafiđ ađ vikulegum mannsćmandi mótmćlum hér á Ísafirđi framvegis.


Aftakaáriđ 2008

solstafir Jćja, ţá er nýtt ár gengiđ í garđ. Ekki fékk ţađ ađ koma óflekkađ til okkar frekar en fyrri árin. Heimsfréttirnar segja frá stríđsátökum og manntjóni. Innlendu fréttirnar greina frá vaxandi vanlíđan og spennu međal almennings, gríđarlegum hćkkunum á heilbrigđisţjónustu og helstu nauđsynjum, uppsögnum á vinnumarkađi og gjaldţroti fyrirtćkja. Nú er kreppan ađ koma í ljós. Áfalliđ er ađ baki, samdrátturinn er framundan. Hann á eftir ađ harđna enn, er ég hrćdd um.

Samt kveđ ég ţetta undarlega nýliđna ár međ ţakklćti. Ţađ fćrđi mér persónulega margar gleđistundir, jafnt í einkalífi sem á samfélagssviđinu. Sem samfélagsţegn kastađist ég öfganna á milli eins og ţjóđin í heild sinni - milli spennu, gleđi og áfalla. Borgarpólitíkin sá um spennuna. Ţar nötrađi allt og skalf fram eftir ári. Á íţróttasviđinu fengum viđ fleiri og stćrri sćlustundir en nokkru sinni svo ţjóđarstoltiđ náđi áđur óţekktum hćđum ţegar strákarnir tóku silfriđ í Peking. Á Mikjálsmessu 29. september rann víman svo af okkur og viđ skullum til jarđar. *

Já, ţetta var undarlegt ár. Í veđurlýsingum er talađ um aftakaveđur ţegar miklar sviptingar eiga sér stađ í veđrinu. Ţađ má ţví segja ađ áriđ 2008 hafi veriđ "aftakaár" í sama skilning - en tjóniđ hefur ekki veriđ metiđ til fulls.

 Halo

 *PS: Ţess má geta til fróđleiks ađ Mikjáll erkiengill, sem dagurinn er tileinkađur, hafđi ţađ hlutverk ađ kollvarpa illum öflum og vernda kristnar sálir. Sérstök Mikjálsbćn var beđin í kaţóskum messum til ársins 1964 en Mikjálsmessa var tekin út úr helgidagatalinu áriđ 1770.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband