Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Rgsmenn allir og umran

Snkur mannhelgikafla Jnsbkar fr 1281 er athyglisvert kvi um "rgsmenn alla". ar segir a s sem rgir mann vi konung ea jarl skuli sjlfur dmdur fyrir r sakir sem hann hefur bori vikomandi. tilviki Jnsbkar er hugtaki "rgur" jafngildi tilris vi ru manna - en eim tmum var ekki svo mikill greinarmunur gerur ru manns og lfi hans. Til dmis er kvei um a gmlum lgum a "lfs- og ruskum" skuli menn ekki dmdir n tilhlutunar sta dmsvalds.

Sjlf var g alin upp vi a sem barn a ekki vri rtt a setja t flk a v fjarstddu. a vri rgur, og a einungis huglaust flk og illa innrtt beitti rgi. Rgur er afr r launstri sagi fair minn heitinn. Tra gti g a fleiri slendingar hafi fengi vilka uppeldi.

Rgur er stjrnleysi - hann er sivilla. Hver s sem vihefur rg ea hlustar rg, hefur viki fr rttltum leikreglum. eir sem "hvsla" rumeiingar snar skjli nafnleyndar a einhverjum ra settum til ess a koma hggi einstakling, hafa gerst sekir um tilraun til launvgs. S sem hlustar rg, ltur hann vigangast, jafnvel hafa hrif gerir snar er samsekur. Hann hefur ar me broti mannrttindi ess sem um er rtt, broti rtt vikomandi til sjlfsvarnar. etta jafngilti di rettndu ld - og einhvern veginn finnst manni a svo tti a vera enn ann dag dag. En annig er a ekki.

slenskum lgum er ekkert kvi um rgsmenn.

slensk stjrnsslulg kvea um mlsmefer hins opinbera gagnvart eim sem urfa a skja ml sitt til stjrnvalda, .m.t. andmlartt, rannsknarskyldu stjrnvalda og jafnrisreglu. En hinum almennu leikreglum sem gilda reynd - .m.t. almennum hegningarlgum -- hafa rgberarnir fri til athafna. Yfir eim vofir engin refsing ea krafa um a bera byrg ora sinna.

Rgsmenn hafa fengi of miki svigrm slenskri umru. Vi sjum a bloggsum netsins ar sem eir vaa sumstaar uppi skjli nafnleyndar. Vi sjum a jafnvel opinberum mlum sbr. brfi frga sem sent var dmendum Baugsmlinu - og var teki til umfjllunar opinberum vettvangi. Nafnlaus brfritari sem bar sannaar sakir dmendur og mlsaila var stjarna um hr. Ummli hans uru srstakt umfjllunarefni, einhverskonar liur mlflutningi. trlegt en satt.

g tel a etta s galli slenskri lggjf - og um lei siferisbrestur slensku samflagi.


Stflurof stjrnmlunum?

Hjrleifur Guttormsson heiur skili fyrirann mlflutning sem hann hefurhaldi uppi umhverfismlum a undanfrnu.

g er lka ng me a an skuli vera komi framnttframbo sem hefur nttruvernd og umhverfisml sinni stefnuskr. a er engin sta til ess a merkja au ml vinstrinu, eins og veri hefur - og g s ekki lismaur essa nja flokks ekki g flki sem er ar forsvari og ska eim velfarnaar.

a m kannski segja a me slandshreyfingunni hafi ori nokkurskonar stflurof umhverfismlum slandi - og a er gtt. a minnir mig ljmli sem g setti bla haust egar umran var hva mest um Krahnjka og Draumaland Andra Sns.a er ekki r vegi a deila v me ykkur.

Stflurof

Vi erum flki nean vi stfluna,

flki sem reisti hana

og vann af ijusemi og natni

dag og ntt

svo hn hkkai

j, og stkkai

og var orin strsta stfla

sem um getur sgunni -

hugmyndastflan.

vissum vi lti af henni

ar sem hn hvldi kyrr

a fjallabaki hugans

fyrr en maurinn kom

me bkina.

Hann bari stfluvegginn

eitt snggt

og ungt

hgg

eins og egar Smundur

bukkai selinn

me Saltaranum forum

og s gamli skk.

Stflan brast.

N flir aurugt jkulvatn

milli skinns og hrunds

og harur straumur

byltist brjstinu.


mbl.is Hjrleifur: Erum a kynnast kaupum umhverfisvnna mynda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hitinn umrunni

g hef kvei a takmarka agang a athugasemdum bloggsunni minni um tma. stan erumlefnaleg vibrg vi bloggfrslu fr grum frttafyrirsgnum Baugsmli.

Mean umran er a klna geta einungis innskrir bloggarar tj sig um bloggfrslur hr sunni. gskil mr allan rtt til ess a fela frslur sem eru meiandi ea vieigandi.

jonasgeirjoninaben baugsmal

Annars hefur veri lrdmsrkt a fylgjast me atferli eirra sem senda inn athugasemdir essu mli. Til dmis s g stjrnborinu hj mr a sami einstaklingur er a tj sig um mli hr sunni undir msum dulnefnum.g s orfrinu a essi sami einstaklingur hefur veri a senda mr vieigandi skilabo smann. Sjlfsagt er etta ekkert einsdmiegar hitaml koma upp umrunni - flk neytir allra braga til a koma snum mlsta a. En svonavra er auvita hvimlei,eins og hver annarlsagangur.

Vi vitum lka ayfirleitt gusastmest ar semgrynnst er undir. Ng um a a sinni.


Dmar utan dmsala

baugsmal

g get ekki ora bundist vegna fyrirsagnar mbl.is um Baugsmli dag, svohljandi: "Sigurur Tmas: Framburur Jns sgeirs ekki trverugur".

N er g ekki ein af eim sem hef mta mr fasta skoun sekt ea sakleysi eirra manna sem hafa veri sttir til saka Baugsmlinu - lt dmstlum a eftir. Mli er augljslega viamiki og flki. ess vegna blskrar mr stundum umfjllun fjlmila um etta ml - einkum fyrirsagnir bor vi essa hr, ar sem fullyrt er aframburur Jns sgeirs s ekki trverugur. Vissulega sr maur nafn saksknarans samt tvpunkti framan vi fullyringuna. En allir sem hafa unni blaamennsku (g ar meal) ekkjaa uppsetning fyrirsagna hefur hrif lesendur. ess vegna er framsetningu frtta og fyrirsagna oft tla a hafa skoanamtandi hrif.

essi fyrirsgn er skoanamyndandi. Hn fjallar um nafnekktan mann og trverugleika hans fyrir dmi - ur en dmur er fallinn.N er auvita ekkert launungarml a Jn sgeir er ein aalpersna Baugsmlsins. En hann a f sanngjarna mefer fjlmilum ekkert sur en fyrir dmstlum.

Annars velti g v fyrir mr hva s a vera um hlutleysisskyldu frttamila - mr finnst hn vera hru undanhaldi. a er mjg miur - v byrg fjlmila er mikil, ekki sst egar ra manna og lfsafkoma er annars vegar.

Ltum dmstlum eftir a dma - a er ekki vieigandi a reka ml mrgum vgstvum samtmis.


mbl.is Sigurur Tmas: Framburur Jns sgeirs ekki trverugur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Komin heim me C-prf hundinn!

snaefellsjokull207Jja, g er komin fr Krflu, eftir vikudvl vi vetrarfingu bjrgunarhundasveitanna. Bla tk C-prfi og st sig me pri.

etta var aldeilis hreint frbr vika: 24 leitarteymi mttu til finga Krflu, fimm hundar voru endurmetnir sem A-hundar, einn tk ntt A-prf, sj hundar tku B-prf og fjrir C-prf. Sem sagtsj nir hundar tkallslista og fjrir unghundar me vottun um a vera efnilegir bjrgunarhundar, tilbnir til frekari jlfunar undir B-prf. Ekki amalegur rangur a fyrir bjrgunarhundasveitir landsins!

Vi fum fjrum leitarsvum. Veur var misjafnt, allt fr blskaparveri yfir hlfgert frviri. Merkilegt hva hundarnir geta unni reifandi byl og skafrenningi. essar blessuu skepnur sem eru svo trlega vel af gui gerar.

Daginn sem vi Bla tkum C-prfi var skikkanlegt veur til a byrja me. Vi leituum s svi og ttum a finna einn mann snjfli. Um a bil sem vi lgum af sta skall me skafrenningi, svo vart s handa skil.

Hundurinn fr strax a efa kringum holu nearlega svinu ar sem ur hafi veri maur, en holan var tm. g st nokkru ofar og s ekki hvort holan var opin ea loku - en um mig fr s gindatilfinning a ef einhver vri arna vri hundurinn ekki a gefa a ngu sterklega til kynna. etta reyndust arfa hyggjur, v seinna kom ljs a arna var enginn. Hundurinn fr af holunni og g kva a ganga ofar svi me vindttina a okkur. var a mn sem reisti sitt fallega hfu me nefi htt upp vindinn, og aut af sta tt a snjbari arna skammt fr. ar tk hn til vi a grafa af miklum m, og linnti ekki ltum fyrr en hn var komin inn fyrir - og maurinn fundinn.

Mr hlnai um hjarta orsins fyllstu merkingu - v vi essar astur verur maur a treysta hundinum fullkomlega, og a var g tilfinning a sj svo ekki var um a villast a hundurinn er fr um etta verkefni. a var v ngur eigandi sem gekk af svinu me C-hundinn sinn!

J, etta var skemmtileg vika. Vi kynntumst llum verum. Vknuum kl. 7 morgnana, frum morgunmat og vorum svo lg af sta upp leitarsvi kl. 9. var teki til vi a laga holurnar fr deginum ur ea moka njar og svo hfust fingar og prf. Um fimmleyti var svo haldi af sta birnar. kvldin voru fyrirlestrar og erindi um mislegt sem tengist hundajlfun, snjflaleit, flagabjrgun, httumati o.fl. Mjg lrdmsrkt og skemmtilegt.

Inn milli finga var slegi ltta strengi, sungi, hlegi og fflast snjnum, tjtta vi blana ef gott lag kom tvarpinu. etta er skemmtilegur hpur flks msum aldri, flest allt aulreynt bjrgunarsveitarflk - frbrt flk.

Fr safiri fru rj leitarteymi. Auk mn og Blu voru a Auur Yngva (sem tk arna rttindi sem leibeinandi leitarjlfun hunda) me Skmu sna (Border-Collie) og gst Hrlfsson me Balta (Rottweiler). Skma og Balti eruefnilegir og flottir unghundar sem bi tku C-prf me glans. Fr Patreksfiri komu Bret Arnardttir me Skutlu (sem tk A-prf), rstur Reynisson me Lassa (A-endurmat) og Smri Gestsson me Skyttu (en hn er of ung til a taka gru og var v bara f a essu sinni).

Kki endilega heimasu Bjrgunarhundasveitarinnar Vestfjrum (www.simnet.is/bjorgunarhundar ) ea Bjrgunarhundasveitar slands (www.bhsi.is). ar m mislegt lesa um starf sveitanna, jlfun unghunda og fleira.

a er ekki sjn a sj mig eftir etta vintri alltsaman - er me frunsu nefinu og bauga undir augum - en alsl, tilbin a takast vi nstu verkefni :)

Hr koma svo nokkrar myndir: a) Auur og Oll;b)g a moka holu; c) Bla finnur mann holu

krafla-audurogollyKrafla-holumoksturkrafla-blidaiholu


Krafla

ollyogblida06Jja, n verur hl bloggfrslum nstu vikuna (synd v a eru svo margir farnir a heimskja suna mna).
En stan er lgmt - n breg g mr hlutverk hins vaska bjrgunarsveitarmanns, vippa mr me flgum mnumupp bjrgunarsveitarblinn eftir,me minn leitarhund og svona .... ogheld upp Mvatnsrfin 5 daga jlfunarbir. .Sama gera flagar mnir r rum bjrgunarhundasveitum vsvegar a af landinu.Hundarnir (og eigendurnir lka a sjlfsgu) verafir snjflaleit undir stjrn frustu leibeinenda landinu.etta verur meirihttar. VI munum halda til vinnuskrum vi Krflu.

Vi erum sj sem forum r bjrgunarhundasveitinni Vestfjrum (www.simnet.is/bjorgunarhundar), tvr fr safiri, einn r Bolungarvk og fjrir fr Patreksfiri.
Vinir og vandamenn standa streygir yfir mr essa dagana og spyrja hva g s eiginlega bin a koma mr . Er nema von - etta er alveg n stefna lfi mnu, etta leitarhundastss og brlt um fjll og firnindi, jkla og snjbreiur fingaleingrum miskonar. En a er trlega gaman, og btir mr upp a hafa urft a lta fr mr hrossin fyrir tveimur rum (eftir fjritu ra samfellda hestamennsku, segi og skrifa).
etta verur reianlega krefjandi leiangur - sjlfsagt erfiur - eng er viss um a etta verur bi skemmtilegt og lrdmsrkt. J, kannski bara eins og segir vsunni gu eftir Hjrt Hjlmarsson:

Tndur fannst en fundinn hvarf
a fundnumtndur leita arf,
tnist en fundinn fer
a finna ann sem tndur er!

Hskli Vestfjara er raunhfur kostur

N rengir a atvinnulfi og bsetuskilyrum Vestfjrum og arf essi landshluti srlega auknu atgerfi og nskpun a halda. kjlfar kalls fr sveitarstjrnarmnnum og bum Vestfjrum hefur forstisrherra skipa nefnd sem a gera tillgur a styrkingu atvinnulfs Vestfjrum. Nefndin hefur rjr vikur til stefnu a skila „raunhfum tillgum“, svo n er um a gera a vinna hratt og vel.

Sem bi Vestfjrum – ein eirra sem st a mrghundru manna barttufundi um framt byggar Vestfjrum n fyrir skmmu - vil g ekki lta mitt eftir liggja a koma hugmyndum og rkstuningi framfri vi nefndina gu. g skora nefndarmenn a leggja til vi forstisrherra a stofnaur veri hskli safiri.

Hvernig hskli?

Hsklinn safiri yrfti a vera alhlia hskli me kennslu hug- og raunvsindasvii (.e. almennt hsklanm a BA og BSc prfi til a byrja me) sem fengi me tmanum a rast yfir srsvi og framhaldsrannsknir. v sambandi m nefna:

Umhverfis- og vistfrirannsknir .m.t. dralf (fuglar, refur, selur, hvalur, fiskistofnar), grur, sjvarbskapur, hafstraumar, loftslag, veur, snjalg.

Fiskeldis- og veiarfrarannsknir.

Menningar- og flagsrannsknir tengslum vi sgu svisins og bskaparskilyri fyrr og n (hvalveiisaga Baska, galdrabrennur, Spnverjavg, gurveldi gamla, vestfirsku skldin, Vestfiringasgur, o.fl., o. fl.)

Einnig mtti hugsa sr srstaka tkni- ea verkmenntadeild innan hsklans, samstarfi vi fyrirtki hr stanum (t.d. 3X-stl) og/ea framhaldssklann um verklega tti kennslunnar.

Fjldi nemenda og starfsflks

Reikna mtti me um 40-50 nemendum fyrsta ri (20 nnemum af svinu og lka mrgum annarsstaar a af landinu). ess vegna yrfti fyrsta nmsframboi Hskla Vestfjara a vera almennt grunnhsklanm.

Me tmanum myndi nemendum fjlga og upptkusvi stkka, n jafnvel t fyrir landssteina vegna fjarkennslumguleika. A remur til fimm rum linum mtti reikna me a nemendur losuu hundrai, en yru margfalt fleiri a tu rum linum (300-500), ef vel tekst til.

Gera yrfti r fyrir 10-15 stugildum vi nstofnaan hskla fyrstu, en eim yrfti a fjlga fyrstu 5-10 runum samrmi vi fjlgun nemenda (25-40 strf).

Nmsframbo og kennsluhttir

Kennsla gti veri blanda af stabundnu nmi og fjarkennslu. S sem etta skrifar en n a gera tilraun me hsklafjarkennslu fr safiri samstarfi Stofnunar frasetra H vi Hsklasetur Vestfjara og smenntunarmistvar landsbygginni. Kennt er gegnum fjarkennslubna safiri til nemenda Reykjavk, Egilsstum, Hfn, Saurkrki, Skagastrnd, Bolungarvk, ingeyri og safiri. Kennslan gengur vel, nemendur virast ngir, og v nokku ljst a landsbyggin getur allt eins veri veitandi hsklakennslu eins og iggjandi. Sama htt mtti hafa kennslu vi Hskla Vestfjara (a.m.k. a hluta til).

Samstarf

Hsklinn safiri gti veri samstarfi vi ara hskla og frastofnanir, t.a.m. fyrirhuga frasetur Hskla slands Bolungarvk, Nttrustofu Vestfjara og Hsklasetur, svo ftt eitt s nefnt. Me tmanum gti essi skli veri samstarfi vi ara hskla Evrpu – mguleikar tkninnar eru ornir annig a landamri eru ekki lengur farartlmar.

Fordmi

mis fordmi eru fyrir stofnun hskla og stasetningu eirra utan helstu ttblissva Evrpu, skla sem hafa laa a sr starfsemi og nemendur. Ngir a nefna hsklann Troms Noregi og Skvde Svj, svo einungis s liti til Norurlanda – en fleiri dmi mtti nefna var um Evrpu. Hr landi hfum vi upprvandi fordmi sklum bor vi Bifrst, Hsklann a Hlum, Landbnaarhsklann Hvanneyri og Hsklann Akureyri, sem allir hafa sanna tilvist sna hver me snum htti.

Hvers vegna?

Tannhjl atvinnulfs og samflags Vestfjrum urfa tafarlausa innsptingu nna, til ess a vlin geti afkasta v sem arf svo bygg fi rifist hr. Menn mega ekki hugsa etta ml t fr v hvort n egar su ngu margir svinu til ess a vinna vi og stra hskla. egar sklinn hefur veri stofnaur verur a sjlfsgu auglst eftir hfu starfsflki, og elilegt a reikna me v a a komi til staarins, s a ekki bandi hr fyrir.

egar Menntasklinn safiri var stofnaur ri 1970 kom hinga vel mennta og duglegt flk til ess a stra eim skla og starfa vi hann. Sama myndi gerast a essu sinni, og vst er a rfin er brnni n en oftast ur. Menn geta rtt mynda sr upplit essa svis ef aldrei hefi komi hr menntaskli.

Vi nverandi astur er stofnun hskla safiri raunhft rri. a leysir ekki allan vanda eitt og sr, en yri tvmlalaus lyftistng og atgerfistilfrsla: S nrandi innspting sem etta landssvi arf svo srlega a halda.


Dapur dagur

a er dapur dagur hr safiri dag eftir sjslysi sem var grkvldi. ess vegna tla g ekki a blogga um dgurrasi dag.Lt ngja a birta essa fallegu vetrarmynd sem er tekin ofan af Breiadalsheii fyrr vetur. huganum flyt ghljar bnirvegna eirra sem neiga um srt a binda.

safjordur-vetur


Leiari Moggans dag - jfnuur umrunnar.

Vestfirdirg las leiara Moggans morgun, og fyrir eyrum mr mai rifhlji sem kemur kvikmyndunum egar alvarleg vonbrigi ra yfir einhvern.Eftir gleina sem fyllti migegar g starlegar og garfrttir forsu og miopnublasins gr um opinn barttufund sarfiri um framt byggar Vestfjrum, var leiarinn morgun eins og blaut tuska andliti.

ar segir:

Af frsgnum af fundinum a dma var stjrnvldum a flestu leyti kennt um og flestar r hugmyndir og krfur, sem viraar voru fundinum, gengu t aukin rkistgjld ea rkisafskipti af einu ea ru tagi til a rtta hlut Vestfjara.

Svo segir:

N stendur fyrir dyrum miki tak samgngumlum Vestfjrum, sem mun stula a v a jafna stu eirra mia vi ara landshluta a essu leyti, tt v verki s a sjlfsgu fjarri v loki.

Loks etta:

Hitt er svo anna ml, a opinber strf munu aldrei vera undirstaa byggar ea atvinnulfs neinu landi ea landshluta. Lfvnleg byggarlg byggjast rttmiklu atvinnulfi, sem einkaframtaki stendur undir.

Jja, n er tmabrt a leggja or belg.

fyrsta lagi var fundurinn safiri ekki kall um rkisforsj - hann var krafa um leirttingu.

Aulindir Vestfiringa voru fr eim teknar me einu pennastriki egar nverandi kvtakerfi var komi . a var gert me stjrnvaldskvrun. a arf stjrnvaldskvrun til ess a leirtta a misrtti sem essi landshluti hefur mtt ba vi san.

Hverjir setja samflagi okkar leikreglur - eru a ekki stjrnvld?Ea eiga Vestfiringar kannski a vera undanegnir stjrnvaldskvrunum a mati leiarahfundar?Hverjir skapa skilyrin fyriratvinnuvegina og einkareksturinn? Eruau skilyri ekki skpu me lagasetningum ogkvrunum stjrnvalda? Um hva er leiarahfundur Morgunblasins eiginlega a tala?

egar v er haldi frama nstandi fyrir dyrum"mikitak samgngumlum Vestfjrum" vil g benda a a"mikla tak" hefur stai fyrir dyrum 44 r - a var fyrst sett fram byggatlunri 1963!

frbrri grein sem Kristinn H. Gunnarsson skrifar bb.is dag - og g hvet alla til a lesa - eru raktar nokkrar stareyndir um strargrur essu sambandi.

Kristinn bendir a sama tma og stjrnvldgera r fyrir 10 milljnum ri rj og hlft r tilVestfiringa settiLandsvirkjunmilljara krna rannsknir og undirbning a virkjun vi Krahnjka og a framkvmdin samt lveri losar 200 milljara krna. " ingeyjarsslum er veri a setja mikla peninga til ess a koma ft lveri vi Hsavk" segir Kristinn og bendir a m.v.nverandi tlanir vaxtasamnings Vestfjara umfjrframlg rkisins til atvinnumla svinu tkiarki eina ld a verja 1 milljari krna til atvinnumla Vestfjrum, "a er a segja ef einhver trir v a vaxtarsamningurinn veri framlengdur um 97 r."

Ekki ng me etta. Kristinn - sem er strfringur - hefur reikna a t avaxtar-samningur eina ld er samt ekki nema 0,5% af Austfjarataki rkisstjrnarinnar. a myndi vtaka 200 aldir me sama framhaldi a n "Krahnjkaumfangi" Vestfjrum.

etta er mli hnotskurn - og verugt hugunarefni fyrir leiarahfund Morgunblasins sem og slendinga alla.


Frbr stemning fundinum - en stjrnaringmanna var sakna

LifiVestfirdirJ, a var synd a enginn ingmaur Sjlfstisflokksins skyldi sj sr frt a mta til essa frbra borgarafundar sem vi hldum safiri gr. A eir skyldu ekkisenda einhvern fulltra inglisins til fundarins, t.d. varaingmann, til ess abera fundinum kveju og sna einhvern htt a eir vildu deila me okkur hyggjum af stu mla. , nei.

eir vktu hrpandi athygli me fjarveru sinni - jafnvel reii - og satt a segja held g a s verst fyrir sjlfa a hafa ekki snt essu meiri umhyggju.

En a var ngjulegt a sj mtingu annarraingmanna og rtt a geta eirra sem komu( stafrfsr):

Anna Kristn Gunnarsdttir, Gujn Arnar Kristinsson, Ingibjrg Slrn Gsladttir, Jhann rslsson, Jn Bjarnason ogKristinn H. Gunnarsson.

Magns Stefnsson, flagsmlarherra var lglega forfallaur eins og j veit, og ba fyrir kveju fundinn. Sturla Bvarsson samgngurherra lt vita af v a hann yri staddur erlendis en hann myndi kynna sr umrur fundarins og lyktun. Sigurjn rarson lt einnig vita af elilegum forfllum. Vestfiringarnir Einar K. Gufinnsson og Einar Oddur Kristjnssonsvruu ekki fundarboi.

Jja, en Vestfiringar ltu sig ekki vanta - hsi var trofullt upp rjfur. Og hafi einhver veri vafa um hugbannaog vilja eirra mlefnum svisins, arf ekki a velkjast vafanum lengur. vlk rfandi stemning!

Margt var rtt og lagt til mla. Upp r st a mnu viti etta: Hskli safjr, tafarlausar samgngubtur me jargngum suur um, rbtur fjarskiptum og lkkun flutningskostnaar. etta eru au rri sem ganga arf strax! a er jafn ljst a n lta bar sr ekki lengur lynda lomullulofor um eitthva sem s handan vi horni ea " tlun", kannski ri 2018. Neibb - n vilja menn ekki fleiri or, heldur efndir!

fundinum var samykkt lyktun sem g lt fylgja hr fyrir nean. En fundurinn skorai lka nrstadda ingmenn a hittast strax og mta sameiginlegar tillgur um rbtur mlefnum Vestfjara. Var v vel teki, og afri arna stanum a boa ingmenn svisins til fundar kl. 13:00 dag.

Gu lti gott vita - a verur fylgst me v hva t r essu kemur.

En hr kemur sums lyktun fundarins:

Opinn borgarafundur, haldinn Hmrum safiri sunnudaginn 11. mars 2007, skorar fulltra Vestfiringa alingi og sveitarstjrnum, hvar flokki sem eir standa, a taka hndum saman, leggja flokksplitsk greiningsefni til hliar og sameinast um au brnu rlausnarefni sem vi blasa atvinnu- og byggamlum hr Vestfjrum. Fundurinn krefst ess a stjrnvld standi vi marg- treku lofor og stefnumtun um uppbyggingu safjarar sem eins af remur byggakjrnum utan hfuborgarsvisins. Ennfremur a essu svi veri settar sanngjarnar leikreglur me kvrunum um nausynlegar framkvmdir samgngumlum, tilfrslu opinberra starfa og elilegt agengi a fjrmagni. Miki vantar a etta landsvi njti jafnris vi ara landshluta varandi samgngur, fjarskipti, flutningskostna, menntunarkosti og almenn skilyri atvinnulfi. Beinir fundurinn v til frambjenda stjrnmlaflokkanna Norvesturkjrdmi a mta til kosningabarttunnar n vor me haldbrar tillgur um framt byggar Vestfjrum. Vi kllum eftir samstu ings og jar gagnvart eim vanda sem Vestfiringar standa n frammi fyrir.


mbl.is Stjrnvld standi vi margtreku lofor
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband