Loksins er mótmćlt á Ísafirđi!

                                                  

BókhlađanŢađ verđa ţögul mótmćli á Silfurtorginu á Ísafirđi kl. 15:00 í dag - loksins. Ég ćtla svo sannarlega ađ mćta. Ţađ er tími til kominn ađ ţjóđin standi međ sjálfri sér. Ţađ er líka brýnt ađ almenningur í landinu láti ţá ekki eina um ađ mótmćla sem gengiđ hafa um međ eignaspjöllum og offorsi ađ undanförnu, eins og á Hótel Borg á gamlársdag. Ţađ er óţolandi ef framganga ţess fólks verđur til ţess ađ koma óorđi á friđsamar mótmćlastöđur almennings.

Ég ćtla ţví ađ mćta á Silfurtorgiđ í dag - og ég vona svo sannarlega ađ sem flestir mćti á Austurvöll til friđsamlegra mótmćla.

Ţetta verđur ţögul mótmćlastađa án formlegrar dagskrár.

Já, loksins spratt upp friđsamleg grasrótarhreyfing hér á Ísafirđi. Framtakiđ hefur veriđ ađ vinda upp á sig í morgun. Engar opinberar fréttatilkynningar eđa auglýsingar, bara sms-skeyti og bođ á Facebook og blogginu. Sannkallađ grasrótarstarf.

Vonandi verđur ţetta upphafiđ ađ vikulegum mannsćmandi mótmćlum hér á Ísafirđi framvegis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Th Skúlason

loksins gangi ykkur vel

Ólafur Th Skúlason, 3.1.2009 kl. 17:01

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Stinni ţangađ hinn stirđi,
staulađist frá Bolungarvík,
og Ólína var ţar á Ísafirđi,
álfur, tvö tröll og mörg frík.

Ţorsteinn Briem, 3.1.2009 kl. 17:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband