Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

ramtakveja bloggheima

flugeldar

Jja, er blessa ri a hnga til viar - flugeldahrarnar farnar a boa komu ess nja.

a eru msar tilfinningar tengdar essu ri sem n er a la. Flestar gar, sem betur fer enda hefur margt skemmtilegt gerst essu ri - feralg, ntt flk, n vifangsefni og hugaml. Bloggi er eitt af v nja sem fyrir mig hefur bori rinu, og eitt a skemmtilegasta. Eins og g bloggvinkona skrifar um sinni su dag, hefur essi vettvangur ori mrgum dgradvl og vinamynni. a kom skemmtilega vart.

Vlva vikunnar talar nirandi um bloggi ramtablainu a essu sinni, segir ennan nja vettvang hafa ori jinni "frekar til vansa"Errm

g get ekki teki undir a. vert mti finnst mr bloggheimarnir hafa roskast og teki sig mtari og yfirvegari mynd essu ri en ur var. etta er lifandi umruvettvangur - hr kemur flk fram me skoanir snar og hugleiingar sem yfirleitt eru settar fram byrgan htt, a stllinn s formlegri en hefbundnum blaagreinum. Vissulega eru til nokkrir einstaklingar sem kunna ekki a haga sr essum vettvangi frekar en annarsstaar. Slkir einstaklingar eru alltaf og allstaar til staar einhverjum mli. En a er undir hinum komi a lta hina skilegu run halda fram, annig a umran rist farslar ttir.

En, hr hefur maur kynnst skemmtilegu flki sem setur fram skoanir snar umbalaust en af httvsi og hugsun bloggfrslum og athugasemdum. Hr hefur maur "mta" kenningar snar og skoanir sem eru mtun, fengi vibrg og gar bendingar. a er allt til gs.

Bloggvinum og lesendum akka g fyrir ri sem er a la - i eru ll orin hluti af gri minningu, og g hlakka til nja rsins me ykkur hr bloggheimum.

Gleilegt r!


a ekki a leyfa flugeldaslu til almennings >:(

flugeldarFr v g fkk rakettupriki hausinn Klambratninu fyrir 35 rum, er mr illa vi a vera ti egar sprengingarnar byrja gamlrskvld. Lkamlega lur mr illa essum hvaa - gver eins og hundurinn, vil helst skra skjl. Og a sem g tla a segja nna er sjlfsagt ekki til vinslda falli. En gsegi a samt og mr er flasta alvara: a ekki a leyfa flugeldaslu til almennings. Og hanan.

Whistling

g minnist ess alla vi egar knverjinn sprakk vi eyra stlku sem st vi hliina mr gamlrsdag fyrir mrgum rum.g var ellefu ra hn kannski fimmtn. Hn var a bera lkassa inn sjoppu, egarknverjanum var kasta a henni.Srsauki hennar og skelfing mean veri var a koma henni undir lknishendur lur mr seintr minni. essi stlka missti heyrnina um aldur og vi. Hn st vi hliina mr egar etta gerist - og a var hrein hending a hn var fyrir essu en ekki g.

San hef goft fura mig eirriskefjalausu mefer skotelda sem vihf er hr landi um hver einusturamt. A etta skuli bara vera leyft. Til hvers er eiginlegaveri a taka essa httu? Til a skemmta auganu eina kvldstund. a er ekki httunnar viri, finnst mr. Til ess eru frnirnar of miklar semfrarhafa veri undanfrnum rum me skelfilegum slysum ar semflk hefur hloti alvarleg rkuml, blindu og brunasr.

Eiginlega er etta baravillimennska- og hn magnast r fr ri. Fjlskyldufeur nlonskyrtum, misgu standi, brn og yfirspenntirunglingar, sameinast og sundrast inni hsagrum og gtum ti viabera opinn eld a sprengiefni - n eftirlits, hvaa veri sem er. Og samflagi viristbara sammla um a etta s lagi.

Svo fer eitthva rskeiis (og a hverju gamlrskvldi), og einhver missir auga ea heyrn. "i, a var n leiinlegt. En etta var auvita bara happ". Angry

Mr finnst illt abjrgunarsveitirnar skuli yfirleitt vera ofurseldar v a afla sr fjr me essum htti. r eigabara a vera slensku fjrlgunum me veglega styrki. San mtturgangast fyrir myndarlegum flugeldasningum gamlrskvld - ar sem flugeldum er skoti upp undir strngu eftirliti af kunnttuflki almenningi til skemmtunar.

En a landi breytist vgvll ar sem hvnandi rakettur jta milli hsa og mannflks sem er misgu standi til ess a skjta eim upp (hva forast )- a bara ekki a last.


Hvert stefnir eiginlega?

160_ap_pakistan_blast_07101g tlai ekki a blogga um frttir ea jml essi jl. g TLAI bara a vera frism og sdd og vrukr. En svo fru fjlmilar a hafasamband vi mig og bija mig a tj mig um tindilandi rs - ogur en g vissi af var g farin hafa hyggjur afverldinni njan leik.

J,jrin htti svosem ekki a snast essi jlin.N er bi a myraBenazir Bhutto og allt upplausn Pakistan. Maur m akka fyrir a ba frismu landi ar sem menn leggja a ekki vana sinn a afgreia plitskan greining me blsthellingum. En a er hryggilegt a heimurinn skuli ekki frast neitt nr frii- hversu mrg sem vtin vera sem varast ber.

"When will they ever learn?" Spuri Bob Dylan snum tma- ogs spurning er enn brn og leitin sem fyrr.gnarrur og tortryggni milli ja, heimshluta og menningarheima. Fjandskapur, tti, strstk, tilri og hryjuverk. a er ekkert lt .

Og hvernig horfir umhverfismlum jararinnar? ff!

Svo eru menn a tala um a kirkjan eigi ekki a hafahlutverk samflaginu! egar str og gnir eru nnast daglegt brau frttum af heimsmlum - svo mjg abrnum er ekki htt a horfa sjnvarpsfrttir. egar ttiog heift eru allsrandi hvert sem liti er? Nei, g held satt a segja a kristin kirkja hafialdrei tt brnna erindi en einmitt n - segi a bara hreint t fyrir sjlfa mig.

g tla a f mr heitt skkulai og reyna a hugsa ekki um etta.


Gauksi stui

egar maur hefur ekkert a skrifa um - er bara pakksaddur og alsll jlantt eftir ga samveru me ttingjum og vinum - skellir maur bara inn einum lttum svona rtt fyrir svefninn. essi er reyndar mtstilegur - og me taktinn hreinu.

Pfagaukur stui- kki etta.Cool


rumuglei um jl

jolatra_stora vardsamlegt aheyra almttiruma yfir hfuborginni smu stundu og jlin gengu gar. Kirkjuklukkurnar voru vart agnaar egarelding lsti upp himininn og mikilfengleg ruma fylgdi kjlfari.Og svo eins og veri vri a steypa hagli r ftu.

Vi essavntu jlakveju komst g alvegsrstakt htarskap. Mr var liti fjlskylduna mna vi veislubori - vi vorum nsest egar etta dundi yfir - og einhvern tskranlegan htt fannst mr eins og Drottinn sjlfur hefi sest a borinu me okkur. g get ekki tskrt a nnar. En hjarta mitt fylltist akklti og glei - mr finnst g hafa svo endanlega margt a akka fyrir.

etta var gott afangadagskvld. a var yndislegt a hafa nstum v alla fjlskylduna hj sr - og hina innan seilingar sem ekki stu me okkur til bors. Vita af llum stvinum einhversstaar gu yfirlti.

Eftir matinn frum vi mgurnar (g, Saga og Madd) minturmessu Hallgrmskirkju. a var fallegmessa. Srstaklega var g gl yfir v akirkjugestir skyldu hvattir til ess a taka virkan tt sngnum. a var augljslega vel egi, og kirkjan mai ll. Htleg og yndisleg stund.

Eftir messu dr g Sigga svo me mr gngutr me hundinn tunglsljsinu,enda brostin bla me stjrnubliki og silfruum sjvarldum. Afar falleg jlantt.

Jlantt

Norurljsa litatraf
liast hgt um myrkrahvel,
lsir himinn, land og haf,
litkar hjarn og frosinn mel.
Raubleik merlar mnasig
myrkum s um gla ntt.
Langt fjarska bjarmar bygg
- borgarljsin tindra rtt.

En yfir raflst borgarbl
- bak vi heimsins ljsadr -
ber sn helgu bo um jl
bjrt en gul ntursl,
vi skrum mna skn kyrr
skrum loga r rafirr
er lnum mnnum lsti rem
langan veg til Betlehem.


vnt nisstund afangadegi

adventukransvnt nisstund afangadegi:Hamborgarahryggurinn soinn, sinn tilbinn, fiskhringurinn og Rice crispies tertan. Bi a leggja bori - allir bnir jlabai, og stru brnin jlapakkaleiangri. Eiginlega er maur bara a ba eftir jlunum Halo

Og - allteinu- langai migtil a blogga.Bara eitthvapnulti.

J, bloggi er orinn svo snar ttur daglegu lfi, a meira a segja afangadag finnst manni maur eiga eitthva gert ef ekki er komin inn bara svoltil bloggfrsla.

Jja, hr er hn komin - og get g haldi fram jlastssinu. glt fljta me svolitla vsu sem var til hj mr fyrir nokkrum rum.

  • Minningin er mild og tr
  • merla stjrnuljsin
  • barnsins auga bl og skr
  • blikar jlarsin.

Svovona ga allir njti n jlanna virkilega vel.


Gleileg jl!

Kru bloggvinir og lesendur nr og fjr.

g ska ykkur llum gleilegrar jlahtar og farsldar nju ri - og akka fyrir g og gefandi kynni rinu sem er a la.

Bloggi er n vdd mnu lfi, sem hefurreynst mr gjfult og hvetjandi. Hr hef g eignast nja vini, kynnst skemmtilegu flki, fengi gar kvejur og skemmtileg skoanaskipti.

Fyrir allt etta akka g n af heilum hug og vona a g hitti ykkur ll fyrir heil og endurnr,hr sama vettvangi nju ri.

Mynd_Agust_Atlason


Frjsemisdansinn um jlatr

jolatra_stor Mynd hinnar heilgu gusmur me jesbarni fangi er rjfanlegur hluti jlanna hugum kristinna manna. Um hana hafa veri sungnir slmar og lofsngvar um aldir. forkristnum trarbrgum sem sum hver tkast enn, til dmis Afrku og Indlandi, er a nnur mir semtignu er tilefni af hkkandi sl. a er mir jr.

afstir tti sig v, m vart milli sj hvor er meira berandi jlahaldi okkar ntmamanna, Mara mey ea mir jr. Tkn eirrar fyrrnefndu blasir vi trarlegum skreytingum, tkn eirrar sarnefndu breiir t ilmandi arma inni heimilum landsmanna um hver einustu jl - a er nefnilega jlatr.

Jlin marka komu nrrar tar, au eru endaskei skammdegisins, boberar um bjartari og lengri daga. Er v vel vi hfi a kalla au „ht ljssins". essi tmamt, sem norrnir menn nefna „jl" (yule ensku) hafa veri haldin htleg fr v rdaga, lngu ur en kristnir menn geru au a fingarht frelsara sns. ess vegna er margt jlahaldi okkar sem rtur a rekja til vafornra trarbraga og frjsemissia. a ekki sst vi um venju a skreyta jlatr og dansa kringum a.

Kona verur tr

fornum arfsgnum eru ess mis dmi a manneskjur ummyndast tr. Af einhverjum stum etta einkum vi um konur. Ein eirra var veiigyjan Daphne, dttir vatnagusins Nereusar, sem var sonur jarargyjunnar Gju. Daphne heillai guinn Appoll svo mjg a hann var frvita af st til hennar. En hn vildi ekki ast fegurar- og skldskaparguinn og lagi fltta. Hann elti a sjlfsgu og gekk svo hart fram a um sir leitai hn nir fur sns og ba hann a afm kvenleika sinn og fegur.

Nereus breytti henni lrviartr. Hr hennar var a laufskri, armar hennar a greinum og hin a trjberki. Fturnir uru rtur. En Appoll var lgum starinnar og r hans dvnai ekki vi essi umskipti. Hann fll a trnu, famai stofn ess og kyssti laufgreinarnar.

norrnni goafri hfum vi hlistu essarar sgu. ar er sagt fr Iunni sem gtti yngingareplanna. Eitt afbrigi gosgunnar greinir svo fr a Iunn hafi haldi til laufkrnu Yggdrasils en falli aan niur Niflheim. Maur hennar, skldskaparguinn Bragi, unni henni svo mjg a egar hann fann hana undirheimum kva hann a vera eftir hj henni. mean Bragi bei me Iunni myrkri og kulda Niflheims hljnai sngur hans, og ekki arf a taka fram a sir tku a hrrna og eldast, egar eir nutu ekki lengur eplanna. Hr m lta svo a dvali Iunnar og gn Braga tkni vetrarsvefn nttrunnar. mean gyjan er fjarverandi mar enginn sngur, hvorki fugla n fallvatna og nttran verur „hrum" lkt og hin ldnu go.

bum sgum eru hin kvenlegu mgn undirstaa lfs og grandi. a eru skldskaparguir sem leita gyjanna og bar renna r saman vi tr. Bar sj r fyrir fu, Daphne er veiigyja en Iunn gtir eplanna sem vihalda sku og rtti guanna. annig hafa r hendi sr frumskilyri vaxtar og vigangs, r eru uppspretta lfsorku og ar me tkn ea fulltrar mur jarar.

Fornir frjsemissiir

Tr hafa fr fornu fari veri einkennandi skpunar- og gosgum ja. Hr ngir a nefna ask Yggdrasils norrnni goafri og skilningstr gs og ills kristnum frum. A sama skapi gegna tr va veigamiklu hlutverki frjsemis- og helgisium margra trarbraga. Indlandi tkast a brenna tr rsbyrjun og marka ar me endalok og ntt upphaf. Sambrilegur siur eru ramtabrennur norrnna ja.

Samkvmt fornu tmatali voru ramtin marsmnui og va mrkuu au v einnig vorkomuna. ess vegna eru sumir siir sem tengjast vorinu og sningunni keimlkir jla- og ramtasium. Sem dmi m nefna venju a hggva tr, skreyta a og stilla v misvis ar sem flk getur dansa umhverfis a. sveitum Englands hefur a veri all tbreiddur siur a fagna sumri me v a skreyta hs me greinum. Mastngin ea blmastngin sem sett er upp misumars Svj hefur svipa tkngildi og jlatr; Jnsmessubrennan er sambrileg ramtabrennunni. Hugmyndari essara athafna m rekja til jarardrkunar.

forsgulegum tma greina gosgur svo fr a jarargyjan hafi frjvgast af samri vi slarguinn. Mannkyni er vxtur essarar frjvgunar, en jrin mir alls ess sem grr og lifir. Af henni fist allt, henni nrist allt og til hennar hverfur allt. Af tignun jararinnar hafa skapast fjlmargir siir og venjur einkum tengd fingum og frjsemi kvenna, sningar- og uppskerutma jaryrkjunnar ea greftrunarsium og lkningum. ess eru jafnvel dmi meal ttblka Afrku a ekki megi yrkja jrina til ess a sra hana ekki bkstaflegum og yfirfrum skilningi. ganda ykir heillavnlegt fyrir uppskeruna a a s ungu kona sem si akurinn. Enn dag ekkjast frjsemissiir bor vi ann a ung hjn hafi snar fyrstu samfarir nju plgfari og a mist a tryggja frjsemi jarar og ga uppskeru ea frjsemi hjnanna og barnaln framtinni.

Flestir eir helgisiir sem tengjast komu ljss og vors eru v frjsemissiir framdir til heilla samflaginu me tignun jararinnar. Helgiathafnir essar geta teki sig msar myndir. Stundum er um a ra rslafullar orgur sem eiga a storka mttarvldunum og rva au til ess a veita rkulega af regni og sl. Um lei er veri a fremja tknrnan lkingargaldur ar sem kynlfinu er tla a hleypa af sta heilgum endurnjunarkrafti lfsins.

„Dnsum vi kringum ..."

Frumkrafturinn sem essum sium er tla a laa fram tilheyrir hvarvetna „hinni miklu mur" sem gengur undir msum nfnum meal lkra samflaga. Vi helgiathafnir af essu tagi er jarargyjan hlut- ea persnuger einhvern htt. Stundum er manneskja hulin strum ea laufi og hn vrpu me nafni gyjunnar. Einnig er til dminu a gerar su eftirmyndir r hlmi, greinum ea heyi. Svj var ungum stlkum tla a dansa vi slkar hlmbrur fyrr t mean sning st yfir.

Ein skrasta hlistan sem vi hfum um tengsl frjsemis- og jlasia er forn shamansk sgn um a hvernig ttblkur einn endurheimti rtt og lfsorku me svoklluum slardansi. ann dans tti a fremja me tiltekinni vihfn og umbnai sem ekki mtti brega t af. Lykilatrii essarar athafnar var „hi helga tr". a var vali skginum af mikilli kostgfni, hggvi af srstakri var og helga me vel vldum orum og athfnum. Loks var a sett niur misvis fyrir sjlfa athfnina. Hn fr fram me sngvum og dansi vgum reit vi angan af reykelsi og friarppum og me kllum til mur jarar. Flki gekk a trnu og hengdi litlar gjafir greinar ess en tk svo til vi a dansa mt hfuttunum fjrum, .e. hringinn kringum tr.

Hi „helga tr"

ntmasamflgum m finna margvslega hjtr sem tengist trnu. Flestir ekkja ann si a snerta tr ea banka a og ylja „sj-nu-rettn" til a storka ekki forsjninni me varlegu tali. Hefur essi siur jafnvel veri skrur me tilvsan til kross Krists; a snerting vi tr s gildi ess a snerta krossinn sjlfan og feli annig sr bn til Gus. nnur skring uppruna essa siar er s a me v a snerta tr s veri a koma illum flum fyrir inni trnu. S skring byggir vafornri og tbreiddri jtr sem va er enn vi li heinum srtrarikunum og wicca-gldrum. Eru ess ekkt dmi a sjklingum s komi fyrir inni holum trjbol ea gilskorningi til ess a hreinsa af sjkleika ea illum ndum. sama tilgangi er flk grafi jr, nfdd brn lg grasi ea sngurkona ltin stga torfu, svo nefndir su feinir siir tengdir jarartignun.

ljsi essa m segja a „krossins helga tr" hafi yfir sr dpri margrni en margan grunar sem einungis hefur lesi biblusgurnar sku. S margrni hefur lti a segja hugum kristinna manna sem tigna tkni, fyrst og fremst vegna jningargngu Krists og upprisu. En jafnvel kristnum trarbrgum hefur um aldir rifist margvslegt helgikukl tengt helgum gripum, ekki sst krossinum sjlfum. S ija hefur veri iku af lrum og leikum gegnum tina og vitanlega rtur a rekja til forkristinna hugmynda sem vi sjum svoklluum „frumstum" trarbrgum.

a gildir v um hi helga tr lkt og jlahaldi sjlft, mestu fagnaarht kristinna manna, a hinir upphaflegu hugmyndarir liggja langt aftur fyrir kristi tmatal; allt aftur til fornra frjsemistrarbraga sem byggu frumstustu hugmyndum mannsins um lf og daua, rvissa upprisu nttrunnar og endurlfgun jarar. annig hafa siirnir lifa af trskipti og nja hugmyndastrauma um aldir tt flestir hafi gleymt uppruna eirra.

Enn um hr munu kristnir menn v stga frjsemisdansinn kringum jlatr, stagengil hinnar miklu mur, en lofsyngja furinn upphum fyrir fingu frelsarans.

Heimildir:

sgeir Blndal Magnsson, 1989: slensk orsifjabk. Reykjavk.

Eliade, Mircea, 1965: Patterns in Comparative Religion. London.

Gunnar Dal, 1997: dag var g kona. Reykjavk.

Eddukvi (lafur Briem annaist tgfuna), 1968. Reykjavk.

lna orvarardttir, 2001: Brennuldin. Galdur og galdratr mlskjlum og munnmlum. Reykjavk.

Ringgren, Helmar & Strm, ke, V, 1954: Religionerna i historia och nutid.

Smon Jn Jhannsson 1993: Sj, nu, rettn. Reykjavk.

Snorra Edda (rni Bjrnsson bj til tgfu) 1975. Reykjavk.


Og svo er a jlaskapi ...

a sem mnum huga einkennir jafnan jlin er eftirvntingin sem fylgir eim -- og a hvernig barni mr nr einatt a brjtast fram adraganda jlanna. Mn eigin brn hafa tt undir essar tilfinningar hj mr, v einhvern htt samlagast g tilhlkkun eirra essum tma.

hestarihmEn fyrir utan ilm af rjpu, grenilykt, jlabakstur og jlalg man g lka annan ilm og nnur hlj -- nefnilega lyktina hesthsunum og ngjukumri vi heystallinn. essum rstma vorum vi vn a taka hrossin r vetrarhaganum. a var alltaf tilhlkkunarefni a hitta aftur essa vini sna egar eir voru komnir vetrarhrin, sfextir, fnir og jafnvel fannbarir -- og finna fyrir gulli vellan eirra egar eir voruaftur komnir stallinn sinn me hey jtu og yl af rum hestum. Einhvernveginn komst g aldrei almennilegt jlaskap fyrr en hestarnir voru komnir hs.

N arf g a tala t,v hestarnir eru ekki hluti af daglegu lfi mnu lengur - g lt fr mr fyrir remur rum (eftir fjrtu ra samfellda hestamennsku, segi og skrifa).Minningin um lyktina af eim, lgvrhljin og nlgina fyrnist seint.

J - og svo fst rjpan ekki lengur, annig a rjpuilmurinn er lka horfinn r lfi mnu BlushHva er eftir? Minning - minning um hefir. Er a ekki einmitt dmigert fyrir jlin - au eru ein str nostalga.

En eitt er a sem ekki breytist og a er himininn yfir hfum okkar - svo fremi maur sji hann fyrir skjum WinkOg mr finnstmikilvgt a sj heian stjrnuhimin um jlaleyti.

Mikilvgast er a vera me flkinu snu - og A ESSU SINNI tlum vi Siggi suur til barnanna sta ess a f allan hpinn til okkar. Leggjum hann seinnipartinn morgunme trofullan bl af gjfum, jlaskrauti, bakkelsi, mat og g veit ekki hverju. Bllinn er svo troinn a Hjrvar blessaur verur sendur undan me flugi.

Bara a a veri n feraveur og allt gangi upp ... tli jlaskapi velti n ekki svolti v essu jlin. Smile


Valkyrjutnleikar og vandralegur textasmiur

Vestfirsku_valkyrjurnarJja, n fengum vi - g og Bjarney Ingibjrg, krstjrinn minn - ng af textanum "Vi skum r gra jla" (We Wish You a Merry Christmas)og llu talinu um graut og fleira v annars gta kvi. Svo nba hnmig a setja saman eitthva htlegra til a flytja vi etta lag jlatnleikum kvennakrsins. g er a tala um kvennakrinn Vestfirsku valkyrjurnar, tveggja ra gamlan kr sem g syng me.

etta geri g samviskusamlega. Halo

Svo sungum vi etta fullum hlsi jlatnleikum Valkyrjanna safjararkirkju sastlii mnudagskvld, htlegar svip. Flki klappai. Bjarney Ingibjrghneigi sig kurteislega fyrir okkar hnd. Allt elilegt.

ar til hn fr a veifaog banda me hndunumupp krinn. Vi litum hver ara ftustu rinni - Errm- ttum vi a veifa mti? Hva var a gerast? g leit kringum mig - stf eins og stlpi mnum sta (djp altstendur a sjlfsgu ba ftur aftast Coolog ltur ekki haggast).

Jja, fram veifar Bjarney Ingibjrg, og n var mr htt a ltast hana. Fr a hugsa hvort hana vantai krmppu - ea hvort hn hefi tnt einhverju.

finn g a einhver potar mig. Og allt einu eru r allar farnar a veifa og benda mr. Shocking rennur a upp fyrir mr, seint og um sir, ag semsagt akoma niur til hennar - og hneigja mig. Auvita var gbin a steingleyma v a g tti ennan texta og a etta teldist frumflutningur honum. Whistling

Jja, gmismunai mrniur gegnum krrairnarog tk vi klappinu - a mr fannst verskulda - en hva um a. Textinn hafi veri sunginn - og g hafi aldrei lrt hann almennilega var etta n minn texti og svona. Hann ltur svosem ekki miki yfir sr - en hljmar svosem ekki illaegar hann er sunginn ( eiginlegas ekki einsnt um bragreglurnar essu - en a verur bara a hafa a).

Og hr kemur hann:

:: N gleileg jlaht :: N gleileg jlaht er gengin gar.

krleika'og frivi kertaljsi

me krsir borum svo gl erumerum vi.

:: N gleileg jlaht ::...

Vi klukknanna rm og klingjandi m

til kirkjunnar hldum sngvanna hljm.

:: N gleileg jlaht :: ...

Svo frisl vi vld - er fegur kvld

vi hugfangin strum stjarnanna fjld.

:: N gleileg jlaht ::N gleileg jlaht er gengin gar.

Jamm, annig er n a. Annars held g a tnleikarnir okkar Valkyrjanna hafi bara tekist brilegaarna mnudagskvldi. g hef a vsu verihnerrandi me hlsblgu san--en hva er a hj vel heppnuum tnleikum? Wink


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband