Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Sl slr silfri voga ...

snaefellsjokull"... sju jkulinn loga" syngurninn Valdimarsson tlvunni minni.g s nefnilega smanum mnum a Magga vinkona hafi sent mr SMSann 28. ma um a lagi vri tvarpinu, en g var bundin ingsalnum og slkkt smanum. Kannski eins gott - v ekki veit g hvernig ingheimur hefi brugist vi v ef g hefi fari a syngjahstfum smann, eins og vi vinkonurnar erum vanar a gera egar etta lag kemur tvarpinu.

(Reyndar hefur mr alltaftekist a halda klinu og syngja bara, hvernig sem stendur -en n gti mli fari a vandast ef ingfundur er yfirstandandi egar hn hringir) Blush

En semsagt: Til a bta fyrir synd mna a hafa ekki svara samstundis og sungi etta me henni- eins og venjan er- settist g n vi tlvuna til a hlusta ttinn hennar Lnu Kolbrnar fr v fimmtudag. Og hr er sums tturinn sem mr heyrist a hafi veri helgaur ni Valdimarssyni og hans samtmamnnum tnlistinni.

Lagi ga er um mibik ttarins - i fri bara stikuna rtt framan vi miju, og mar etta dsamlega lag, sem enginn hefur hinga til geta sungi betur.

"Sl slr silfri voga" hr fyrir vestan dag - blskaparveurog g er lei me vinkonu minni vestur Patreksfjr fermingarveislu.

Njti helgarinnar.

PS: essa fallegu mynd fkk Wikipediu, veit v miur ekki hver tk hana.


Ftt er svo me llu illt ...

r hkkanir sem n vera fengi, tbaki, bensni o. fl. eru fum gleiefni.Langtmahrif eirra munu vera mun jkvarien lti er veri vaka essa dagana. Fullyrt hefur veri a me essu hkki skuldir heimilanna um8 milljara. er einungis horft lti brot af heildarmyndinni. Ef breytingin fri beint t verlagi gti hn vissulega haft essi hrif, en gleyma menn v a hkkunin leggst hfustl lna sem greiast munu lngum tma,einhverjum ratugum.

bensin hinn bginn mun essi breytingskila rkissji um 17 milljrum rkiskassann t ri 2012.

Hr er veri abregast vi halla rkissjs. Agerin er liur v astyrkja gengi, lkka verblguog vexti ar me - sem aftur mun leia til batnandi stu heimilannalangt umframhrifin af0,5%hkkun vsitlunnar sem sumir reikna.

au skref sem n hafa veristigin snaa stjrnvld stefna a v a n tkum rkisfjrmlum og lkka halla rkissjs. Minni halli leiir til sterkara gengis. a dregur r skuldabyri eirra sem eru me erlend ln. Ef erlend erlend hsnisln eru um300 milljararmun4% styrking krnunnar lkkaskuldir heimilannaum 12 milljara.Sterkara gengi dregur einnig r verblgu. Sterkara gengi og lgri verblga til framtar styrkir einnig kaupmtt launa.

v m skjta hr inn a mnudaginnlsti forstisrherrav yfir a framundan vru erfiustu ahaldsagerir sem hn hefi nokkurn tma stai frammi fyrir snum plitska ferli. Fr v a forstisrherra gaf essa yfirlsingu hefur gengi styrkst um rflega4%. Ekki er lklegt a aukinn trverugleiki efnahagsstefnunnar eigi ar hlut a mli.Jkvtilsvr sendinefndar AGS egar hn fr af landi brott um daginn, hafa varlaskaa heldur.

En aftur a hrifum skattahkkunarinnar: rtt fyrir neikv skammtmahrif hennar vertrygginguna munu sterkari rkisfjrml og rni efnahagsstjrnunnivinna a tap upp mjg fljtt. annig munu langtmahrifin vera efnahagslfinu til gs.


Bensnhkkun og ESB

Mr var bent a athugasemd hr blogginu, a tiltekin bensnst hafi veri bin a hkka ver bensni kl. 23 grkvldi - hlftma ur en lgin um hkkun olu og bensni voru samykkt Alingi.

etta er svfni - svo ekki s meira sagt.

Hva um a: dag heldur ESB umran fram inginu.Mlflutningurinn morgun var mlefnalegur og yfirvegaur. v miur hefur ori nokkur breyting yfirbragi umrunnar neftir hdegi - en vi v er ekkert a segja. Menn hafa mlfrelsi.

g tk til mls fyrr dag og rddi mli t fr lrishugtakinu. eir sem huga hafa geta skoa innlegg mitt hr.


Erfiur dagur inginu

vnGrdagurinn var bsna viburarkur inginu.Fram undir kvld stu linnulausar rur um ingslyktunartillgu rkisstjrnarinnar um a ingi samykkti aildarumskn a ESB sem san yri a loknum aildarvirum borin undir jaratkvi. Fjlmargir voru mlendaskr, og komust frri a en vildu. Umran heldur fram morgun svo mli er ekki fjarri v a vera fullrtt.

g komst ekki a me ru dag, en fr upp einu andsvari (sj hr).

Um kvldmat var gert hl umrunni, en a v loknu vorutekin fyrir llu erfiari ml. ar meal hkkun fengi, tbaki, olu og bensn. Um etta spunnust miklar umrur sem vonlegt er.

etta er v miur aeins byrjunin -v fleira mun nstunnifylgja kjlsogi.


Fyrirspurn um mefer aflaheimilda

Frlegt vri a vita hversu miki magn aflaheimilda hefur veri leigt milli tgera linum rum. Smuleiis hversu miki af nttum aflaheimildum hefur veri frt milli ra og/ea yfirfrt arar tegundir. Upplsingar af essu tagi varpa ljsi a hva um er a ra egar tala er um leiguliakerfi - r varpa ljsi a hvort rttltanlegt er a tala um "kvtabrask".

ess vegna g n lagt fram fyrirspurn inginu um etta efni, og vonast g til a svr fist innan skamms.


Hrun ea heilbrig leirtting?

fiskveiartvegsmenn heyja n hart rursstr gegn breytingum nverandi kvtakerfi, eins og sj m sum Morgunblasins essa dagana,ar sem hver opnan af annarri er lg undir mlflutning eirra. arer hrpa „hrun" yfir sjvartveginn landinu veri fyrningarleiin farin, og gefin 6,5 r - nkvmt skal a vera. ar me muni fiskveiar leggjast af vi slands strendur. eir tala eins og veri s a hramsa fr eim eirra lgmtu „eign" og „jnta" hana eins og a er ora.

annig hafa vibrgin vi fyrirhugum breytingum fiskveiistjrnunarkerfinu veri lkari ofsafengnu ofnmislosti en elilegum varnarvibrgum. Enda fr ftt staist essum mlflutningi tvegsmanna, s nnar a gtt.

Frum n yfir nokkur atrii rlegheitum. 1. gr. Fiskveiistjrnunarlaga segir:

Nytjastofnar slandsmium eru sameign slensku jarinnar ... thlutun veiiheimilda samkvmt lgum essum myndar ekki eignarrtt ea afturkallanlegt forri einstakra aila yfir veiiheimildum.

a er m..o. jin sem fiskinn sjnum. tgerin hefur ntingarrtt essari aulind, en vilji lggjafans varandi eignarhaldi er alveg skr.

Fiskveiar munu a sjlfsgu ekki leggjast af a rki gefi tgerinni kost a afskrifa rlega tilteki hlutfall aflaheimilda - a stofnaur veri aulindasjur aan sem veiiheimildum verur rstafa til framtarnota fyrir tgerina landinu.

Innkllun aflaheimilda fngum 20 rum samri vi sem eiga hagsmuna a gtaer ekki „umbylting" essu kerfi og mun ekki leia „hrun" yfir sjvartveginn. vert mti er hnsanngjrn, hfsm og lngu tmabr leirtting essu rttlta kerfi, sem hefur sr innbygga meinsemd og mismunun.

Gleymum ekki rskuri Mannrttindanefndar S um a nverandi kvtakerfi s brot mannrttindum og hindri elilega nliun.

Gleymum v ekki a essu kerfi eru menn tilneyddir a gerast leiguliar hj handhfum aflaheimildanna.

etta er kerfi ar sem aflaheimildirnar voru upphaflega frar tgerunum endurgjaldslaust hendur, en hafa san veri mehndlaar sem hvert anna erfa- og skiptagss. Ef tgerarmaur deyr ea kveur a selja og flytja, situr byggarlag eftir srum. Fiskveiiheimildirnar horfar r orpinu, og lfsafkoma fiskvinnsluflksins ar me. etta eru raunveruleg dmi sem komi hafa upp.

Kvtakerfi er bara eins og hver nnur mannasetning - enda ekki nema um tveggja ratuga gamalt. etta kerfi var illa grunda upphafi. a leiddi af sr alvarlega rskun og atvinnubrest heilum byggarlgum. S atvinnubrestur risti snum tma mun dpra en a atvinnuleysi sem n gnar almenningi suvesturhorninu.

Sast en ekki sst, felur etta ranglta kerfi sr samskonar meinsemd skuldasfnunar og yfirvesetningarog sem olli efnahagshruninu haust. Sjvartvegurinn skuldar 400-500 milljara krna - verulegur hluti skuldanna liggur hj erlendum krfuhfum. talnablkum sem birtir voru kveri sem L sendi t fyrir sustu kosningar m sj a atvinnugreinin mun aldrei geta stai undir essum skuldum.

Nrtkt er a lykta sem svo a arna liggi raunveruleg sta ess hversu trtt tgerarmnnum hefur ori um „hrun" og yfirvofandi „gjaldrot" greininni. stan er nefnilega ekki fyrirhugu fyrningarlei. stan er geigvnleg offjrfesting umlinum rum, ar me ofurskuldsetning, ar me ofurvesetning. etta er hin napra stareynd.

kefin umrunni um fyrningarlei kann hinsvegar a vera kjsanlegt sklkaskjl til ess a fela gilegar stareyndir um stu sjvartvegsins - stu sem tvegsmenn hafa sjlfir komi sr n hlutunar stjrnvalda.

N loksins, stendur til a leirtta hi ranglta kvtakerfi. a er vel.

a er hinsvegar sorglegt a slensk j skuli erfium tmum urfa a verja eign sna og forri yfir fiskimiunum fyrir slni tgerarinnar. A hn skuli urfa a verja sig fyrir eim ailum sem ratugum saman hafa noti ganna af jaraulindinni og gengi um hana eins og eir ttu hana, vert anda og fyrirmli laga.

Fyrirhugaar breytingar kvtakerfinu eru eitt mesta rttltisml slensku samflagi um essar mundir.

------------

Grein um sama efnibirtist eftir mig Mbl morgun, undir fyrirsgninni Fyrningarlei: Hrun ea heilbrig leirtting.


Afnm bindisskyldunnar, herbergjaskipan o.fl.

Umtalsver umra hefur a undanfrnu ori um klabur ingmanna og herbergjaskipan inghsinu. Um lei hefur bori hneykslun meal almennings yfir v a etta skuli yfirleitt vera umruefni - lggjafarsamkundan tti a hafa anna og arfara a ssla en pexa um essa hluti.

g er sammla v, enda hefur etta ml ekki veri til umru ingslum,svo a s alveg skrt. Bi essi ml hafa komi upp sem hvert anna rlausnarefni fyrir skrifstofu og forstisnefnd ingsins, og au vru hreint ekki umrunni nema vegna ess hve fjlmilar og bloggarar sna eim mikinn huga. Sem er umhugsunarefni.

Herbergjaskipan inghsinu er praktst ml sem ekkert erindi fjlmila. kvrun um klabur ingmanna skiptir engu mli, nema hva a er auvita sjlfsg krafa a eir sni essu elsta jingi veraldar tilhlilega viringu me v a vera snyrtilega klddir.

ar me hef glagt mitt l vogarskl essarar fntu umru ... ogget sni mr a rum og merkarivifangsefnum. Wink


Eins og steiktur tmatur

g er slbrennd eins og steiktur tmatur eftir daginn. a er ekki sjn a sj mig.

En essi fyrsti dagur bjrgunarhunda-nmskeisins gekk vel. Skutull st undir nafni. Hann eyttist um mana gnarhraa, svomr komu hugor Grms Thomsen Sklaskeii:

Rann hann yfir urir eins og rin
ea skjtur hvirfilbylur jti ...

Hann var lttur sr ogleysti sn verkefni vel;gelti eins og herforingi ti hj eim tnda (fgrantinum) og urfti ekkihvatningu til. g er ekki enn farin a taka hann til mn vsun - en mig grunar a ess veri ekki langt a ba.

En ... morgun tla g a muna eftir slarvrninni - hann rigni.

skutull08


Farin hundana

skutull-nyrN er g leiinniaustur lfljtsvatni meSkutul minn. Bjrgunarhundasveit slands verur ar me finganmskei um helgina eins og oft ur um etta leyti rs. g mun v takafr fr bloggi og plitk mean essu stendur og einbeita mr ajlfun hundsins.

Hann stendur sig annarsvel litla skinni - er vinnusamur, hugasamur og hlinn eins og hann kyn til. Border-Collieer alveg einstk hundategund, og hann sver sig vel ttina, blessaur.

Ga helgi llsmul.


eim vri nr a koma a borinu

safj.hfnin08.kri jJmfrarran mn vi utandagskrrumrurnar gr fjalla um fyrirhugaar breytingar kvtakerfinu. Ml semer eitt veigamesta rttltisml slensku samflagi um langa hr. avarar ekki einungis eignartt jarinnar aulind okkar hafinu - heldur einnig afkomu eirra byggarlaga sem fr upphafi slandsbyggar hafa ntt sr fiskimiin vilandi.

Innkllun aflaheimilda fngum 20 rum samri vi sem eiga hagsmuna a gtaer ekki umbylting essu kerfi og mun ekki leia hrun yfir sjvartveginn. vert mti er hnsanngjrn og hfsmleirtting essu rttlta kerfi.

Mli snst um lngu tmabra leirttingu rangltu framsalskerfi fiskveiiheimilda - kerfi sem hefur sr innbygga meinsemd og mismunun. Vi erum hr a tala um kerfi sem samkvmt rskuri Mannrttindanefndar Sޠbrturmannrttindi og hindrar elilega nliun, ar sem menn eru tilneyddir a gerast leiguliar hj handhfum aflaheimildanna. Kerfi ar sem aflaheimildirnar voru upphaflega frar tgerunum endurgjaldslaust hendur - og eru n mehndlaar sem hvert anna erfa- og skiptagss.Rangltt kerfi sem felur sr samskonar meinsemd skuldasfnunar og yfirvesetningarog sem olli efnahagshruninu haust.

etta frjlsa framsalskerfi fiskveiiheimilda - kvtakerfi - er eins og hver nnur mannasetning: a var illa grunda upphafi, og leiddi af sr alvarlega rskun og atvinnubrest heilum byggarlgum. Atvinnubrest sem risti mun dpra en a atvinnuleysi sem n gnar almenningi suvesturhorninu.

N loksins, stendur til a leirtta etta ranglti. Stjrnarsttmli rkisstjrnarinnar er algjrlega skr essu efni: Rkisstjrnin hefur lst yfir viljatil ess a gera nausynlegar, og lngu tmabrar breytingar kvtakerfinu. N er lag - og n er nausyn, v a breyttu eigum vi a httu a fiskveiiaulndir jarinnar veri einfaldlega teknar upp erlendar skuldir og hverfi ar me r hndum okkar slendinga. Svo vel hefur tgerinni tekist til - ea hitt heldur - vi a hndla miklu gjf sem henni var fr kostna byggarlaganna fyrir tpum aldarfjrungi.

Og n ergamli grtkrinn, sem svo var kallaur hr rum ur, aftur tekinn a hljma, hvru harmakveini. N hrpa menn um yfirvofandi hrun, tala eins og a hr eigi a umbylta kerfinu einni nttu.

Mlflutningur eirra sem harast hafa tala gegn hinni svoklluu fyrningarlei er litlu samrmi vi tilefni og meira skylt vi srhagsmunagslu undir yfirskini stjrnmla.

Hagsmunaailum sjvartvegivri nr a ganga til samstarfs vi slensku stjrnvld um nausynlegar breytingar essu kerfi. iggja trttu hnd sem eim hefur veri rtt, koma a borinu ogvera hluti af eim sttum sem arf a n vi sjlfa jina (ekki bara tgerina) um etta ml.

--------------

Utandagskrrumruna heild sinni m sj hr vef Alingis(fyrst er hlftma umra um strf ingsins (a m hraspla yfir hana) - svo taka sjvartvegsmlin vi ).


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband