Bloggfrslur mnaarins, desember 2012

Kvtamli - tkifri er nna

Fyrr dag sendum vi Lilja Rafney Magnsdttir fr okkur yfirlsingu vegna stunnar sem upp er komin fiskveiistjrnunarmlinu - en dag kvu forystumenn stjrnarflokkanna a ba me framlagningu ess. Yfirlsing okkar Lilju Rafneyjarfer hr eftir:

N egar ntt frumvarp um fiskveiistjrnun, sem veri hefur eitt strsta deiluml jarinnar, bur framlagningar inginu er brnt a niurstaa nist sem fullngi grundvallarsjnarmium um jareign aulindarinnar, jafnri, nliunarmguleika og btt bsetuskilyri landinu. Undan htunum og hrslurri sem duni hefur jinni fr hagsmunasamtkum tvegsmanna geta rtt kjrin stjrnvld ekki lti. au mega heldur ekki missa kjarkinn, n egar stundin er runnin upp til ess a gera varanlegar breytingar til bta, tt til frekari opnunar rttltu kerfi.

Me frumvarpinu eru stigin skref til ess a opna a lokaa kvtakerfi sem n er vi li me v a taka upp tmabundin ntingarleyfi anda tillagna a nju aulindakvi stjrnarskrr. Me opnum og vaxandi leigumarkai me aflaheimildir, sem hur er nverandi kvtahfum, losna kvtalitlar og kvtalausar tgerir undan v leiguliakerfi sem veri hefur vi li og eiga ess kost a leigja til sn aflaheimildir grundvelli frjlsra, opinna tilboa. Er ar me komi til mts vi sjlfsaga krfu um jafnri, atvinnufrelsi og aukna nliun.

Frumvarpi sem n bur er vissulega mlamilun, en a er strt skref rtta tt – skref sem vi teljum rtt a stga, fremur en una vi breytt stand.

Eftir riggja ra samr me ailum sjvartvegi, launegahreyfingunni og rum eim sem a greininni koma, er a skylda Alingis og rkisstjrnar a leia mli n til lykta grundvelli fyrirheita sem stjrnarflokkarnir hafa fengi lrislegt umbo til a hrinda framkvmd.

v skorum vi ingmenn og forystu beggja stjrnarflokka a sameinast um frar leiir til lausnar essu langvarandi deilumli og leggja frumvarpi fram hi fyrsta. Afkoma sjvartvegs er n me besta mti, hn hkkai um 26% milli ranna 2010/2011 og hreinn hagnaur var um 60 milljarar krna sasta ri. Miki er hfi fyrir byggir landsins og r tugsundir slendinga sem hafa beina og beina lfsafkomu af sjvartvegi.

N er tkifri – vst er a a gefist sar.


Ramminn er mlamilun.

svonefndri Rammatlun um vernd og orkuntingu landsva f ekki allir allt sem eir vilja.
Stundum er sagt um mlamilanir a r geri alla lka nga og v s skynsamlegra a velja milli sjnarmia. Nokku er til v – en jafn stru mli og essu getur ekki hj v fari a reynt s a teygja sig tt til lkra sjnarmia. Hr hefur a veri gert.

Rammatlun a tryggja a nting landsva me virkjunarkostum byggist langtmasjnarmium og heildstu hagsmunamati me sjlfbrni a leiarljsi. Henni er tla a taka tillit til verndargildis nttru og menningarsgulegra minja, hagkvmni og arsemi lkra ntingarkosta sem vara jarhag, svo og hagsmuna eirra sem nta essi smu gi. Slk tlun skal lg fram Alingi fjgurra ra fresti hi minnsta.

Virkjunarsinnar eru ekki allskostar ngir me ann ramma sem n liggur fyrir. eir telja a meira hefi mtt virkja. eir tala um atvinnuuppbyggingu, telja strf og peningaleg vermti. eir lta fossandi vatn og sj ar nttan mguleika sem rennur tilgangsleysi til sjvar.

Verndunarsinninn dist a fallandi fossi. Hann sr ar lka mikla mguleika, en allt annars konar. Hann upplifir fegur, finnur kraftinn fr vatnsaflinu og skar ess innra me sr a fleiri fi a njta: Brnin og barnabrnin til dmis. Bir hafa nokku til sns mls.

Vaknandi vitund
En a a vera sjlfgefi a virkja allt sem virkjanlegt er, bara af v a er hgt? Er sttanlegt a virkja nttruaulindir – spilla ar me umhverfi – ef vi urfum ekki orkuna? Er atvinnuuppbygging rttltanleg sta virkjunarframkvmda, eins og sumir hafa haldi fram? Vri ekki nr a spyrja sig: Hversu lti kemst g af me? Hva get g komist hj a virkja miki?

nju nttruaulindakvi frumvarpi a breyttri stjrnarskr er fyrsta skipti fjalla um nttruna sjlfrar hennar vegna, sem undirstu lfs landinu sem llum ber a vira og vernda. ar er fyrsta skipti sagt berum orum texta sem hefur lagagildi a llum skuli me lgum tryggur rttur heilnmu umhverfi, fersku vatni, menguu andrmslofti og spilltri nttru. v felst a fjlbreytni lfs og lands s vihaldi og nttruminjar, bygg verni, grur og jarvegur njti verndar. ar er kvei um a ntingu nttruga skuli annig haga a au skerist sem minnst til langframa og rttur nttrunnar og komandi kynsla s virtur.

etta mikilvga kvi er til vitnis um vaknandi vitund og viringu fyrir umhverfinu, mur jr. v er horft fr rum sjnarhli en eim sem hinga til hefur veri svo mikils randi umrunni um ntingu nttruga.
slensk nttra er ekki aeins uppspretta ljss og varma, hn er lka uppspretta lfsafkomu og fuframbos. Hn er uppspretta upplifunar. Ekki sst er hn uppspretta daulegrar listskpunar sem vi ekkjum af ljum jskldanna og af ndvegisverkum myndlistarinnar.

Skynsamleg nting

a er ekki sjlfgefi a virkja allt, bara af v a er hgt. Nttran sinn tilverurtt og bornar kynslir eiga sitt tilkall til ess a koma a kvrunum um ntingu og vernd nttruga. Ori „ntingarvernd" gti jafnvel tt hr vi, v verndun getur veri viss tegund ntingar og atvinnuskpunar. Nrtkt er a benda ferajnustuna, en g vil lka minna mikilvgu hreinleikamynd sem slensk fyrirtki, ekki sst matvlafyrirtki, urfa mjg a halda.

S rammatlun sem n liggur fyrir mtir andstum vihorfum af eirri hfsemi sem vnta m egar miki er hfi og skoanir skiptar. Hn gerir r fyrir skynsamlegri ntingu en virir um lei mikilvgi nttrugersema. Hr er teki visst tillit til skertra sva – tt neitanlega hljti einhverjum a finnast sem lengra hefi mtt ganga v efni.

hinn bginn hefur fjlda landsva – sem a breyttu lgju undir sem virkjunarkostir – veri komi skjl essari tlun: Jkuls Fjllum, Markarfljti, Hengilsvinu, Geysissvinu, Kerlingafjllum, Hvt rnessslu og Gjstykki. rum kostum hefur veri skipa biflokk ar sem au ba frekari rannskna ea annarra tekta. Vi fjlgun kosta biflokki er fylgt eim sjlfsgu vararvimium sem eru meginsjnarmi alls umhverfisrttar og vi slendingar hfum me aljlegum samningum skuldbundi okkur til ess a fylgja.

Hr hefur faglegum aferum veri fylgt, a svo miklu leyti sem hgt er, egar mannshnd og mannshugur eru annars vegar. Hr hafa ekki allir fengi a sem eir vildu. En essi mlamilun er skynsamleg a teknu tilliti til ess hversu andst sjnarmiin eru jafn vandmefrnu mli.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband