Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Vikufr fr plitk - n er a Snfellsjkull

snaefelljokull08N tek g vikufr fr plitkinni. Er mtt Gufuskla samt rija tugflaga minna r Bjrgunarhundasveit slands. Hpurinn verur vi fingar Snfellsjkli t essa viku. a er alltaf mikil stemning essu nmskeium og glatt hjalla bi kvlds og morgna. essu fylgir heilmiki stss - hr eru bjrgunarblar fr flestum landshornum, hundar og menn me mikinn tbna. Svo getur veri veri me msu mti.

Hr sji i myndfr vetrarfingu Snfellsjkli fyrra- g mun trlega setja inn fleiri eftir v sem tilefni gefst nstu daga.

Plitkinhefur bara sinn gang mean - tli hn fari langt. Wink


Hugur Samfylkingarflki

essum skrifuum orum sit g Landsfundi Samfylkingarinnar ar sem veri er a leggja lokahnd mlefnastarfi. gr var kjrin n forysta fyrir flokkinn og dag er veri a kjsa framkvmdastjrn, flokksstjrn, nefndir og r.

etta hefur veri frbrt ing og augljslega mikill hugur mnnum, ekki sst velferarmlum, sjvartvegsmlum og Evrpumlum.

g bind miklar vonir vi stefnu sem n er a fast mefrum ingsins.


Tvr rur: nnur me hugmi, hin me trum.

a var skeleggur stjrnmlamaur sem steig svi landsfundi Samfylkingarinnar dag til ess a kveja me reisn. rttur rddinni og ryggi fasi. Henni var fagna lengi og innilega um lei og hn steig sviog henni var klappa lof lfa a lokinni ru. Fundargestir risu r stum.

J a var stemning setningu landsfundarins dag. Um lei skynjuum vi ll a n eru a vera ttaskil. Ingibjrg Slrn stgur n t afsviinu eftir langan og merkan stjrnmlaferil,oft stormasaman, einkum sustu mnuina.

Vi keflinu tekur Jhanna Sigurardttirsem umdeildur foringi og fyrsta konan til a gegna starfi forstisrherra slandi. Um varaformannsembtti keppa tveir efnilegir stjrnmlamenn, hvor rum frambrilegri. Miki og gott mannval. mannud

gr hlt Ingibjrg Slrn ara og ruvsi ru. kvaddi hn konurnar flokknum rsingiKvennahreyfingar Samfylkingarinnarsem haldi var Htel Loftleium. S ra var ekki sur sterk en ran dag, en hn sl allt ara strengi. henni var fjalla um hlutskipti og erindi kvenna stjrnmlum; komiinn samkennd og samstu -ekki sst mikilvgi ess a vi konur hlum vel hver a annarri - einkumeim sem vi sendum t vgvllinn fyrir okkur.

Sterk ra meitluum, vel vldum orum.

Ra sem rsti fram trum og kallai fram famlg.

Ra sem vi gleymum aldrei.


mbl.is Sirof slensku samflagi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hver tlar a sj um flki? Endurtekin hugleiing.

N eru horfnir af sjnarsviinu brautryjendurnir sem hfu hugsjn og bartturek til ess a vinna "slandi allt" eins og a var stundum ora ungmennaflagsrum. Eldhugarnir frutil starfa strfyrirtkjum og "trsir" erlendis. Samtmis fkkai eimstugt sem horfu umhyggjuaugum landi sitt.

Skeytingarleysi var a algleymi og svo hrundi bankakerfi - ar metrausti. egar g var lti barn var mr kennt a setja aurana mna bauk. Svo fr g me baukinn bankann. Honum var treystandi til a geyma og vaxta. etta var manni kennt.a var .

N ertmi landsferannaliinn. jin arf ekki httufsa ofurhuga til ess a gefa sr langt nef, raka saman ari til ess a fara me hann r landi, ea knsetja ltil byggarlg. ska landsins arf ekki meiri neysluhroka ea skeytingarleysi um mannleg gildi, en ori er. Gamla flki arf ekki meiri skudrkun ea afskiptaleysi inn slenskt jflag. Arsemiskrafa og trsir eru ekki a sem slenskt samflag arf a setja forgang a essu sinni, svo jin fi rifist. Markaurinn sr um sig - en hver tlar a sj um flki?

Skletraa hlutann hr fyrir ofanfann g vafri mnuum bloggsuna mna. etta eruhugleiingar fr v fyrirtveimur rum. Sannleikshlain or - n ess g hafi fyllilega gert mr grein fyrir v egar au voru skrifu hversu nturlega snn au voru.

J - hver tlar a sj um flki?


Persnurs formi frttar

HannesHolmsteinnSvo virist sem veiileyfi hafi veri gefi Svein Harald ygard, nrinn Selabankastjra.Hannes Hlmsteinn Gissurarson sem lengi hefur lti lti fyrir sr fara veur n fram me miklu offorsi gegn Selabankastjranum.Hann frjarhonum vits, telur a hann hafi ekki gfur til a sinna starfi snu. Til marks um a nefnir Hannesa ygardhafiekki kannast vi einhverja skammstfun. Woundering

a er athyglisvert a bera ennan mlflutning Hannesar Hlmsteins saman vi ekktar eineltis skilgreiningar. Eitt einkenni eineltis eru uppnefni ogs tilhneiging asviptaann sem fyrir verurpersnuleika snum og v sem gir hannreisn.

Hannes hefur t.d. ekki fyrir v a nafngreina Selabankastjrann. "Maur essi" segirhann og velur honum uppnefni,kallar hann "fjallamann" og snr t r starfsheiti hans, talar m.a. um "brabirgaselabankastjrann".

Athyglisverast af llu finnst mr a visir.is skuli birta essa persnurs Hannesar Hlmsteinssem einhverskonar frttar sem vammir Hannesar og skammir gegn ygard eru birtargagnrnislaust - svo mlefnalegar sem r annars eru.

g kann ekki vi etta,ver a segja eins og er. etta er engin frtt, etta er bara persnurs. Sktingur sem ekkert erindi inn frttasu.


Sjlf ekki g ekkiSvein Harald ygard. g veit a hannvar astoarfjrmlarherra Noregs um tma,leiddi m.a. endurskoun skattalggjafar Noregi ri 1992 og sat starfshpi norsku rkisstjrnarinnar um hugsanleg efnahagsleg hrif inngngu Noregs Evrpusambandi. frttum af rningu hans kom fram a hann er me meistaraprf jhagfri, tk tt vinnu norskra stjrnvalda banka- og gjaldmiilskreppunni ar landi ri 1992. Hann hefur starfa viselabanka Noregs, fjrmlaruneytinu og norska- Stringinu.

a er bsna bratt af a frja essum manni vits, svo ekki s meira sagt.

Og a er leitt a sj fjlmila lepjasorann r lfa Hannesar Hmsteins.


Rfandi gangur!

Holastollaveitti mr kvena vonglei- fer minni um Skagafjr dag - a finna bjartsni ogframkvmdahug heimamanna. J, mitt llu krepputalinu sem dynur okkur dag eftir dag, ltaSkagfiringar vondjarfir fram veg.

Saurkrki eru flug atvinnufyrirtki. Eftirtektarvert er a sj hvernig Kaupflag Skagfiringa ntir afl sitt til ess a styja vinskpun og byggja upp atvinnulfi stanum. a og rekur fiskvinnslu, vlaverksti, verslun og fleira - er sannkallaur mttarstlpi hrai.

Verinu - sem er nskpunar- og frumkvlasetur - eru stundaar rannsknir lftkni, fiskeldi og sjvarlffri vegum Hsklans Hlum og Mats. ar er hugur mnnumog eir eru a tala um stkkun hsnisins.

͠fjlbrautasklann er lka veri a tala um stkkun hsnisar sem verknmi er a sprengja allt utan af sr. rum sta bnum, fyrirtkinu slenskt sjvarleur hf., er veri a framleia og ra vrurrfiskroi og lambskinni og gengur vel.

Skagfiringar standa n hafnarframkvmdum. Ferajnusta er ar vaxandi atvinnugrein Skagafiri, smuleiis hestamennskan. Er a ekki sst a akkaHsklanum Hlum ar semstarfrktar eruferamladeild og hestafrideild aukfiskeldis- og fiskalffrideildar. ar var lka gaman a koma og sjgrskuna sklastarfinu (vel hirt hross hundraa tali og nemendur einbeitta vi nm og strf).

g notai tkifri og heimstti lka Hvammstanga, Blndus og Skagastrnd. a var gaman a koma essa stai. Skagastrnd eru lka msir sprotar a vaxa. ar er sjvarlftknisetri BioPol, og fyrirtki Sero ar sem unni er mefiskprtein. ar er lka Nes-listamist sem er aljleg listamist ar sem listamnnum er gefinn kostur vinnuastu og hsni um tma. egar g leit ar inn voru fjrir listamenn a strfum, rr erlendir og einn slenskur.

Mr var hvarvetna vel teki. g varleidd um fyrirtki og stofnanir, kynnt fyrir flkiog frdd um hvaeina sem laut a atvinnulfi staanna, sgu, menningu og stahttum.

Er g n margs vsari og akklt llum eim sem astouu mig og upplstu.


Landbnaurinn og ESB

kyr2g erein eirra sem lengi vel ttaist inngngu ESB.g taldi a me henni yri stoum svipt undan slenskum landbnai. Vi myndum missa sjlfsti okkar slendingar, ofurselja okkur mistru fjljlegu valdi. J, g var beinlnis hrdd vi tilhugsunina. g mynda mr a svipaa sgu s a segja af eim sem hva harast tala gegn ESB aild.eir vita hva eir hafa en virast ekki tta sig v hva eir f. essu arf a taka me opinni og upplstri umru. Annars verur a ttinn sem rur fr - og hann er afleitur frunautur.

ESB hefur sett sr kvena byggastefnu ar sem rkt tillit er teki til dreifra bygga me stuningi vi vistvnar framleisluaferir, ferajnustu, matvlaframleislu og vrurun. Gengi er t fr sjlfbrri landbnaarstefnu og styrkjakerfi sambandsins samtt byggastefnu ess. essu felast msir mguleikar fyrir slenska bndur, hvort sem eir sinna ferajnustu ea saufjrrkt. a er engin sta til a halda astuningskerfi ESB sem er alaga breytingum, nskpun og run samstarfi og samskiptum ja ranna rs s neittlakara enslenska styrkjakerfi landbnai.

Geta m nrri a gengissveiflur og tryggt rekstrarumhverfi hljta a reynast slenskumbndumung skauti. Vi inngngu Evrpusambandi og me upptku Evrunnar m gera sr vonir um stugra efnahagsumhverfi me minni gengissveiflum, lgra vaxtastigi og bttum almennum lfskjrum. slku umhverfi er auveldara a gera langtmatlanir rekstri - ekki sst brekstri sem miki undir innfluttum afngum. Vissulega yrftu slenskir bndur a keppa vi innflutta matvru - en mti kemur a samkeppnisstaa eirra sem matvlaframleienda myndi batna til muna. Markair Evrpu myndu opnast fyrir slenskar landbnaarafurir og um lei margvslegir mguleikar til nskpunar og vrurunar. Vi erum hr a tala um 500 milljn manna tollfrjlsan marka sem slendinga fengju fullan og agang a.

Grundvallaratrii er a vita eftir hverju er a slgjast. slendingar - ekki sst bndur - vera a skilgreina arfir snar og vntingar til fjljlegs samstarfs bor vi ESB. Skja san um aild, fara virur og gefa loks jinni kost a taka afstu til ess sem boi er me jaratkvagreislu. etta er eina fra leiin. Sem stendur hfum vi allt a vinna - en ekkert a ttast.

(Efnislega samhlja greinar um etta ml hafa nlega birst Mbl og Bndablainu)


Bshaldabylting svllum

IslandEistlandVisira var ekki leiinlegt a sj slensku strkana sigra Eistana me 14 marka mun leiknum an. Gujn Valur og Bjrgvin stu sigfdma vel, bir - j og lii heild sinni.

Stemningin vellinum var galdri lkust - g hefi vilja vera ar. etta var eins og bshaldabyltingunni. Enda rangurinn eftir v.

Myndinni hnuplai g af visir.is - g vona a mr fyrirgefist a.

fram sland ! Wizard


mbl.is sland vann strsigur Eistlandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lsaleit bloggsunni - hva skyldu eir finna?

N er augljslega veri a lsleita bloggsuna mna. Venjulega eru flettingarnar helmingi fleiri en innlitin. essa dagana eru r hins vegar tugfaltfleiri. Einn morguninn um nuleyti voru komnar 1500 flettingar a innlitin vru innan vi 20 - a gera 75 flettingar hvert innlit. Whistling

Menn hafa auvita gott af v a lesa vel a sem g hef skrifa undanfarin tv r. Tra gti g a eir yru bara betri eftir. Wink

Annars er g kguppgefin. Bin a eytast um allt Snfellsnesi san mivikudag. dag l leiin suur Akranes ar sem haldi varkjrdmising og endanlegur framboslisti samykktur me lfataki. essilka flotti listi (sji hr). Ef marka m sustu Capacent knnun erum vi me rj ingmenn kjrdminu.

morgun vonast g til a geta hvlt mig. En mnudag er stefnan tekin norur land ar sem g tla a kkja inn fyrirtki og hitta flk, eins og Snfellsnesinu.

g s lin augnablikinu hlakka g til.


Fylgi rkur upp - og g eytist um kjrdmi

Skoanakannanirhafa snt miklar sveiflur fylgi Samfylkingarinnar Norvesturkjrdmi a undanfrnu. Tvr sustu kannanirCapacent sna stkk r 6,7% 28% hr kjrdminu. g geri fastlega r fyrir v aeitthva hafi fari rskeiis egar lgri talan mldist, v sama tma var flokkurinn me nlgt 30% fylgi landsvsu. Engu a sur var knnunin birt n athugasemda.

N, egar fylgi hefur roki upp r 6,7% fyrri vikuna 28%seinni vikuna - b g spennt eftir frttum af essum mikla rangri sem nst hefur fr v a g kom inn framboslistann. Wink

En grnlaust - benda essar miklu sveiflur til ess a eitthva s bogi vi rtaki, anna hvort of fir bak vi niurstuna, ea hpurinn of einsleitur.

StykkisholmurAnnars er g n fleygifer um kjrdmi a kynna mr sem best g get atvinnuhtti og mannlf sem vast, ravi flk og f upplsingar. Sustu daga hfum vi Gubjartur Hannesson veri fer um Snfellsnesi og noti hr grar leisagnar heimamanna. a er ngjulegt a sj hrlf og starf vi hafnirnar,menn byggingarvinnu og brn a leik.

Eftir helgina er fer minni heiti Norur Skagafjr og um Hnaing ar sem gvonast til a hitta bi sjmenn og bndur bland vi anna mannval. Smile

etta hefur veri afarlrdmsrkt og skemmtilegt og verur a vntanlega fram.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband