Bloggfćrslur mánađarins, desember 2017

Er einhver ţarna?

dyrafjordur2Eins og glöggir lesendur hafa sjálfsagt tekiđ eftir ţá hef ég ekki sett inn bloggfćrslu á ţessa síđu í mörg ár. Sem er eiginlega undarlegt í ljósi ţess hvađ mér fannst alltaf gaman ađ blogga hér á moggablogginu. Vinnuhamurinn fannst mér skemmtilegur, auđvelt ađ setja inn myndir og einhhver léttleiki yfir ţví sem mađur setti hér inn. Ţađ sé ég nú ţegar ég lít til baka og fer yfir gömlu bloggfćrslurnar. 

Nú er ég ađ velta ţví fyrir mér hvort ég eigi ađ taka ţráđinn upp aftur. Ţađ myndi hjálpa mér ađ vita hvort einhverjir eru yfirleitt ađ lesa ţetta. Ef svo er ţá mćttuđ ţiđ gjarnan gera vart viđ ykkur í athugasemd hér fyrir neđan. Ef ekkert gerist ... ţá verđur bara ađ hafa ţađ.

Gleđilega jólarest ... ţiđ sem ţetta lesiđ. 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband