Bloggfrslur mnaarins, mars 2013

Dravelfer sivddu samflagi

blidahvolpurein05 (Medium)Dr eru skyni gddar verur. S stareynd mun f lagasto nrri heildarlggjf um dravelfer sem n er til meferar inginu, veri frumvarp ar um samykkt fyrir inglok. Markmi laganna er a „stula a velfer dra, .e. a au su laus vi vanlan, hungur og orsta, tta og jningu, srsauka, meisli og sjkdma, ljsi ess a dr eru skyni gddar verur. Enn fremur er a markmi laganna a dr geti snt sitt elilega atferli eins og frekast er unnt“ eins og segir markmisgrein frumvarpsins.

Frumvarpi hefur veri til umfjllunar atvinnuveganefnd ingsins ar sem g hef teki a mr a vera framsgumaur mlsins, vinna a framgangi ess og mla fyrir eim breytingum sem nefndin telur rtt a gera mlinu ljsi athugasemda og bendinga sem borist hafa r msum ttum. G stt nist nefndinni um r breytingar sem lagar eru til frumvarpinu.

Gelding grsa og sumarbeit grasbta

Eitt af v sem hreyfi mjg vi umsagnarailum mefrum mlsins, var a frumvarpi skyldi gera r fyrir v a heimilt vri a gelda grsi yngri en vikugamla n deyfingar. Sjnvarpshorfendur hafa nlega s svipaa umru endurspeglast ttinum „Borgen“ ar sem abnaur dnskum svnabum var mjg til umru. hafa draverndarsamtk og dralknar einnig beitt sr mjg fyrir v a tryggja a grasbtar fi ekki aeins tivist grnu landi yfir sumartman, heldur einnig ngjanlega beit, svo au geti snt sitt elislga atferli, .e. a bta gras. etta einkum vi um kr tknifjsum, sem dmi eru um a komi sjaldan ea aldrei t undir bert loft.

Skemmst er fr v a segja a atvinnuveganefnd tekur undir essar athugasemdir og leggur til breytingar frumvarpinu essa veru. Nefndin leggst gegn lgfestingu eirrar undangu a gelda megi deyfa grsi, og leggur auk ess til a grasbtum s trygg „beit grnu landi sumrin.“

leggur nefndin til breytingu kvi um flutning dra a skylt s „vi flutning og rekstur bfjr a dr veri fyrir sem minnstu lagi og hvorki oli eirra n krftum s ofboi“. Enn fremur veri rherra skylt a setja nnari reglur um abna dra flutningi, t.d. um hleslu rmi, umfermingu, affermingu, hmarksflutningstma og um r krfur sem eru gerar um flutningstki sem flytja bf. skal einnig hert reglum um aferir handsmun dra, vitjun um br og gildrur og abna dra dragrum.

Tilkynningaskylda og nafnleynd

Nefndin s einnig stu til ess a hera tilkynningaskyldu vegna brota gegn drum. Me hlisjn af barnaverndarlgum leggur nefndin til a sambrilegt nafnleyndarkvi og ar er a finna, auk srstakrar skyldu dralkna og heilbrigisstarfsflks dra a gera vivart ef mefer ea abnai er btavant. Gengur s skylda framar kvum laga ea siareglna um agnarskyldu vikomandi starfssttta.

Nefndin kva a skerpa refsikvum frumvarpsins. Viurlg geta veri dagsektir, rbtur kostna umramanns, stvun starfsemi, vrslusvipting dra og haldlagning, bann vi drahaldi og fangelsisvist.

Me ornum breytingum tel g a n heildarlggjf um dravelfer s til mikilla bta. Nleg en sorgleg dmi um vanhiru og illa mefer dra sanna best rfina fyrir skran lagaramma, gott eftirlit og markvissa stjrnsslu um dravelferina.

Dr eru skyni gddar verur. a segir margt um siferi samflags hvernig bi er a drum sem hf eru til nytja; a au fi a sna sitt elilega atferli og a au li hvorki skort n jningu s vi a ri. Nting dra og umgengni mannsins vi au a einkennast af viringu fyrir skpunarverkinu.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband