Bloggfrslur mnaarins, aprl 2013

Krafan um jfnu er ekki klisja

Jafnaarhugsjnin er aulind – a sjum vi egar vi ltum til flugustu velferarsamflaga heims, eins og Norurlanda. Krafan um jfnu er lifandi stefna a verki. Hn miar a v a byggja upp samflag af smu umhyggju og vi byggjum upp heimili. v er tla a veita ryggi og vera skjl. ess vegna hefur a haft tvra ingu fyrir slenskt samflag a a skuli hafa veri jafnaarmenn sem haldi hafa um stjrnartauma hin erfiu r eftir hrun. sustu fjrum rum hafa jafnaarmenn slandi n a jafna lfskjr landinu. Vi breyttum skattkerfinu – og j, vi hkkuum skatta hstlaunuu, en um lei hlfum vi lglaunahpunum og vrum millitekjuhpinn. Vi jukum stuning vi ungar barnafjlskuldur, hkkuum barnabtur, hkkuum hsaleigubtur og drgum r skeringum. Vi strhkkuum vaxtabtur og greiddum samtals hundra milljara r og barnabtur kjrtmabilinu – meira en nokkur nnur rkisstjrn hefur nokkru sinni komist nlgt. Kaupmttur lgstu launa er hrri n en hann var grinu. Skattbyrin er lgri. jfnuur rstfunartekna landinu er n helmingi minni en ri 2007 egar hann var mestur.a skiptir mli hverjir stjrna. Okkur tkst a sem engri annarri j hefur tekist, sem hefur lent kreppu: A verja kjr hinna lgst launuu. Samhlia v a nist a minnka halla rkissjs r 230 milljrum 3,6 milljara fjrum rum, lkka verblgu r 18% 4,5%, minnka atvinnuleysi um helming og ... verja velferarkerfi.Nei, krafan um jfnu er ekki klisja – hn er lifandi stefna.Flagslegar rannsknir hafa snt fram a samflgum ar sem jfnuur er hvegum hafur er minna um fga og glpi. Jafnaarstefnan vinnur gegn flagslegum vanda og andlegri vanlan. Hn vinnur gegn kynjamismunun og menntunarskorti.Jafnaarstefnan stular a almennri velmegun, sjlfbrni og minni sun.Hn stular a samheldni, gagnkvmu trausti og mannviringu.annig samflag vil g.

Savkurgng

janar var g eirrar ngju anjtandi a leggja fram fyrsta ingmli sem flutt hefur veri Alingi um n jargng milli Skutulsfjarar og lftafjarar. Fkk g til lis ara ingmenn Norvesturkjrdmis sem eru meflutningsmenn mnir ingslyktunartillgu um a Savkurgng veri nstu jargng eftir Drafjarargngum. Lagt er til a jafnhlia veri efldar snjflavarnir Kirkjubls- og Savkurhlum allt ar til jargangagerinni er loki. Er einkum horft til stlilja, vkkunar rsa og grjtvarnarneta.

Vegurinn um Kirkjublshl og Savkurhl inn Djp er helsta samgngu eirra sem urfa a komast landleiina a og fr safiri, Bolungarvk, ingeyri, Flateyri og Suureyri yfir vetrarmnuina. bar Savkur urfa enn fremur a skja mest alla grunnjnustu til safjarar um ennan veg. v ljsi m furu sta a Savkurgng skuli aldrei hafa komist inn samgngutlun og a aldrei skuli hafa veri flutt ingml ar um fyrr en n.

ingslyktunartillagan ni ekki fram a ganga fyrir inglok og a voru vonbrigi. a verur v verkefni ingmanna kjrdmisins nsta kjrtmabili a tryggja framgang mlsins. Ekki mun skorta stuning heimamanna, v undirtektir hafa veri mjg gar hr heimaslum. a sum vi til dmis egar hpur flks kom saman Savkurhlinni grtil rttingar krfunni um jargng milli lftafjarar og Skutulsfjarar. Vi a tkifri var hrundi af sta undirskriftasfnun netinu sunni www.alftafjardargong.is ar sem skora er stjrnvld a hefja rannskn og undirbning a jaragangagerinni hi fyrsta. sunni er rttilega minnt a jvegurinn um Savkurhl lftafiri og Kirkjublshl Skutulsfiri er talinn einn httulegasti vegur landsins. etta kom takanlega glggt ljs ofvirinu sem gekk yfir Vestfiri skmmu fyrir sustu ramt egar fjldamrg snjfl fllu essari lei feinum dgum, m.a. r 20 af 22 skilgreindum snjflafarvegum Savkurhl. Tepptust ar me allar bjargir og afng til og fr safiri, Bolungarvk, Flateyri, Suureyri og ingeyri. Asturnar sem arna skpuust eru me llu sttanlegar fyrir ba noranverum Vestfjrum.

Vestfiringar vera a standa vel saman samgngumlum snum - a hefur reynslan kennt okkur. Ngir a nefna Drafjarargng. au voru talin brnasta jargangaframkvmdin fyrstu jargangatlun vegagerarinnar fyrir mrgum rum, en voru vi upphaf essa kjrtmabils komin aftur til rsins 2022 gildandi samgngutlun. Sem fulltri samgngunefnd ingsins gekk g a samt fleiri ingmnnum kjrdmisins a koma Drafjarargngum aftur dagskr og f eim fltt. a tkst og samkvmt ngildandi tlun eim a ljka 2018. M akka a einarri samstu ingmannahpi Norvesturkjrdmis, v hn skipti skpum. N er brnt a fr essu veri hvergi hvika.

framkvmdatma Drafjararganga ((2015-2018) arf a nota tmann vel og undirba nstu brnu samgngubt - samgngubt sem mikilvgt er a veri nst rinni. a eru Savkurgngin.


Kran er komin

Krijan_IMG_3569

Fgur er kran flugi
fimlega klfur hn vind
flugpr og fangar hugi,
frnleikans skpunarmynd.

g fyllist alltaffgnuiinnra me mr egar g s fyrstu krur vorsins. mr yki afar vnt um luna og elski bllega ba-bi hennar, jafnast ekkert vi kruna, ann hugrakka, fima og fallega fugl.

Og n er hn komin - essi litla lifandi orustuota. Veri hnvelkomin.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband