Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ég heiti Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, er ţjóđfrćđingur ađ mennt, fimm barna móđir og ellefu barna amma.


Mađurinn minn er Sigurđur Pétursson, borinn og barnfćddur Ísfirđingur, sagnfrćđingur ađ mennt. 


 Bernska og unglingsár


Ég er fćdd í henni Reykjavík áriđ 1958, dóttir Magdalenu Thoroddsen og Ţorvarđar Kjerúlf Ţorsteinssonar. Alin upp á Miklubrautinni, gekk í Hlíđaskóla ţar sem ég var undir handleiđslu ţess frábćra kennara og mannvinar, Ármanns Kr. Einarssonar, rithöfundar, fram á unglingsár.


Sem barn var ég send í sveit á sumrin - og kynntist ţví almennum sveitastörfum eins og ţá var títt um íslensk börn. Pabbi var mikill hestamađur og ég var ekki há í loftinu ţegar ég fór ađ vera međ honum í hrossastússi. Hef átt margar góđar stundir á hestbaki í góđra vina hópi gegnum tíđina.


Voriđ 1973 fluttist fjölskylda mín vestur á Ísafjörđ ţar sem pabbi tók viđ sýslumanns- og bćjarfógetaembćtti sem hann gegndi til ársins 1983. Hann dó síđar sama ár.


Ég var einn vetur á Núpi í Dýrafirđi en fór síđan í fjórđa bekk í Gagnfrćđaskólanum á Ísafirđi ţar sem Hannibal Valdimarsson réđi lögum og lofum ţann vetur - eftir skyndilegt fráfall forvera síns Jóns Ben. Í nćstu götu var Menntaskólinn á Ísafirđi nokkurnveginn nýstofnađur, ţar sem sonur Hannibals, Jón Baldvin, var skólameistari. Ţar hóf ég mína menntaskólagöngu haustiđ 1975, ólétt ađ fyrsta barninu mínu, Ţorvarđi sem fćddist 15. nóvember ţađ ár.


 Í menntaskólanum kynntist ég manninum í lífi mínu - honum Sigga - og viđ höfum stigiđ saman ölduna upp frá ţví. Ég lauk stúdentsprófi voriđ 1979 og strax um haustiđ fluttum viđ Siggi međ Dodda syni mínum norđur á Húsavík ţar sem viđ gerđumst kennarar viđ gagnfrćđaskólann einn vetur. Ég kenndi ensku í öllum deildum - hann stćrđfrćđi og dönsku.


Háskólaár og barneignir 


Áriđ eftir flutti litla fjölskyldan til Reykjavíkur og ţá tók háskólagangan viđ. Ég lćrđi íslensku og heimspeki, hann sagnfrćđi og mannfrćđi. Viđ vorum bćđi virk í stúdentapólitíkinni á ţessum tíma - hann í stúdentaráđi, ég í háskólaráđi. Á ţeim árum fćddust okkur ţrjú börn til viđbótar, Saga 1982, Pétur 1983 og Magdalena 1985. Ég vann sem blađamađur međ skóla, en Siggi sem stefnuvottur. Ég lauk BA prófi áriđ 1985 - Siggi áriđ áđur.


Fréttamennska og frćđastörf


Í ársbyrjun 1986 var ég ráđin sem fréttamađur á fréttastofu sjónvarpsins sem ţá var eitt á markađi. Ég starfađi sem frétta- og dagskrárgerđarmađur viđ RÚV til ársins 1990 en ţá höguđu atvikin ţví ţannig ađ ég sigrađi prófkjör Nýs vettvangs, stjórnmálaafls sem bauđ fram til borgarstjórnar voriđ 1990, og var n.k. undanfari Reykjavíkurlistans. Í framhaldi af ţví varđ ég borgarfulltrúi í Reykjavík og borgarráđsmađur nćstu fjögur árin. Á sama tíma lauk ég magistersprófi í íslensku og ţjóđfrćđum frá Háskóla Íslands (1992) og gerđist stundakennari í ţjóđfrćđum viđ félagsvísindadeild HÍ. Yngsti sonur minn, Andrés Hjörvar, fćddist í janúar 1994, og ţar međ dró ég mig út úr pólitík en helgađi mig heimilisstörfum og doktorsnámi nćstu árin.


Ég sérhćfđi mig í ţjóđfrćđum, einkum ţjóđsagnahefđ, trúarháttum og sögu galdraofsókna. Doktorsritgerđ mín: Brennuöldin. Galdur og galdratrú í málskjölum og munnmćlum, fjallar um ţađ efni. Hana varđi ég viđ heimspekideild HÍ voriđ 2000.


Á međan ég var í doktorsnámi fluttum viđ til Danmerkur ţar sem ég var gestarannsakandi viđ ţjóđfrćđideild Kaupmannahafnarháskóla eitt ár. Viđ bjuggum í Gilleleje, yndislegu sjávarplássi á Norđur-Sjálandi og ţađan fór ég til Kaupmannahafnar ţrisvar í viku. Ţetta var frábćr tími og lćrdómsríkur fyrir okkur öll. Siggi vann sem verkamađur í áhaldahúsi bćjarins, börnin sóttu skóla í Gilleleje og létu ađ sér kveđa í íţróttum, hvert á sínu sviđi. 


Eftir heimkomuna, síđla árs 1997, hlotnađist mér sú ánćgja ađ vera í hópi ţeirra frćđimanna sem stofnuđu ReykjavíkurAkademíuna. Nćstu árin starfađi ég sem sjálfstćđur frćđimađur og háskólakennari. Árin 1999-2001 var ég starfsmađur Ţjóđminjasafns Íslands, leysti ţar af sem forstöđumađur ţjóđháttadeildar og var upplýsingafulltrúi um tíma.


Ísafjarđarár


Voriđ 2001 urđu ţau tímamót í lífi okkar hjóna ađ ég var ráđin skólameistari Menntaskólans á Ísafirđi og viđ fluttum búferlum.  Ţegar ég sagđi starfi mínu lausu fimm árum síđar hafđi nemendum fjöglađ um ţriđjung, réttindakennurum hafđi fjölgađ úr 30% í 70%, brottfall hafđi minnkađ meira en í ţeim skólum sem teknir voru til samanburđar (úr 19% í 6-9% ađ jafnađi). Rekstrarstađan batnađi úr 12-15% rekstrarhalla í innan viđ 3% rekstrarfrávik. Á sama tíma var húsnćđi skólans endurnýjađ, einkum heimavistin, komin var fullburđa húsasmíđadeild ásamt nýrri og glćsilegri verkmenntaađstöđu fyrir byggingargreinar. Í skýrslu Félagsvísindastofnunar HÍ um starfsumhverfi Menntaskólans á Ísafirđi sem birt var í desember 2005, kom fram ađ Menntaskólinn á Ísafirđi hafđi á fimm árum skipađ sér í hóp framsćknustu og best reknu framhaldsskóla landsins.


Eftir ađ skólameistaratíđinni lauk 2006 tók viđ nýtt tímabil ţegar mér gafst kostur á ađ taka ţátt í ađ byggja upp frćđasetur Háskóla íslands á landsbyggđinni nćstu ár á eftir. Međfram ţví starfi gafst mér tími til ađ sinna ýmsum hugđarefnum, m.a. Vestffjarđaakademíunni sem ég átti ţátt í ađ stofna áriđ 2004 og gerđist síđar formađur fyrir (www.vestakademia.is). Ég fór aftur ađ syngja í kór, fór ađ spila blak og tók til viđ ađ leitarţjálfa hundinn minn fyrir björgunarhundasveitina á Ísafirđi. Skyndilega hafđi ég meiri tíma en nokkru sinni til ţess ađ sinna fjölskyldunni, börnum og barnabarni, vera í sambandi viđ vini og deila hugleiđingum međ öđrum, t.d. hér í bloggheimum.


 Í ársbyrjun 2009 urđu svo enn ţáttaskil ţegar ég ákvađ ađ gefa kost á mér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norđvesturkjördćmi fyrir alţingiskosningar ţá um voriđ. Ég hlaut annađ sćti á lista flokksins, var kjörin alţingismađur fyrir Norđvesturkjördćmi ţann 26. apríl 2009. Ţví starfi gegndi ég til ársins 2013 ţegar Samfylkingin beiđ mikiđ afhrođ í alingiskosningum og tapađi 11 ţingmönnum af 20. Ég var í hópi ţeirra sem féllu ţá út af ţingi. Síđan hef ég veriđ sjálfstćtt starfandi rithöfundur og frćđimađur. Ég stofnađi lítiđ gistiheimili sem ég starfrćki á sumrin í húsinu mínu á Ísafirđi, en á veturna stunda ég ritstörf og rannsóknir. Haustiđ 2015 tók ég aftur sćti á Alţingi í eitt ár og gegndi á sama tíma varaforsetaembćtti í Norđurlandaráđi. Eftir ţađ varđ ég aftur sjálfstćtt starfandi frćđimađur, fararstjóri og rithöfundur.


Sumariđ 2017 lauk Ísafjarđardvölinni, ţegar viđ hjónin seldum fallega húsiđ okkar í Miđtúni og fluttum aftur suđur til Reykjavíkur, ţar sem ég hafđi haldiđ mikiđ til yfir vetrarmánuđina frá ţví ég gerđist ţingmađur 2009. Ég var farin ađ syngja međ Cantabile kórnum hennar Margrétar Pálmadóttur og stunda ţađ félagslíf sem höfuđborgin hefur upp á ađ bjóđa.


 


Enn urđu breytingar síđsumars 2018 ţegar Siggi mađurinn minn réđi sig sem kennara viđ Menntaskólann á Laugarvatni og viđ fluttum (ég a.m.k. međ annan fótinn) ţangađ austur. Ţar undi ég nú hag mínum vel - tók aftur til viđ frćđagrúsk og ritstörf, ađ ţessu sinni í fögru og friđsćlu umhverfi.  


 


Haustiđ 2022 tók ég viđ s5srfi deildarforseta félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband