Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Dejlige Danmark - nu kommer vi!

Jja, vi Saga dttir mn erum a leggja hann til Danmerkur. tlum a heimskja ara dttur mna hana Maddju sem ar br og stundar arkitektanm rsum. Nstu fimm dagar vera svona mgnadagar, spjall, leti, skounarrlt um rsa og kannski svoltil jlaverslun leiinni.

Vi verum sjlfsagt ekki komnar til hennar fyrr en seint kvld. En er bara a reyna a njta ferarinnar, f sr glas af jlabjr flugvlinni, lesa eitthva skemmtilegt - kkja frhafnarbirnar og svona.Wink

Eins og segir einhverri flugleiaservttunni: "It's the journey - not the destination". Kannski g bloggi eitthva fr Danmrku - vi sjum til. Smile

Annars fkk g fyrr vikunni skemmtilega sendingu fr vinkonu minni. Heimspeki fr hfundi teiknimyndaserunnar Peanuts, Charles Schultz. Lt hana fljta me hr a gamni - etta er nefnilega g speki.

Shultz varpar fram fimm spurningum til umhugsunar:

1. Nefndu fimm auugustu einstaklingana heiminum.

2. Nefndu fimm sustu sigurvegara fegurarsamkeppni Evrpu.

3. Nefndu tu einstaklinga, sem hafa unni Nobels verlaunin.

4. Nefndu sex leikara og leikkonur, sem unnu skars verlaunin sasta
ri.


Hvernig gekk r?


Niurstaan er, a enginn okkar man fyrirsagnir grdagsins. etta eru ekki annars flokks afreksmenn. eir eru eir bestu snu svii. En klappi deyr t. Verlaunin missa ljmann. Afrekin eru gleymd. Viurkenningarnar og skrteinin eru grafin me eigendum snum.


Hr eru nokkrar arar spurningar. Sju hvernig r gengur me r:

1. Skrifau nfnin fimm kennurum sem hjlpuu r inni sklagngu.

2. Nefndu rj vini, sem hafa hjlpa r erfium stundum.

3. Nefndu fimm einstaklinga, sem hafa kennt r eitthva mikilvgt.

4. Hugsau um fimm einstaklinga, sem kunnu a meta ig a verleikum.

5. Hugsau um fimm einstaklinga, sem r ykir gott a umgangast.Auveldara?Lexan: Flki sem skiptir ig mestu mli lfinu eru ekki eir, sem hafa
bestu memlabrfin, mestu peningana ea flestu verlaunin. Heldur eir, sem finnst skipta mestu mli.


Sendu etta fram til eirra einstaklinga, sem hafa haft jkv hrif lf
itt.


Hafu ekki hyggjur af v, a heimurinn s a farast dag. a er n egar
morgun stralu. (Charles Schultz)


etta veur er sko ekkert grn

J, vi bium dga stund frvirinu undir Hafnarfjalli mean veri var a fjarlgja blinn sem fauk t af. a var bkstaflega brjla veur hviunum. g hlt svei mr a bllinn okkar tkist loft - hlt a hva eftir anna.

Blarnir sem biu sneru allir versum (upp vindinn) til ess a standa af sr hviurnar - en a var verulega gilegt a sj bifast undan vindinum egar verst lt.

Jja, allt fr etta vel - og g er fegin a vera komin heim til mn Framnesveginn. Segi a satt. Vona bara a kumaurinn blnum sem fauk t af jafni sig fljtt.


mbl.is Bll fauk t af undir Hafnarfjalli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Pabbahorni - m g ekki tylla mr?

Af hverju er etta eyrnamerkt fyrir "pabbana"?? g skil ekki. Mega mmmurnar ekki tylla sr arna? g hefi n einhverntma egi a a geta tyllt mr niur gilegan stl fyrir framan sjnvarp- jafnvel enska boltann - mean g bii eftir bnda mnum ljka snum erindum.

Svona hvldarhorn er g hugmynd - en a tla a karlmnnum srstklega er eiginlega bara fyndi. Eiginlega brfyndi.

En um lei svolti uggvekjandi - v g hef tilfinningunni a eir sem standa fyrir essu sji ekki hva etta er fjarstukennt. g ekki vi hugmyndina um hvldarhorni - heldur kynjaskiptinguna.

cowell


mbl.is Pabbar pssun Hagkaupum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vitlaust veur og ekki flogi

hestarihma er komi vitlaust veur hr fyrir vestan - rafmagni fari a flkta. Hrethviurnar ganga hr inn fjrinn, finn sjr og hvinur trjm. g tlai suur dag - og t til Danmerkur morgun a hitta dttur mna blessaa sem ar br rsum.

Eeeen ... a verur ekki flogi dag.

Mr stendur til boa a fara me gu flki sem tlar akandi suur dag. i a me kkum a sjlfsgu- en n er g bara ekkert viss um a a verihtt a keyra essu fjrans veri.

Mr finnst ori ansi hvasst n egar - samt tti veri ekki a skella fyrr en sdegis.

Brrrrr..... etta er kuldalegt. Vi sjum hva setur.


"Ssl" og "basl" skldskap

Margra barna mur eiga ekki a "ssla" og "basla" vi ljager. etta er skoun Skafta . Halldrssonar bkmenntagagnrnanda Morgunblasins sem birtir ritdm blainu dag um ljabk mna Vestanvind. A vsu sviptirSkafti mig einu barni - segir mig verafjgurra barna mur. Er hannar a vsa - a v er virist - einnaf prsum bkarinnar, sem hann augljslegatekur semmna persnulegu dagbk, en ekki kmsku mannlfsmynd og hugvekju semtilvitnari sgu var tla a vera.

Jja, best g leirtti n etta:g erFIMM barna mir eins og fram kemur bkarkpu. g er lka orin amma.

Og hva er n svona kona a gera upp dekk skldskap? a gagnrnandinn erfitt me a skilja. A vsu telur hann "margt vel gert" - og eyir sanfuru lngu mli a sna fram a me dmum. En honum finnst samt a g eigi baraa halda mig vi vsnager - ar s g heimavelli.

Og svo tekur hann mig kn sr til akenna mr hvernig maur eigi a orahugsanir ljum. Myndlkingar bor vi"hafdjp hugans", "logndpi drauma" og "grunnsvi vkunnar" kallar hann"samsetningar" og frasakennda myndskpun. arna hafi ljmli teki vldin af hugsuninni. Svo rkrir hann vi mig um a hvernig g hefi tt - ea llu heldurekki tt - a yrkja eitt ljanna. a er lji Mi:

stin/ erberftt ganga / um grttan veg.

Sknuurinn / srftt hvld/ skugga gleinnar.

"g get alveg skili a stin geti veri berftt ganga umgrttan veg og sknuurinn srftthvld. En a glein varpi skugga sknuinn finnst mr vera merkingarleysa", segir Skafti.

Hmmm ... a er einmitt a. Gott er n fyrir ljskld a f svona kennslustund. Verst a mr skyldi aldrei hafa hugkvmst ettaegar g skrifai bkmenntagagnrni fyrir moggann den, a kenna ljskldunum a yrkja. Reyndar held gaSkafti hefi mtt hugleia betur merkingu essarar lkingar um gleina og skuggann - en ef hann metekur ekki hva g er a fara arna, verur bara a hafa a.

essi ritdmurminnir mig gilega rjtu ra gamla umru sem spratt upp umhinar svoklluukerlingabkur sjunda ratugnum. Ena or var nota flustu alvru um verk eirra skldkvenna sem hfu kvatt sr hljs. a vorukarlrithfundar - svipuu reki og Skafti er nna -semfundu essa gtu einkunn yfir skldskap kvenna.

etta er trlega hvorki fyrsta n sasta sinn sem gagnrnendur lta kynhlutverk og jflagsstu kvenna hafa hrif dma sna. En svona til alesendur getitta sig aeins betur essu dmi sem Skaftinefnir "samsetning" tla g a birta a tiltekna lj hr fyrir nean. a heitir t vil ek (og auvita maur ekkert a vera a bja upp svona "frasakennda myndskpun" ea leggja a gagnrnendur a botna svona ljum). En lji er svona:

hafdjpum hugans

leitar vitundin landa

um ts og innhf

ferast hn um angskg

sjvardlum

r logndpi drauma

skir hn strauminn

streitist mti

brst um

og byltist

ungu rti

grunnsvi vkunnar

spriklar hn a kveldi

- ar lagi dagurinn netin

a morgni

ttriin net

trofull a kveldi ...

PS: Og svo skil g n ekki hversvegna mogginn birtir af mr 18 ra gamla mynd - nema g s orin svona herfilega ljt af llum mnum barneignum, ssli og basli a a s ekki mnnum bjandi a sna mig eins og g er Shocking


Rhagur og rynja

N tek g Reyksinn rherramlinu: Cool Eftir a hyggja mtti kannski reyna a finna nothf kynskipt or yfir rherra - g s enn sem fyrr mti v a breyta rtgrnum orum. En EF menn finnaGOTT or og JLT, tja .... m auvita skoa a ...

Tvr tillgur sem g fkk athugasemdakerfi mitt gr vktu mig til umhugsunar - svona geta gartillgur stundum sniverustu sauum WinkSigrur Svavarsdttirstakk upp orinu "rhagur" og Kri S. Lrusson kom me ori "rynja". Hvort tveggja eru falleg or - og v langar mig a vekja athygli eim hr fari svo a menn fari t a a skipta um starfstitil rherrum (sem mr finnst auvita arfi - en best a hafa varatlun ef t etta verur fari).

Rhagur og rynja - spi a.


Rherra - rsmaur - rskona - rslag .....

g veit a g er ekki a bregast vi njustu frttum. Samt ver g a koma aeins inn essar vangaveltur um rherranafngiftina - og tillgu Steinunnar Valdsar a fundi veri ntt heiti yfir rherra.

g s hafi oft veri sammlaSteinunniValdsi, eirri mtu konu, get g ekki teki undir me henni nna.

Tungumli sjlft er sgulegheimild.a vi um starfsheiti, oratiltki og hvaeina. Enn tlum vi um a leggja rar bt, vaxa fiskur um hrygg,skara eld a eigin kku - svo tekin su fein dmi r daglegu mli sem ykir gott oggilt.Hi fagra orljsmir er sguleg heimild um stareynd a a voru fyrst og fremst konur sem sinntu barnsfingum. g s engastu til ess a breyta starfsheitinu a karlmaur sinni v, enda vandfundi fegurra or.

Sama vi um rherra. Ori herraer hvort sem er gamalt or sem vi notum eiginlega ekki lengur nema vi htlegustu tkifri.a er barn sns tma, eins og sra.egarfyrstu kvenprestarnir tku vgslu varum a deilt hvort rgtu bori titilinn sra ar semhann ir einmitt herra (sbr. enska ori sir). En hvskyldu konur ekki geta veri herrar merkingunni s/s sem rur? Var ekki BergrakonaNjls sgdrengur gur - og kynsystur hennar margar hverjar skrungar, jafnvelvargaref v var a skipta.

tekur steininn r egar konur vilja ekki vera menn, til dmis blaamenn og alingismenn heldur agreina sig srstaklega semblaakonurog alingiskonur. Ekki sklastjrar heldur sklastrur.

Nei - g nenni ekki a taka tt essu, enda veit g ekki hvaa endi etta tti a taka. g hef veri blaamaur um mna daga, borgarfulltri, sklameistari, hsklakennari og rithfundur - etta eru allt karlkynsor til vitnis um tma sem voru ur og fyrr. Mr ykirvnt um essi or og g vil ekki eigna au ru kyninu a au beri eim uppruna vitni a hafa einhverntma veri karlmannsverk.ann dagsem enginn tekur lengur eftir v hvort starfsheitier kk, kvk ea hk - ann daghafa skapast alvru forsendur fyrirkynjajafnrtti.

En svo g hagi mr n eins og tsmoginn lgfringur - er g a hugsa um a setja fram varakrfu varandi etta ml me rherrana: Efmenn vilja endilega taka upp kynskiptingu nafngiftum - bendi g tv or sem ba ess bara a vera tekin r snu hverfandi hlutverki og sett ntt. etta eru au virulegu starfsheiti"rsmaur" og "rskona" Smile


Breytingar breytinganna vegna

g ekkti mig ekki hr moggablogginu egar g opnai a morgun. Ntt tlit! Cryingmffff? Af hverju alltaf a vera a skipta um alla hluti? Moggasan var bara flott eins og hn var.

Kannski er g a verahaldssm me aldrinum - en stundum f g tilfinninguna a menn su a breyta bara til ess a breyta. a eru alltaf a koma einhverjartkninjungar sem eiga a vera eitthva flottari og betri en a gamla. Svo kemur upp r kafinu a r eru ekkert betri - kannski flottari, en ekki betri.Og alls ekki endingarbetri. Enda er a sjlfsagt ekki markmii. Hvaa tilgangur vri v a finna upp nja hluti ef eir entust svo von r viti? GetLosta arf auvita a halda sluhringiunni gangandi.

Og svo er etta me vefsurnar sem alltaf er veri a breyta. Til bta? Ekki endilega - r bara breyta um tlit. Ef eitthva er til vitnis um stnunarfbu eru a vefsurnar. g hef a.m.k. enn ekki s dmi um betra vimt ea skemmtilegri notkunarmguleika eim frttasum sem teki hafa sig ntt tlit a undanfrnu - mbl.is ar meal.

J, mr fannst gamla san betri - og flottari.UndecidedEeeeeeen .... g jafna mig.


Guni ljstrar upp leyndarmli

gudni_agustssonGuni er a"kjafta" fr. frttatmum grdagsins var sagt fr vhva forseti slands hefi "tla" a gera vi fjlmilafrumvarpi hr um ri"ef" a hefi .... o.s.frv. Heimildamaurinn er Guni gstsson, nverandi formaur Framsknarflokksins og fyrrverandi rherra.Guni tti nefnilega"leynifund" me forsetanum um etta leyti og var ess skynja hvernig forseta vorum var innanbrjsts.Guni lsir essum fundi,ummlumforseta ogyfirbragi.Guni er nefnilega a gefa t bk - einsgotta hafa eitthva bitasttt fram a fra egar maur stendur bkslu.

g vona a g s ekki ein um a a finnastetta vieigandi: Aupplsaalj um a sem fram fer formlegum tveggja manna fundi - trnaarfundi - leynifundi. Mr finnst a Guni hafi arna stigi yfir snileg siferismrk. Og a sem verra er - hann hltur a vita a hann er einn til frsagnar. Forsetinn getur ekki tj sig um etta ml -embttis sns og viringar vegna. a sr hver heilvita maur. Forsetinnhltur a telja sig bundinn af hinum skru lgum um agmlskuegar tveir talast vi og engum rum vitnum verur vi komi.

En Guni rfur trnainn - hann arf a selja bk.

etta er ekki svipa eim hvimleia si sem mrg dmi eru um erlendis og v miur nokkur hrlendis - a hlaupa blin me lsingar einkasamskiptum egar flk er skili a skiptum. Segja "sguna alla" eins og a er stundum ora. etta er alltafjafn leikur - og oft ljtur.

raun skiptir ekki svo miklu hvort um era ra einkaml ea stjrnmlaleg samskipti. Tveggja manna tal er alltaf tveggja manna tal. Menn eiga ekki a vitna slk samskipti.

Tra gti g lka a stjrnmlamenn jarinnar hugsi sig um tvisvar ur en eir eiga trnaarfundi me formanni framsknarflokksins.


Lausltinu loki - Sigtryggur vann!

gulfre, etta var erfitt. g var a kveja blogglesendur mna visir.is til ess a fra mig alfari yfir moggabloggi. Snin fr mnuhliarspori - komin heim "hjnarm". Wink

annig er a g byrjai hr moggablogginu byrjun essa rs.Hr kynntist g eim bloggurum sem g hef san veri sambandi vi, og hr g flestalla mna lesendur. sumartk g svoeinhverskonar tilboi um a koma yfir visir.is og kva asj til. Veit ekki hvaa lausltiskast a var eiginlega. Endakom daginn a ggataldrei fengi mig til ess aloka moggablogginu og flytja mig yfir. Alltaf egar g tlai a gera a titrai einhver taug innra me mr og g GAT a baraekki. Var einfaldlega bin a eignast of marga vini hr.InLove

Enda hafa mlrast annig a g gleymi oftar a setja inn frslur hina suna. Og n er bara komi a v a VELJA,.a ekki vi mig a jna tveimur herrum samtmis.

A sumu leyti er essi niurstaa svipu glmulsingunum sem margir muna fr ttunda ratungum. var aldrei spurning um leikslokin.ulur sagi einfaldlega: eir taka hald(lng gn).Sigtryggur vann!

PS: Myndina hr fyrir ofantk g af www.fva.is/harpa - veit v miur ekki nnari deili listamanninum.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband