Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

Boltum lttum blaka rj ...

solheimajokull07 vetur hef g veri a upplifa alveg nja hluti lfi mnu– atburi, flagstengsl og athafnir sem mig hefi aldrei ra fyrir a g tti eftir a vera tttakandi . g er orin melimur bjrgunarsveit Vestfjara, farin a spila blak me Skellunum safiri, hef veri a syngja tveimur krum, Sunnukrnum og nstofnuum kvennakr sem nefnist Valkyrjurnar.

Dmiger vikan hj mr gtisums byrja me frslufundi mnudagskvldi, er blakfing og kr rijudegi, san krfing og leitarfing mivikudegi,blak fimmtudegiog svo leitarfing sunnudegi. essu verur eiginlega best lst svona:

  • Boltum lttum blaka rj,
  • brlti milli fundanna.
  • krum frem g fgur hlj
  • og fer svo beint " hundana"!

snjoleit

Fyrst langar mig a segja ykkur fr Bjrgunarhundasveitinni safiri.

haust fr g a fa tkina mna hana Blu me bjrgunarhundasveitinni. Bla er 18 mnaa dalmatu-hundur, orkumikill og sterkur. Alla sunnudaga hfum vi ft me sveitinni samt sex rum unghundum og eigendum eirra, allt a fjra klukkutma dag. a kom mr vart hve flug essi leitarsveit er hr safiri – en arna fer fram flugt starf af miklum dugnai og huga, eins og sj m heimasu sveitarinnar http://www.simnet.is/bjorgunarhundar, en ar er a finna bi frsagnir og myndir af starfinu. Vi hfum til dmis haft fingar Mrdalsjkli janar og Snfellsjkli febrar. Um mijan mars verur svo fari fimm daga fingabir upp rfi, og haldi til vi Krflu. etta stjkl snj og kulda reynir talsvert okkur vinkonurnar, en vi erum bsna stltar ornar bar tvr.

Fundabrlti

Nokkru ur en g gekk til lis vi leitarsveitina tk g a mr formennsku Vestfjara-akademunni, en a er flagsskapur frimanna Vestfjrum sem g tti tt a stofna fyrir rmu ri. Flagi beitir sr fyrir umru og fyrirlestrum samstarfi vi msa aila, einkum Hsklasetur Vestfjara. a er gaman a taka tt essu starfi. N erum vi komin me vsi a heimasu sem Hsklasetur Vestfjara hefur veri svo elskulegt a vista fyrir okkur http://www.hsvest.is/vak .

Blaki

Jja, svo skellti g mr til lis vi blak-lii Skellurnar, en a er hpur kjarnakvenna sem fa tvisvar viku. g hef svosem aldrei veri mikil rttakona (nema helst hestamennskunni) svo g var eiginlega algjr byrjandi. r hafa hinsvegar snt mr mikla olinmi mean g hef veri a komast upp lag me blak-listina, smss og fingurslg me meiru. Um nstu helgier stefnan tekin Akranes til ess a taka tt blakmti laugardeginum. etta verurmitt fyrsta keppnismt essari rtt. g reikna me a vera mest varamannabekknum, enda “yngst” liinu ( g s lklega elst rum) – en g mun ekki draga af mr bekknum vi a hvetja.

Svo er a krastarfi

J,v fylgir n mislegt. Hver hefi t.d. tra v fyrir fum mnuum a lna orvarardttir sti upp fyrir haus a baka ofan togarhafnir fjrflunarskyni fyrir kvennakr. En a er svo mikill hugur Valkyrjunum a n eru allar klr hafar ti vi a aflaaura til a fjrmagna tttku kramtum og fleiru. fyrradag komum vi saman sex konur heima hj mr og bkuum einhver skp fyrir hfnina Jlusi Geirmundssyni. Nst dagskr er svo “hatta-balli”, en a verur rsht krsins sem jafnframt verur fjrflunardansleikur ann 24. mars. a verur fjr!

Jamm, enginn veit sna vina ... og dag skal a kveldi lofa!


Hinar hlju hamfarir

safjordur-veturNttruhamfarirnar sem gengu yfir noranvera Vestfiri ri 1995 voru ungt hgg fyrir byggarlagi. r dundu yfir einni nttu og afleiingarnar voru llum ljsar. Enda vafist ekki fyrir landsmnnum, stjrnvldum og llum sem vettlingi gtu valdi a rtta fram hjlparhnd. Samtakamttur og samhugur jarinnar allrar var ess valdandi a heimamnnum tkst a endurreisa tv byggarlg, nnast r rstum. a sem hefur veri a gerast atvinnumlum hr svinu undanfarna ratugi eru annarskonar hamfarir. a eru hinar glu hamfarir sem ekki blasa vi fljtu bragi ar sem r hafa tt sr sta lngum tma. ess vegna hefur heldur ekki veri risi upp a heiti geti, hvorki vrn n skn.

Linsoinn froskur vatni.

Hlutskipti vestfirskra bygga hefur eiginlega veri hi sama og frosksins sem soinn er rlega vatninu. Hann ttar sig ekki v hva er gerast vegna ess a hann sjlfur hitnar me vatninu, verur mttfarinn og sonar svo til bana. Ltum hver runin hefur veri:

1) bum hefur fkka um 25% 25 rum.

2) tger og fiskvinnsla eru ekki svipur hj sjn eftir a margumrdd “hagring sjvartvegi” ni fram a ganga landsvsu kjlfar rttlts kvtakerfis. Af nu togurum sem gerir voru t fr noranverum Vestfjrum ttunda ratugnum eru 2 eftir (mtti me gum vilja segja 3).

3) Hagvxtur svinu hefur veri neikvur sama tma og hann hefur veri jkvur rum landshlutum (nema Norurlandi vestra). Til dmis var hagvxtur Vestfiringa -6% en +29% hfuborgarsvinu runum 1998-2004.

4) Flest sveitarflgin Vestfjrum berjast bkkum og hafa neikva rekstrarstu.

5) Vegakerfi landshlutans er enn frgengi og sum svi enn ekki komin vegasamband a heiti geti. Samkvmt nrri samgngutlun er enn 2-3 ra bi eftir bundnu slitlagi fr safiri til Reykjavkur, og enn lengri bi fyrir suurhluta svisins.

6) Flutningskostnaur er hrri Vestfjrum en rum landshlutum, ltur nrri a hann s um 30-40% hrri en Akureyri, svo dmi s teki.

7) Menntunarstig er lgt mia vi ara landshluta.

Samstuskortur

rtt fyrir etta hefur ekki tekist a mjaka ramnnum svsins, hvorki ingi n sveitarstjrnum, til ess a sameinast um au barttuml sem mestu skipta fyrir byggarlagi. v miur hafa varhundar stjrnmlaflokkanna heimabygg einatt komist upp me a hlaupa skotgrafirnar og vefja ml flokksplitskar rtur, egar veigamikil ml ber gma. a er tmi til kominn a velunnarar essa svis taki saman hndum, teygi sig hver tt a rum yfir skotgrafirnar, og beiti sr sameiningu fyrir bjrgun essa byggarlags.Annar vandi er stefnuleysi, til dmis eins og a hefur birst samgngumlum. g leyfi mr a nefna kvrun og nafstain fagnaarlti yfir shlargngum sem skyndilega eru komin framfyrir Arnarfjarargng – brnausynlega samgngubt sem bei hefur veri eftir rum saman - samgngutlun.

Gleisngskrafan

Og svo er a gleisngskrafan. sjaldan eitthva nst fram er fjldanum skipa a fagna – htt og lengi, nafni jkvrar umru. Annars eru menn sakair um “niurrif”, hvorki meira n minna. Menn skulu kvaka og akka hva lti sem gerist. essi gleisngskrafa er orin a svipu sem svfur yfir hfum ba Vestfjrum, v ekki m ra a sem miur fer ea “skaa mynd svisins” me v a tala um vandamlin eins og au eru.Jja, g er bin a f ng af v a egja – g tek ekki tt essari vitleysu lengur. Gleisngsveitin verur a horfast augu vi stareynd a mynd Vestfjara hefur bei hnekki! Hvenr sem samgngur ber gma, hvenr sem starfsemi er lg niur ea hagvaxtartlurnar eru rifjaar upp, er myndarvandi ferum fyrir Vestfiri. a er lka myndarvandi ferum egar tindin eiga sr sta beint kjlfar fagnaarlta af litlu tilefni, beint ofan lofsyri um “uppsveiflu” og “framfarir” sem ltil ea engin innista reynist svo fyrir. etta er grafalvarlegt ml.

Stkkvum upp r!

egar essi or eru skrifu skn sl snviakin fjllin umhverfis safjr. Djpi blasir vi mr t um gluggann fagurbltt og glitrandi slskininu. g vil ba hr – hr lur fjlskyldu minni vel, hr er gott flk og fallegt umhverfi. a er til nokkurs a vinna a berjast fyrir framtinni essum fallega sta. En, g vil ekki vera linsoinn froskur potti fullum af hlfvelgjuloforum og skammtmalausnum. etta landssvi hefur skapa jarbinu vermti, veri undirstaa sjvartvegs og ar me jartekna. N er rin komin a okkur a f almennilega vegi sem eru samanburarhfir vi a sem gerist rum landshlutum; strandsiglingar og jargng undir Dynjandis- og Hrafnseyrarheii til ess a lkka flutningskostna og tengja saman byggarlg. Sast en ekki sst urfum vi Hskla safjr!


jin arf mmmu

Trn laugardaginn.

laugardaginn stti g rsfund kvennarhreyfingar Samfylkingarinnar sem haldinn var htel Loftleium. Margar konur mttar til leiks, g stemning og fjrlegar umrur. Um kvldi gerum vi okkur glaan dag yfir kvldveri – g hlutverki veislustjra a essu sinni - enn meira fjr og enn fjrlegri umrur.

a er endurnrandi a hitta gfaar og skemmtilegar konur vsvegar a og eiga me eim stund glavrum hpi. Ra stjrnml, kvenrttindi, velferarml, jflagsrun – gera saklaust grn a sjlfum sr og rum, skiptast skounum og reynslusgum, hlja. Svona “trn” stemning n ess a mrin ea vrin fari r hfi. Eftir situr g tilfinning – msu loki og mrg vgi a vinna, vissulega – en auki bartturek og skrari sn verkefnin framundan. annig er a bara.

arf jin landsfeur?

g fr a hugsa um a eftir essa ngjulegu samveru me samfylkingarkonunum laugardagskvldi hvers jin yrfti vi um essar mundir. Hugurinn reikai sjlfrtt aftur stjrnmlasguna, til allra landsferanna sem vi sjum svarthvtum myndum slandssgubkum.

Af lestri eirra bka m mislegt lra um run samflagsins undanfarnar aldir. rma r engan veginn allar breytingarnar sem ori hafa slenskum jflagshttum, svo r sem runin hefur veri.Ekki er saman a jafna lfskjrum og tkifrum flks dag ea vi upphaf sustu aldar. Hinsvegar hafa jflagsbreytingarnar lka teki sinn toll. Tknidrkun, neysluhyggja, skeytingarleysi markasafla fyrir samflagslegum gildum, nttruaulindum og mannaui, eru bara rf dmi um r vr verjast arf.

N eru horfnir af sjnarsviinu brautryjendurnir sem hfu hugsjn og bartturek

til ess a vinna “slandi allt” eins og a var stundum ora ungmennaflagsrum. Eldhugarnir eru komnir til starfa strfyrirkjum og farnir “rsir” erlendis – og eim fkkar stugt sem horfa umhyggjuaugum landi sitt.

g held satt a segja a tmi landsferanna s liinn – jin arf ekki httufsa ofurhuga til ess a gefa sr langt nef, raka saman ari til ess a fara me hann r landi, ea knsetja ltil byggarlg. ska landsins arf ekki meiri neysluhroka ea skeytingarleysi um mannleg gildi, en ori er. Gamla flki arf ekki meiri skudrkun ea afskiptaleysi inn slenskt jflag. Arsemiskrafa og trsir eru ekki a sem slenskt samflag arf a setja forgang a essu sinni, svo jin fi rifist. Markaurinn sr um sig – en hver tlar a sj um flki?

jin arf “mmmu”.

a er tmi til kominn a leia umhyggjuna til ndvegis slenskum stjrnmlum. jin arf ekki fleiri landsfeur. “jin arf mmmu”, svo g vitni til ora flokksbrur mns, Gumundar Steingrmssonar sem hann lt falla fundi hr fyrir vestan nlega. Mli hann manna heilastur. a sem slensk j arf srlega a halda um essar mundir er einmitt umhyggja.

au vita a sem eiga um srt a binda vegna sjkdma, falla, vanrkslu, ellihrrnunar, ftktar ea atvinnuleysis – svo dmi su tekin. au vita a sem standa frammi fyrir kerfinu og ba rlausnar mnuum, jafnvel rum saman. Vi vitum a sem fylgjumst me frttum af mlefnum ryrkja, lesum um hagringarkrfu heilbrigisjnustu, verum vitni a raleysi sklakerfinu, misrttinu vinnumarkanum ea arsemiskvrunum strfyrirtkja – svo einungis ftt eitt s upp tali af llu v sem aflaga hefur fari samflagi okkar.

N er verk a vinna

fyrsta skipti fr upphafi lveldis stndum vi frammi fyrir v sgulega tkifri a geta leitt konu til valda sem forstisrherra. S kona hefur snt og sanna vi tal tkifri a hn hefur bi hugrekki og heiarleika til ess a vinna au verk sem vinna arf. Hn talar hreint t, hn stendur vi or sn og hn hikar ekki vi a skoa hluti nju ljsi ef astur breytast. Hvers vegna? Vegna ess a Ingibjrg Slrn ber umhyggju fyrir landi snu og j – hn er nefnilega kona sem gegnt hefur bi murhlutverki heimili og forystuhlutverki opinberu lfi. Hn br yfir eim samtta streng sem gur stjrnmlaleitogi arf a hafa.

Vi megum ekki lta etta tkifri r greipum renna.


Hver er byrg Marels?

Marel ber margvslega samflagslega byrg“ sagi talsmaur fyrirtkisins sjnvarpsvitali sama dag og tilkynnt var um a Marel hefi kvei a loka starfsst sinni safiri. a vafist ekki fyrir stjrnendum Marels a svipta ar me 25 starfsmenn atvinnunni; svipta fmennt byggarlag mikilvgri mttarsto atvinnulfinu. Eftir sitja 25 fjlskyldur uppnmi, uggandi um framtina – heilt byggarlag felmtri slegi yfir tindum enda vibi a atgerfisfltti og bseturskun fylgi kjlfariHv skyldu stjrnendur strgrafyrirtkis velta slkum hlutum fyrir sr? ess vntir trlega enginn. En a eir skuli hafa kjark til ess a tala sama orinu um „samflagslega byrg“ a er meiri svfni en maur hefi bist vi a reyndu.

Hagringarkrafan?

mli Magnsar rs smundssonar, framkvmdastjra framleislusvis Marels, kom fram fram a miklar breytingar hafi ori rekstrarumhverfi Marels undanfarin tv r. sasta ri keypti fyrirtki tv str fyrirtki, AEW Delford Systems Englandi og Scanvgt Danmrku. Vi etta tvfaldaist Marel a str og rekur n fimmta tug starfsstva 22 lndum, eins og fram hefur komi frttum.

Var helst manninum a skilja a vegna essarar velgengni fyrirtkisins vri n ldungis hjkvmilegt anna en a stefna frekari „samttingu“ fyrirtkjanna eigu Marels, „finna samlegarhrif og hagra rekstrinum“ eins og a var ora. J, egar velgengnin er sem mest, er um a gera a hagra og gra meira.

Ekki eru mrg r san talsmenn essa sama fyrirtkis komu hinga vestur eim erindum a innlima anna, rtgri tknifyrirtki, Pls – einmitt til ess „a n fram samlegarhrifum innkaupum og slukerfi“ eins og a var ora eim tma. Fram hefur komi a forsvarsmenn Marels fullvissuu ramenn bjarins um a Marel stundai ekki uppkaup fyrirtkja til ess a leggja au niur. Vi sjum n hve miki var a marka a tal. N vitum vi a a var lka fugmli og tafsi um „samflagslega byrg“ sem hraut af vrum framkvmdastjra framleislusvis Marels sjnvarpsvitalinu n sast.

myndin?

sustu rum hefur athygli markasfringa beinst vaxandi mli a mynd fyrirtkja. G mynd er yfirleitt talin jafngildi hagnaar ea gra – enda verja mrg eirra hum fjrhum til myndarskpunar. Marel er fyrirtki sem hefur haft sr okkalegt or til essa. Meal annars ess vegna hef g, lkt og margir, keypt v hlutabrf. Minn hlutur er a sjlfsgu hverfandi ltill mlikvara eirra fjrmuna sem hndla er me rekstri Marels. En sem hluthafa og velunnara fyrirtkisins til essa, svur mr a horfa upp essar agerir. r eru skeytingarlausar gagnvart samflagslegum og mannlegum gildum – gerar hagnaarskyni kostna annarra vermta. Auk alls annars tri g v a r su skalegar fyrir mynd fyrirtkisins – en yfir v grt g urrum trum r v sem komi er.

Siferileg byrg?

Hafi stjrnendur Marels nokkurn tma leitt hugann a „samflagslegri byrg“ hefu eir a sjlfsgu aldrei lagt niur starfsst byggarlagi sem srlega arf slkum atvinnurekstri a halda. eir hefu frekar lti etta byggarlag njta gs af samleg og hagringu, t.d. me v a fra hinga aukin verkefni. v miur virist deginum ljsara a ekkert slkt hefur hvarfla a eim.

Samflagsleg byrg?

Stjrnendur Marels virast ekki vita hva samflagsleg byrg er. Og samflagi – sem nrt hefur starfsemi eirra, komi undir ftunum, frt eim ekkingu, mannau og tkifri hendur – a hverfur mistur gleymskunnar jafnum og a hefur skila snu hlutverki. egar trsin er orin a veruleika og viskiptin farin a ganga greitt, eru a sko „stjrn fyrirtkisins“ og „hluthafarnir“ sem sna arf hagnainn, ekki samflagi. etta eru nefnilega strir kallar alvru bissness. eir keyptu upp tv erlend strfyrirtki og uru svo strir a n urfa eir a „hagra“.

Svei. g vil ekki eiga hlut essu fyrirtki og mun selja mn brf Marel vi fyrsta tkifri.Loksins farin a blogga!

essi frsla er bin til af kerfinu egar notandi er stofnaur. Henni m eya ea breyta a vild.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband