Bensínhćkkun og ESB

Mér var bent á ţađ í athugasemd hér á blogginu, ađ tiltekin bensínstöđ hafi veriđ búin ađ hćkka verđ á bensíni kl. 23 í gćrkvöldi - hálftíma áđur en lögin um hćkkun á olíu og bensíni voru samţykkt á Alţingi.

Ţetta er ósvífni - svo ekki sé meira sagt.

Hvađ um ţađ: Í dag heldur ESB umrćđan áfram í ţinginu. Málflutningurinn í morgun var málefnalegur og yfirvegađur. Ţví miđur hefur orđiđ  nokkur breyting á yfirbragđi umrćđunnar nú eftir hádegiđ - en viđ ţví er ekkert ađ segja. Menn hafa málfrelsi.

Ég tók til máls fyrr í dag og rćddi máliđ út frá lýđrćđishugtakinu. Ţeir sem áhuga hafa geta skođađ innlegg mitt hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Lagafrumvarp öđlast ekki lagagildi viđ samţykkt á Alţingi, sbr. 26. gr. stjórnarskrárinnar. Svo spurningin er: Hvenćr var ţađ stađfest međ undirskrift forseta? 

Haraldur Hansson, 29.5.2009 kl. 14:51

2 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Nákvćmlega. Nú er hugsanlegt ađ forseti hafi undirritađ lögin strax - eđa fáum mínútum eftir samţykkt ţeirra - en ţađ er ekki frćđilegur möguleiki ađ ţađ hafi getađ átt sér stađ fyrir kl. 23.28 í gćrkvöldi.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 29.5.2009 kl. 15:00

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Er ţađ nú "samstađa" viđ eigin ţjóđ, sem ţessi bensínstöđ sýnir!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 29.5.2009 kl. 16:18

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

...flott rćđan ţín! Snertir marga fleti og ćtti ađ vera skylduhlustun í efri bekkjum grunnskóla!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 29.5.2009 kl. 16:24

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţetta er vissulega ósvífni á bensínstöđinni, en skítt međ ţađ. Ţađ er öllu meiri ósvífni ađ viđ hćkkun á brennivíni, bensíni og tóbaki, skuli greiđslubyrđi lántakenda ţyngjast vegna hćkkunar á lánum sem bundin eru fjandans verđtryggingunni. Hvernig vćri ađ taka á ţeim ósóma og eyđa ađeins minna púđri í ţessa fjárans ESB umrćđu, sem engu bjargar NÚNA! Gangi ţér annars allt í haginn á nýja vinnustađnum 

Halldór Egill Guđnason, 30.5.2009 kl. 11:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband