Hitinn í umrćđunni

Ég hef ákveđiđ ađ takmarka ađgang ađ athugasemdum á bloggsíđunni minni um tíma. Ástćđan eru ómálefnaleg viđbrögđ viđ bloggfćrslu frá í gćr um fréttafyrirsögn um Baugsmáliđ.

Međan umrćđan er ađ kólna geta einungis innskráđir bloggarar tjáđ sig um bloggfćrslur hér á síđunni. Ég áskil mér allan rétt til ţess ađ fela fćrslur sem eru meiđandi eđa óviđeigandi.

jonasgeir                joninaben                      baugsmal

 Annars hefur veriđ lćrdómsríkt ađ fylgjast međ atferli ţeirra sem senda inn athugasemdir í ţessu máli. Til dćmis sé ég í stjórnborđinu hjá mér ađ sami einstaklingur er ađ tjá sig um máliđ hér á síđunni undir ýmsum dulnefnum. Ég sé á orđfćrinu ađ ţessi sami einstaklingur hefur veriđ ađ senda mér óviđeigandi skilabođ á símann. Sjálfsagt er ţetta ekkert einsdćmi ţegar hitamál koma upp í umrćđunni - fólk neytir allra bragđa til ađ koma sínum málstađ ađ. En svona óvćra er auđvitađ hvimleiđ, eins og hver annar lúsagangur.

 Viđ vitum líka ađ yfirleitt gusast mest ţar sem grynnst er undir. Nóg um ţađ ađ sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

Einhvern veginn finnst mér ég kannast viđ ákveđna takta, ákveđin stíleinkenni og fleira í ţeim dúr í ţeim athugasemdum sem ţú nefnir. Ég er frekar glöggur á slíkt, ađ ég held ...

Hlynur Ţór Magnússon, 27.3.2007 kl. 14:16

2 Smámynd: Arna Lára Jónsdóttir

Ţú hefur greinilega hitt á ofurviđkvćman punkt - ţađ er alveg lágmarkskrafa ađ koma fram undir nafni, jafnvel ţó mađur sé ekki sammála! Mér finnst líka alveg ótrúlegt ađ einhverjir einstaklingar skuli nenna ţví ađ senda sms og koma fram undir mismunandi dulnefnum til ţess eins ađ koma skođun sinni á bloggi annarra á framfćri. Reyndar finnst mér alltof langt gengiđ ađ senda fólki sms í ţessum tilgangi.

Arna Lára Jónsdóttir, 27.3.2007 kl. 21:28

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég "hissar" mig verulega og vekur hjá mér óhug ađ nokkurt mál skuli kalla á slíkan tilfinningahita ađ fólk leggi á sig ađ hringja og skrifa undir mörgum nöfnu.  Úff ţađ fer um mig hrollur.

Takk fyrir góđa pistla Ólína.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.3.2007 kl. 13:09

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég mein ađ sjáflsögđu .."ţađ hissar mig"

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.3.2007 kl. 13:10

5 Smámynd: Guđmundur Örn Jónsson

Ţađ er auđvitađ sorglegt hversu mikill hiti er hlaupinn í umrćđuna, og ţađ er stađreynd ađ hún er ákaflega ómálefnaleg á köflum. Ţetta mál virđist vera međ ţeim hćtti ađ fólk hefur tekiđ sér stöđu međ öđru hvoru "liđinu" og reynir síđan eftir fremsta megni ađ koma höggi á andstćđinginn međ öllum ráđum. Ég er hrćddur um ađ ţađ verđi alveg sama hver niđurstađa málsins verđur, ţađ verđa alltaf lćti í kjölfariđ. Ţetta mál gćti ţess vegna fariđ í endalausa "framlengingu"

Guđmundur Örn Jónsson, 28.3.2007 kl. 17:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband