Ţađ seytlar inn í hjarta mitt ...

 throstur Krókusarnir eru farnir ađ kíkja upp úr snjónum í garđinum hjá mér. Fuglasöngur í trjánum á hverjum morgni - brum á greinum. Ţađ er ekki um ađ villast, voriđ er komiđ. Ţađ fer hćgar yfir hérna fyrir vestan en í höfuđborginni, en mađur finnur nálćgđ ţess engu ađ síđur. Hér er blíđviđri dag eftir dag og dimmblátt djúpiđ ljómar í sólinni sem aldrei fyrr.

Nú eiga viđ orđin hans Jóhannesar úr Kötlum:

 

Ţađ seytlar inn í hjarta mitt

sem sólskin fagurhvítt,

sem vöggukvćđi erlunnar,

so undurfínt og blítt,

sem blćilmur frá víđirunni,

- voriđ grćnt og hlýtt.

 

Ég breiđi út fađminn - heiđbjört tíbrá

hnígur mér í fang.

En báran kyssir unnarstein

og ígulker og ţang. -

Nú hlćja loksins augu mín

- nú hćgist mér um gang.

 

Ţví fagurt er ţađ, landiđ mitt,

og fagur er minn sjór.

Og aftur kemur yndi ţađ

sem einu sinni fór.

Og bráđum verđ ég fallegur,

og bráđum verđ ég stór.

                        

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Já - fallegt er ţađ svo sannarlega

Ţetta orti föđurbróđir minn:

Vorhvöt
Vertu ekki hnugginn.  Hröđum vćng
hefur sig lóan senn á flug.
Senn eru bjarkarblöđin grćn
og blómin litskrúđug.
Ţeim er gefiđ ađ ganga á hönd
gleđi sumarsins kvíđalaust.
Hví ekki ţér?  Ţú veist ţó vel
ţau verđa hér fram á haust.

Jóhann S. Hannesson.  Slitur úr sjöorđabók, 1980.

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 21.4.2008 kl. 09:28

2 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Yndislegt 

Eigđu góđan dag kćra Kristín Björg.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 21.4.2008 kl. 09:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband