Guđdómlegt veđur!

ArnarfjordurAgustAtlason Ţađ er guđdómlegt veđur úti.

"Sól slćr silfri á voga" söng Óđinn Valdimarsson í útvarpinu rétt áđan "sjáđu jökulinn loga" og um leiđ hringdi ég í Möggu vinkonu, eins og alltaf ţegar ţetta lag hljómar. Ţá hringjum viđ hvor í ađra og syngjum saman međ Óđni. Sama hvernig stendur á. Og ţađ var SVO gaman ađ syngja ţetta í morgun - útsýniđ úr stofuglugganum hjá mér var ólýsanlegt.

Gulliđ morgunmistur yfir spegilsléttum sjó og snćvi ţakin fjöllin allt í kring. Innst í firđinum mókti selur á ísnum sem er óđum ađ hverfa og fuglarnir ýfđu vćngi, hristu sig og köfuđu allt í kring. Lóan er komin, urtöndin, tjaldur og stelkur. Álftapariđ međ ungann sinn frá í fyrra.

Ţađ er yndislegt ađ vera til á svona degi. Verst hvađ myndavélin mín er takmörkuđ, ţađ ţýđir ekkert fyrir mig ađ taka mynd til ađ sýna ykkur. Í stađinn set ég inn ţessa fallegu mynd sem hann Gústi vinur minn (Ágúst Atlason) tók í vetur ţegar fyrstu geislar sólar kysstu Arnarfjörđinn. Birtan í myndinni er svipuđ ţví sem blasti viđ mér í morgun.

Guđ gefi ykkur öllum góđan dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Helgadóttir

Takk og takk fyrir síđast!

Guđrún Helgadóttir, 18.4.2008 kl. 09:50

2 identicon

Já Ollý mín - ţetta lag er okkar,  eftir  ađ viđ vinkonurnar sungum saman í kvöldsólargeislum viđ Ţingvallavatn fyrir mörgum,mörgum árum langt fram eftir nóttu ţetta lag og vinátta ţín er ómetanlegur fjársjóđur. En oft hefur mađur stađiđ í frekar pínlegum ađstćđum ţegar síminn hringir í  vinnunni og líta furđulostnir vinnufélagar á mann ţegar ég byrja syngja hástöfum " sól slćr silfri á voga, sjáđu sólina loga " heilög stund.

Magga (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 10:24

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

..sjáđu jökulinn loga,

allt er bjart yfir okkur tveim,

ţví ég er kominn heim.

Ójá, yndislegt lag, yndislegar minningar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.4.2008 kl. 12:05

4 Smámynd: Tiger

  Mér finnst ćtíđ fallegast um ađ litast mjög snemma á vorin - og seint á haustin - sérstaklega á haustin ţegar litbrigđin taka ađ leika lausum hala um allt. Á stilltum dögum er dásamlegt ađ sitja á fjallstoppi og horfa yfir sveitirnar, vera ţar og fylgjast međ sólarupprás eđa sólsetri - bara yndislegt. Knús á ţig Ólína mín og eigđu yndislega helgi framundan.

Tiger, 18.4.2008 kl. 20:18

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Fallegt ţetta  :)

Marta B Helgadóttir, 19.4.2008 kl. 00:10

6 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Voriđ er komiđ en ég skil ekki hvađ guđ hefur međ góđan dag ađ gera!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.4.2008 kl. 02:16

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Meira ađ segja voriđ í Prag er komiđ aftur. Ţetta ćtlar engan enda ađ taka, Ólína mín. Ţađ verđur ađ senda hann Sigga í guđfrćđina til ađ hann botni eitthvađ í ţessu öllu saman.

Ţorsteinn Briem, 19.4.2008 kl. 12:06

8 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Fallegt.  Hvernig finnst ţér útsetningin á laginu hjá Bubba og Birni Jörundi? ég er sátt, en Óđinn er bestur.  Kćr kveđja vestur.3D Prom Queen  3D Prom Queenstígum léttan sumardans

Ásdís Sigurđardóttir, 19.4.2008 kl. 14:44

9 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ásdís - Óđinn er bestur  Svo kemur Bjöggi - og enginn eftir ţađ

(sorrí Bubbi og Björn Jörundur - en ţiđ náiđ ekki stemningunni í laginu).

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 20.4.2008 kl. 12:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband