Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
RSS-straumar
Bækur
Bækurnar í lífi mínu
... sem hafa haft áhrif á líf mitt og hugsun
-
Kristín Marja Baldursdottir: Karitas - án titils
**** -
Þórbergur Þórðarson: Ofvitinn
*** -
Halldór Laxness: Sjálfstætt fólk
*** -
Trevor-Roper: Galdrafárið í Evrópu
*** -
Andri Snær Magnason: Draumalandið
**** - Guðspjallamennirnir o. fl.: Biblían
-
Dan Brown: Da Vinci lykillinn
*** -
ýmsir höfundar: Skólaljóðin
*** -
Lao Tse: Bókin um veginn
****
Eldri færslur
2017
2015
2013
2012
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Lauslætinu lokið - Sigtryggur vann!
24.11.2007 | 13:14
Æ, þetta var erfitt. Ég var að kveðja blogglesendur mína á visir.is til þess að færa mig alfarið yfir á moggabloggið. Snúin frá mínu hliðarspori - komin heim í "hjónarúm".
Þannig er að ég byrjaði hér á moggablogginu í byrjun þessa árs. Hér kynntist ég þeim bloggurum sem ég hef síðan verið í sambandi við, og hér á ég flestalla mína lesendur. Í sumar tók ég svo einhverskonar tilboði um að koma yfir á visir.is og ákvað að sjá til. Veit ekki hvaða lauslætiskast það var eiginlega. Enda kom á daginn að ég gat aldrei fengið mig til þess að loka moggablogginu og flytja mig yfir. Alltaf þegar ég ætlaði að gera það titraði einhver taug innra með mér og ég GAT það bara ekki. Var einfaldlega búin að eignast of marga vini hér.
Enda hafa mál þróast þannig að ég gleymi æ oftar að setja inn færslur á hina síðuna. Og nú er bara komið að því að VELJA,. Það á ekki við mig að þjóna tveimur herrum samtímis.
Að sumu leyti er þessi niðurstaða svipuð glímulýsingunum sem margir muna frá áttunda áratungum. Þá var aldrei spurning um leikslokin. Þulur sagði einfaldlega: Þeir taka hald (löööööng þögn). Sigtryggur vann!
PS: Myndina hér fyrir ofan tók ég af www.fva.is/harpa - veit því miður ekki nánari deili á listamanninum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Sjávarútvegsmál
- Eigum við að kasta kvótakerfinu? Líflegur fundur um sávarútvegsmál, mars 2015
Áhugavert
Listi yfir áhugaverðar síður og lesefni
- Eyjubloggið mitt Ég á eyjublogginu
- Skutull Fréttavefurinn Skutull.is
- Björgunarhundasveit Íslands
- Hundar hundarækt
- Landsbjörg Slysavarnarfélagið Landsbjörg
- Myndasíðan hans Gústa Frábærar myndir
Galdrasíður og -samfélög á netinu
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Sigrún Jónsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ketill Sigurjónsson
- Atli Rúnar Halldórsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Edda Agnarsdóttir
- ESB
- Eyþór Árnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Hallmundur Kristinsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kristján Pétursson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Sigurðsson
- Skafti Elíasson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Þorleifur Ágústsson
- Toshiki Toma
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Albertína Friðbjörg
- Baldur Smári Einarsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Adolf Dreitill Dropason
- Aðalheiður Ámundadóttir
- AK-72
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Ágúst Hjörtur
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Davíðsson
- Bwahahaha...
- cakedecoideas
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ben
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Indriðason
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Garún
- Gerður Pálma
- Guðbjartur Hannesson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gylfi Björgvinsson
- Handtöskuserían
- Haukur Nikulásson
- Helga Þórðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hörður Valdimarsson
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Kjartan Jónsson
- Kjartan Pálmarsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- Magdalena Sigurðardóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Ólafur Ingólfsson
- Rafn Gíslason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigurbjörg
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Skuldlaus
- Steingrímur Helgason
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Valan
- Villi Asgeirsson
- Yngvi Högnason
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Velkomin /alkomin, alltaf gaman að lesa hjá þér.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.11.2007 kl. 13:31
Gott mál !
Ragnheiður , 24.11.2007 kl. 13:47
Fyndin færsla. Gott að geta gengið að þér vísri.
Sigurður Þórðarson, 24.11.2007 kl. 14:10
Velkomin alkomin yfir hingað, eins og þú segir, ekki gott að hafa tvo maka.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 16:12
Home is just a heart away segir í texta eftir söngkonu að nafni Janis Ian. Velkomin aftur til þess staðar þar sem hjarta þitt langar mest til að slá í.
Gísli Guðmundsson, 24.11.2007 kl. 20:12
Gott hjá þér - og góð ákvörðun
Halldór Sigurðsson, 24.11.2007 kl. 21:34
Það er náttúrlega ekki spurning: maður bloggar bara hjá Blaði allra Landsmanna
Flosi Kristjánsson, 24.11.2007 kl. 22:29
Það er "morgunn"ljóst, að Sigtryggur vann!
Þorkell Sigurjónsson, 24.11.2007 kl. 23:14
Góð ákvörðun
Marta B Helgadóttir, 25.11.2007 kl. 02:23
Velkomin með báðar lappir uppí, Ólína.
Sigtryggur vinnur alltaf. Felst í nafni hans.
Er þetta raunar ekki út íþróttalýsingu Ómars Ragnarssonar þar sem hann var að skopast að raunverulegum íþróttalýsingum (sem hann átti síðar eftir að annast sjálfur í alvöru?)
Minnið er brigðult, en mig minnir þetta sé til á einhverri plötu, sirka svona: Þeir taka halda (+ bakgrunnshljóð sem gætu verið fótatak/spark, og svo -- skellur í gólf, þump!): Sigtryggur vann.
Hvað segir Ómar? Er þetta rétt?
Sigurður Hreiðar, 25.11.2007 kl. 10:43
Bókaspjallið er komið í gang núna.
Marta B Helgadóttir, 25.11.2007 kl. 11:59
Takk takk :)
Varðandi Sigtrygg og sigra hans. Mig minnir að þetta hafi verið raunverulegar lýsingar Sigurðar heitins Sigurðarssonar íþróttafréttamanns á fyrstu sjónvarpsútsendingunum af glímukeppnum. Þá heyrði maður þessa möntru í tíma og ótíma: Þeir taka hald - stigið - (þögn) - Sigtryggur vann. Seinna fóru Stuðmenn, Ómar og fleiri að gantast með þetta í ýmsum útfærslum.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 25.11.2007 kl. 13:05
Gott að þú sért alkomin hingað.varðandi það hverjir hafa gantast með þetta Sigtryggur vann þá máttu ekki gleyma þursunum.
Magnús Paul Korntop, 25.11.2007 kl. 15:52
Gott að hafa þig bara hér, óskipta. Heima er bezt !
Níels A. Ársælsson., 26.11.2007 kl. 00:46
Einn gamall glímumaður úr Þingeyjarsýslunni - sem sjálfur glímdi nokkrum sinnum við Sigtrygg Sigurðsson KR-inginn þunga - getur staðfest að þessi klisja er upprunnin frá þeim sælu dögum þegar Ómar Ragnarsson skemmti landsmönnum með því að sýna frá glímukeppnum í sjónvarpssal. Fyrst líklega 1969 - - og Sigurður heitinn Brynjólfsson var til aðstoðar við lýsinguna. Reglulega á þessum árum fram yfir 1980 var sýnt frá landsflokka´glímunni og einnig Íslandsglímunni - - og glefsur síðar.
Ég sakna enn þessa tíma - - og þeirra heiðursmanna sem lýstu og dæmdu - - og reyndar líka nokkurra sem glímdu - en hafa kvatt okkur allt of snemma. En finnst gaman að geta sagt með sanni að "Sigtryggur vann ekki alla" - - - amk. ekki alltaf.
Benedikt Sigurðarson, 26.11.2007 kl. 20:40
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 26.11.2007 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.