Gjamm og karp í frambođsţćtti
11.4.2007 | 10:24
Ć, ósköp var lítil reisn yfir frambođsţćtti Kastljóssins í gćrkvöldi. Gjamm og karp - frammígrip. Hver talađi upp í annan og illgerlegt á köflum ađ heyra nokkurn skapađan hlut. Ţetta er ósiđur sem hefur veriđ ađ aukast í umrćđuţáttum undanfarin ár - og ég held ađ hafi byrjađ međ Silfri Egils. En ţetta er leiđinlegt. Ţađ er ekkert fjör ađ hlusta á fjóra tala samtímis. Mađur vill heyra málflutning frambjóđenda fyrir kosningar - til ţess kveikir mađur á sjónvarpi eđa útvarpi ţegar frambjóđendur eru leiddir saman.
Stjórnendurnir ţáttarins voru ekki barnanna bestir - sérstaklega fannst mér Helgi Seljan (bloggvinur minn) fara offari. Hann greip fram í fyrir öllum sem töluđu, var neikvćđur í spurningum (bćđi tónninn og orđfćriđ). Fyrri hluti ţáttarins var hvorki líflegur né upplýsandi - ţvert á móti var mađur bara orđinn pirrađur ţegar honum lauk.
Nýr frambjóđandi í kjördćminu, Ásta Ţorleifsdóttir, komst einna best frá hildarleik fyrri hálfleiks, málefnaleg og yfirveguđ.
Síđari hluti ţáttarins var illskárri, ţar stóđ Ţórunn Sveinbjarnardóttir upp úr - náđi ađ snúa af sér og sćkja fram af áheyrilegri rökfimi. Sérstaklega í umrćđunni um Evrópumálin.
Enginn af fulltrúum stjórnarflokkanna kom sérlega vel út - sumir komu beinlínis illa fyrir. Yfirlćti og gjamm er ekki traustvekjandi í svona ţćtti. Sumum ţeirra var ţó vorkunn, vegna ţess hvernig ţćttinum var stjórnađ - ţví í raun var gert lítiđ úr öllum sem ţarna komu fram.
Stjórnun umrćđuţátta er vandmeđfarin listgrein - og vandratađur hinn gullni međalvegur milli ţess ađ grípa fimlega inn í umrćđur til ađ halda uppi líflegum skođanaskiptum eđa hreinlega vađa yfir ţátttakendur. Stjórnendum gćrkvöldsins brást ţví miđur sú bogalist.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:11 | Facebook
Athugasemdir
Sammála ţér ţarna. Ţetta var ekki til ţess falliđ ađ vekja vonir manns eđa traust. Mér finnst standa uppúr, ţegar mađur ber fulltrúa Íslandshreyfingarinnar saman viđ fulltrúa flokkanna, hvađ ţađ er mikill munur á fólki sem er enn óskemmt af pólitísku karpi og liđakeppni og svo aftur ţeim sem hafa atvinnu af pólitík og eru bara ađ fara í gegn um sömu gömlu ćfingarnar. Mótmćla hinu og ţessu bara útaf prinsippinu (má ekki vera sammála). Trođast áfram međ innihaldslausum og málefnasnauđum yfirlýsingum.
J#
Jónas Björgvin Antonsson, 11.4.2007 kl. 11:49
Já, ég tek undir með ykkur. Pólitíkusarnir voru ekki að vanda sig - og það var óstjórn á þættinum. Mér fannst lítið til hans koma.
Árni Helgason (IP-tala skráđ) 11.4.2007 kl. 11:58
Dr. Ólína! Ţín er saknađ af Leir! Ferđu ekki ađ skjóta eins og einni ţar inn aftur?
leirari (IP-tala skráđ) 11.4.2007 kl. 13:23
Mćltu manna heilastur leirverji góđur. Ég hef svosem reynt ađ komast inn aftur - en finn bara ekki réttu leiđina (sennilega vegna ţess ađ ég var skráđ út á sínum tíma ţegar ég tók mér frí).
Ég bara kann ekki ađ koma mér inn á nýjan leik. Ef ţú - eđa einhver félagi okkar á leirnum - vildir vera svo vćn(n) ađ ađstođa mig viđ ţetta, vćri ţađ vel ţegiđ.
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 11.4.2007 kl. 13:42
Hjartanlega sammála. Orđiđ hundleiđinlegt ađ fylgjast međ spjallţáttum. Stjórnendur orđnir svo ágengir ađ gestir fá yfirleitt aldrei ađ klára sitt mál og siptir ţá ekki máli hvort gesturinn sé einn eđa margir. Hálfsögđ saga - aldrei fenginn botn í neitt. Kastljósţátturinn í gćrkveldi međ ţví alversta sem komiđ hefur frá ţeim bćnum.
En afhverju horfđi menntamálaráđ(herra)frúinn alltaf útí horn međ ţetta einkennilega glott?
Ţórđur Runólfsson, 11.4.2007 kl. 14:17
Ţetta var kjánalegt og hálf aulalegur ţáttur í gćr. Sýnir kannski best hve lítinn áhuga fólk hefur orđiđ á stjórnmálum ađ salurinn sem ađ notađur var til upptöku var hálftómur (eđa hálffullur, eftir ţví hvernig fólk vill líta á ţađ) og stór hluti af spurningum úr salnum var frá fólk sem er í frambođi.
Ţetta var eiginlega bara sorglegt og ég er alveg hjartanlega sammála ţér um hvernig Seljan stóđ sig, hann stóđ sig ekki.
Atli Rafnsson (IP-tala skráđ) 11.4.2007 kl. 15:33
sammála ţér um ţetta Ólína, mađur nennir bara ekki ađ fylgjast međ ţegar allir tala í einu, sammála ţér líka um ţađ ađ ţetta byrjađi af alvöru hjá Agli í Silfri hans ţar sem hann lćtur helst alla tala í einu og virđist hafa gaman af ţví sjálfur
Hallgrímur Óli Helgason, 11.4.2007 kl. 16:00
Sammála ţér Ólína međ stjórnunina á ţćttinum í gćr. Mér finnst reyndar viđtöl viđ pólitíkusa ofl. meir og minna vera eyđilögđ núorđiđ í viđtalsţáttum. Ég geng t.d. alltaf í burtu ţegar hún (man ekki nafniđ) Vilhjálmsdóttir tekur viđtöl í Kastljósinu, ţví ţađ er alltaf eins og hún eigi helst ađ hafa orđiđ en ekki viđmćlandinn. Hún er reyndar alls ekki ein um ţetta.
Friđrik Vilhelms (IP-tala skráđ) 11.4.2007 kl. 16:41
Ţú ćttir bara ađ skella ţér í fjölmiđlana aftur Ólína. Ţessir svokölluđu "ţáttarstjórnendur" hafa enga stjórn á neinu lengur og megniđ af tímanum hjá ţeim fer í koma sínum áherslum á framfćri. Ömurlegt sjónvarpsefni orđiđ og ekki til fá fólk til ađ vera "međ" í umrćđunni.
Halldór Egill Guđnason, 11.4.2007 kl. 19:41
Algerlega sammála þarna með þáttastjórnina. Helgi Seljan og stúlkan sem er oft með umræðuþætti í kastljósinu eyðileggja flesta þætti með frammígripum og dónaskap. Þetta fólk gæti lært mikið af Jóhönnu Vigdísi, sem ásamt Sigmari stjórnaði þættinum þar sem flokksleiðtogarnir komu fram. Maður tók varla eftir því að hún væri þarna, en samt gekk þátturinn óaðfinnanlega fyrir sig.
Sigurđur Sverrisson (IP-tala skráđ) 11.4.2007 kl. 21:01
Sá ljóđur sem mér fannst verstur á ţćttinum(og já, ţeir voru margir) var uppstillingin á "pallborđinu". Frambjóđendurnir sátu í tćpu kallfćri frá hvorum öđrum, stjórnarliđar öđrum megin og stjórnarandstćđinar hinum megin. Á milli ţeirra stóđ berserkurinn Helgi Seljan sem einnig var í kallfćri frá viđmćlendum sínum. Ţađ hefur veriđ óskráđ regla í viđtalstćkni ađ viđmćlandinn horfir alltaf niđur á fréttamanninn, sem skv. kenningunni, virđist ţá minni og lćgra settur en viđmćlandinn. Í ţćttinum í gćr var ţessi óskráđa regla virt ađ vettugi og frambjóđendurnir virtust ţess vegna dvergvaxnir og ótraustvekjandi. Skamm Skamm. Svona gerir mađur ekki.
Stefán Ţórsson, 11.4.2007 kl. 23:28
Sá ekki þennan þátt, en er alveg sammála hvað varðar óstjórn á umræðuþáttum, þegar 2, 3 eða 4 menn gala samtímis hver upp í annan, hvernig eigum við hlustendur að skilja hvað fer fram? Þetta segir reyndar talsv. um þátttakendur í umræðum eins og stjórnandann. Ekki síður sammála varðandi svo ágenga þáttarstjórnendur að jaðrar við ókurteisi. Þegar viðmælendur fá varla að segja eina heila setningu án þess að gripið sé (frekjulega) fram í fyrir þeim, þurfa menn að fara að hugsa sinn gang. Sem betur fer eru undantekningar - ennþá, sbr. Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur.
Eggert Stefánsson (IP-tala skráđ) 12.4.2007 kl. 00:41
Ţetta var ótrúlega lélegur ţáttur hjá ţeim. Mjög mikill munur á ţessum ţćtti og stöđ 2 ţáttunum. Ţeir eru fínir ţó svo ađ heilbrigđis- og félagsmálin séu ekki rćdd.
Tómas Ţóroddsson, 12.4.2007 kl. 02:31
Ég er ţér, Ólína, algjörlega sammála. Ţetta gekk engan veginn upp. En ţetta er víst nútíma sjónvarpsţćttir. Nútíma pólitík ađ gjamma hver uppí annan svo ađ enginn skilur neitt í neinu. Og veit ţví varla nokkur mađur, međ viti, hvađ hann á ađ kjósa.
Hér áđur fyrr fengu menn ađ tala í sjónvarpinu eins og ţeir vćru í eldhúsdagsumrćđu á Alţingi, og ţá gat mađur ţó alltaf veriđ sammála síđasta rćđumanni-og veriđ ákveđinn í ţví ađ kjósa hann. En nú er ekkert slíkt í bođi, ţví "kapprćđur" í sjónvarpi eru eins og ađ vera í fuglabjargi um há varptímann. Og ekki eru spyrlarnir fugla bestir.
Ţađ var ađ vísu oft fjör á frambođsfundum og félagsfundun vestur í Súđavík ţegar ég var ađ alast ţar upp. Enda voru ţeir líka ćtlađir okkur börnunum til kennslu. Og ţá fengu menn ađ fara í pontu óáreittir til ađ segja sína meiningu, án ţess ađ menn vćru ađ gjamma hver upp í annan. Ég man og eftir fundi hjá Sjómannafélaginu, ţegar Bensi á Andvaranum hélt sína löngu rćđu um ţađ hvernig vćri búiđ ađ fara međ sjómenn, sem endađi međ ţví ađ hann klćddi sig úr öđru klofstígvélinu og barđi í púltiđ og sagđi ţessi fleygu orđ: "Ég segi mig hér međ úr Andvarafélags Sćfarafélaginu." Og gekk svo út međ klofstígvéliđ undir hendinni, án ţess ađ nokkur andmćlti honum. Ţetta sýnir mér Ólína mín, ađ heimur verstnandi fer.
Janus Hafsteinn Engilbertsson, 12.4.2007 kl. 03:20
Ég ţakka góđ skođanaskipti hér - og ekki síst skemmtilega upprifjun Janusar Hafsteins á fundi í Sjómannafélaginu í Súđavík. Ţađ er auđséđ af ţeirri upprifjun ađ frambođsfundir samtíma vors eru ekki svipur hjá sjón.
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 12.4.2007 kl. 12:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.