Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
RSS-straumar
Bækur
Bækurnar í lífi mínu
... sem hafa haft áhrif á líf mitt og hugsun
-
Kristín Marja Baldursdottir: Karitas - án titils
**** -
Þórbergur Þórðarson: Ofvitinn
*** -
Halldór Laxness: Sjálfstætt fólk
*** -
Trevor-Roper: Galdrafárið í Evrópu
*** -
Andri Snær Magnason: Draumalandið
**** - Guðspjallamennirnir o. fl.: Biblían
-
Dan Brown: Da Vinci lykillinn
*** -
ýmsir höfundar: Skólaljóðin
*** -
Lao Tse: Bókin um veginn
****
Eldri færslur
2017
2015
2013
2012
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Þreyttir þingmenn takast á um Icesave
21.8.2009 | 11:36
Það var kominn hálfgerður svefngalsi í þingheim seint í gærkvöldi þegar Icesave umræðan hafði staðið allan liðlangan daginn. Trúlega mun umræðan halda áfram framyfir helgi, enda augljóst að fólki liggur margt á hjarta.
Í gærkvöld hitnaði vel í kolum um tíma. Ég átti m.a. í snarpri orðræðu við nokkra þingmenn stjórnarandstöðuna eftir mína ræðu seint í gærkvöld. Í máli mínu minnti ég á meinsemdir þær sem herjað hafa og munu áfram herja á íslenskt samfélag, nema menn læri af reynslunni og hafni þeirri skefjalausu frjálshyggju sem riðið hefur yfir þjóðina eins og holskefla. Þetta sveið sjálfstæðismönnum og aðrir stjórnarandstæðingar blönduðu sér líka í umræðuna.
Umræðurnar getur fólk séð á þessari slóð hér.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Fjármál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Sjávarútvegsmál
- Eigum við að kasta kvótakerfinu? Líflegur fundur um sávarútvegsmál, mars 2015
Áhugavert
Listi yfir áhugaverðar síður og lesefni
- Eyjubloggið mitt Ég á eyjublogginu
- Skutull Fréttavefurinn Skutull.is
- Björgunarhundasveit Íslands
- Hundar hundarækt
- Landsbjörg Slysavarnarfélagið Landsbjörg
- Myndasíðan hans Gústa Frábærar myndir
Galdrasíður og -samfélög á netinu
Af mbl.is
Innlent
- Meira eða minna búið, þetta gos
- Myndskeið: Hlé gert á þingfundi vegna skjálfta
- Gos gæti brotist út nær Vogum og Reykjanesbraut
- Ég held að því sé að ljúka núna
- Ekkert lát á skjálftavirkni við Reykjanesbraut
- Stærri skjálftinn yfir fimm að stærð
- Skjálftar finnast víða
- Gætu myndað tveggja flokka stjórn
- Mjög alvarlegt slys
- Ekki sannfærður um túlkun Veðurstofunnar
- Stjórnvöld skipa að nýju í Grindavíkurnefnd
- Óvenjuleg þróun: Fylgjast með og bæta við mælum
- Gosið ekki mjög aðlaðandi að sjá frá brautinni
- Ekið á gangandi vegfaranda
- Beindi byssu yfir höfuð björgunarsveitarmanns
Fólk
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
- Segist eiga fjóra daga ólifaða
- Birnir með stórtónleika
- Sögusagnir eru búnar til af hatursmönnum
- Handtekin eftir að hjónaerjur fóru úr böndunum
- Jennifer Lopez og Kylie Jenner mæta til jarðarfarar
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Sigrún Jónsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ketill Sigurjónsson
- Atli Rúnar Halldórsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Edda Agnarsdóttir
- ESB
- Eyþór Árnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Hallmundur Kristinsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kristján Pétursson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Sigurðsson
- Skafti Elíasson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Þorleifur Ágústsson
- Toshiki Toma
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Albertína Friðbjörg
- Baldur Smári Einarsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Adolf Dreitill Dropason
- Aðalheiður Ámundadóttir
- AK-72
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Ágúst Hjörtur
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Davíðsson
- Bwahahaha...
- cakedecoideas
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ben
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Indriðason
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Garún
- Gerður Pálma
- Guðbjartur Hannesson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gylfi Björgvinsson
- Handtöskuserían
- Haukur Nikulásson
- Helga Þórðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hörður Valdimarsson
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Kjartan Jónsson
- Kjartan Pálmarsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- Magdalena Sigurðardóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Ólafur Ingólfsson
- Rafn Gíslason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigurbjörg
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Skuldlaus
- Steingrímur Helgason
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Valan
- Villi Asgeirsson
- Yngvi Högnason
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Þú hefur ekki lent í Röggu Rikk?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 14:25
Lenti ég í henni víst
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 21.8.2009 kl. 14:50
Fín ræða.
Ég hlustaði á upptökurnar og langar að spyrja: Eru menn nokkuð á fylliríi í þingsalnum? Hegðun manna, sumpart í pontu en þó aðalega úti í sal, getur endregið bent til þess að svo sé.
Guðl. Gauti Jónsson, 21.8.2009 kl. 17:20
Eigi veit ek þat svo gjörla ... en hitt veit ég að menn voru orðnir bæði þreyttir og einbeitingarlausir þarna í lokin.
Annars eru framíköll í þingsalnum farin að verða svo skefjalaus á stundum, að það er farið að setja leiðinlegan svip á þinghaldið. Stundum geta framíköll verið skemmtileg, ef um er að ræða leiftrandi húmor í einni og einni athugasemd.
En því miður þá er þetta oftast bara andlaust tuð og hávaði sem ekki myndi líðast í neinni skólastofu.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 21.8.2009 kl. 20:53
Þingmönnum, þessum sem gjamma fram í ekki síður en öðrum, er tamt að tala um virðingu Alþingis. Samkvæmt minni bók eykur þetta hemjuleysi ekki á hana. Þvert á móti. :(
Guðl. Gauti Jónsson, 21.8.2009 kl. 23:00
Sammála.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 22.8.2009 kl. 00:24
Góð ræða Ólína.
Sammála þér um það að Alþingi setji niður við frammíköll og almenna ókurteisi í garð þess sem orðið hefur hverju sinni. En þetta er ekki nýtt þó að það sé vissulega að færast í vöxt á seinni árum finnst manni. Það er í eðli sínu mótsögn þegar þingmenn sem stunda frammíköll fara fram á að virðing sé borin fyrir störfum Alþingis.
Magnús Óskar Ingvarsson, 22.8.2009 kl. 06:24
Fín ræða Ólína
Skil ekkert í sveitunga mínum RR að reyna að halda því fram að Sjálfstæðisflokkurinn sé ekki hin versta pest og öllum meinsemdum verri
Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 22.8.2009 kl. 10:52
Gaf mér tíma í morgun til að horfa og hlusta á þessar umræður og verð að segja að ég get ekki séð að virðing Alþingis hafi beðið hnekki. Mér sýndist þú koma ágætlega frá þínu sem og gagnspyrjendur þínir og hafði bara gaman af. Það er ekkert að því að menn brosi úr ræðustóli, henti gaman eða séu með frammíköll..það er þó líf í sölum Alþingis!
Það er þó ekki svo að virðing Alþingis hafi ekki beðið hnekki í áranna rás því það hefur það svo sannarleg gerst. Það gerðist þegar Alþingi gaf eftir löggjafarvaldið í hendur ríkjandi ríkisstjórnar fyrir margt löngu. Skiptir engu máli hvaða flokkar hafa haldið um valdataumana, ríkistjórnin hefur haft öll tögl og hald og alþingismenn einungis þjónar þeirra. Þarna dugar ekki að benda á einn flokk og segja allt sé honum að kanna, þarna eru það allir flokkar sem bera sök.
Og í lokin þá vil ég í allri vinsemd benda á að þegar regluverk EES ( ESB) varðandi eftirlit með fjármálastofnunum var samþykkt á hinu háa Alþingi kom fleiri en einn flokkur að þeirri samþykkt. Og ég er þess fullviss að þeir sem greiddu þeirri tilskipun atkvæði sitt gerðu það í góðri trú um nauðsyn og gildi þess...og enginn og ég ítreka enginn stjórnmálamaður ætti að ætla öðrum kollega sínum að hafa haft annað að leiðarljósi.
Katrín, 22.8.2009 kl. 11:36
Ekki ætla ég nú að ganga svo langt að kalla sjálfstæðisflokkinn "hina verstu pest" - en skefjaleysið í þeirri frjálshyggju sem sá flokkur hefur innleitt í íslenskt samfélag er engu að síður alvarleg meinsemd, eins og staða okkar ber ótvírætt vitni um.
Kata, ég er sammála þér varðandi þetta með ráðríki framkvæmdavaldsins - Alþingi á ekki að láta það yfir sig ganga að vera afgreiðslustofnun fyrir framkvæmdavaldið, hverjir svo sem sitja í ríkisstjórn hverju sinni. Það grefur alvarlega undan (sjálfs)virðingu þingsins og stjórnarskrárbundnu hlutverki þess.
Við vinnum öll eftir bestu vitund, það er engin spurning, enda myndi ég aldrei saka nokkurn stjórnmálamann um að grafa vísvitandi undan hagsmunum þjóðarinnar. Höfum það alveg á hreinu. En stjórnmálamenn eiga að læra af mistökunum og gangast við þeim.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 22.8.2009 kl. 14:41
Eru þingmenn ábyrgir ef lög sem þeir hafa tekið þátt í að setja eru brotinn? Eru stuðningsmenn frelsis til orðs og athafna sekir ef aðrir misnota frelsið? Hver svarar fyrir sig en eitt er þó víst að eftirlit með frelsinu brást.
Það er mannlegt að gera mistök og heiðarlegt að gangast við þeim, við erum sammála um það. Og þar sem ég var að horfa og hlusta á umræðurnar sem þú vísar í þá verð ég að segja að það ætti þingmaðurinn Sigmundur Ernir einnig að gera. Það voru mistök hjá honum að taka þátt í umræðum á Alþingi þetta kvöld. Nú reynir á hvort hann sé heiðarlegur.
Katrín, 22.8.2009 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.