Dottađ undir stýri

snaefellsjokullKomin heim frá Gufuskálum af helgarćfingu međ Björgunarhundasveitinni. Kúguppgefin.

Ég var svoooo lúin ţegar ég ók heim núna seinnipartinn ađ ég dottađi undir stýri í Eyja- og Miklaholtshreppnum. Woundering Um hábjartan dag.

Ţađ var áreiđanlega engill sem hnippti í mig í tćka tíđ áđur en bíllinn fór út af - en hann var kominn yfir á rangan vegarhelming ţegar ég áttađi mig.

Úff! Ţarna munađi sannarlega mjóu.

Lifandi fegin ađ ekki fór verr, sá ég mitt óvćnna, lagđi bílnum í vegkanti og lagđi mig í tíu mínútur. Fór svo út úr honum og fékk mér frískt loft áđur en ég hélt ferđ minni áfram.

Skutull5manEn námskeiđiđ var í alla stađi frábćrt. Skutull minn stóđ sig mjög vel. Á ţessu námskeiđi náđi hann ţví risastóra skrefi í ţjálfuninni ađ koma til mín ţegar hann hefur fundiđ mann og gelta á mig áđur en hann vísar mér til ţess týnda. Í síđasta rennslinu "fann" hann ţrjá og vísađi mér á ţá alla. 

Annars stóđu allir hundarnir sig frábćrlega og ţetta var mjög skemmtilegt námskeiđ viđ rćtur Snćfellsjökuls.

Á morgun er ţađ svo ţingiđ - ţá skipti ég aftur um gír. Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Til hamingu međ ţennan fallega hund.Ţegar ég var mćlingamađur hjá Orkustofnun í gamla daga var vinnuvikan oftast 80 - 100 klukkutímar. Ég var alltaf međvitađur um hćttuna á ađ sofna undir stýri og stoppađi alltaf áđur en ég sofnađi. Ótrúlegt hvađ 10-15 mínútna svefn hressti mann viđ.Ég efast ekki um ađ ţú hefur lćrt af ţessu og óska ţér farsćldar í leik og starfi.

Sigurđur Sveinsson, 22.6.2009 kl. 06:47

2 identicon

Fáđu ţér frekar blund á ţinginu, ţá gerir ţú allavega ekkert af ţér á međan.

Annars gott ađ engillinn skyldi hnippa í ţig.

kveđja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 22.6.2009 kl. 08:26

3 Smámynd: Ţórđur Már Jónsson

Ţú mátt ekki ofkeyra ţig Ólína!!! Viđ ţurfum á ţér ađ halda.

Ţórđur Már Jónsson, 22.6.2009 kl. 10:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband