Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
RSS-straumar
Bækur
Bækurnar í lífi mínu
... sem hafa haft áhrif á líf mitt og hugsun
-
Kristín Marja Baldursdottir: Karitas - án titils
**** -
Þórbergur Þórðarson: Ofvitinn
*** -
Halldór Laxness: Sjálfstætt fólk
*** -
Trevor-Roper: Galdrafárið í Evrópu
*** -
Andri Snær Magnason: Draumalandið
**** - Guðspjallamennirnir o. fl.: Biblían
-
Dan Brown: Da Vinci lykillinn
*** -
ýmsir höfundar: Skólaljóðin
*** -
Lao Tse: Bókin um veginn
****
Eldri færslur
2017
2015
2013
2012
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Óráðsía skilanefndar
20.2.2009 | 09:58
Skilanefnd Kaupþings hefur í ýmis horn að líta þessa dagana og vafalaust einhver áform. Sparnaður virðist þó ekki vera þar á meðal, ef marka má þennan fréttaflutning af lúxusferð tveggja nefndarmanna til Indlands fyrr í mánuðinum. Gist var á fimm stjörnu hóteli, sem er með þeim glæsilegustu á Indlandi, og flogið á fyrsta farrými í "þeim tilgangi að gæta hagsmuna gamla Kaupþings" eins og segir í fréttinni. Ferðin mun hafa kostað um eina milljón króna.
Ég vil helst eitthvað í allra besta flokki ef þér er sama" segir starfsmaður nefndarinnar sem skipulagði ferðina í tölvupósti sem nú hefur verið birtur. Hann bætir við: "Ég yrði þakklátur fyrir að dagskráin yrði í háum gæðaflokki".
Kannski nefndarmenn hafi ekki áttað sig á því hverjir það eru sem greiða þeim launin og dagpeningana eftir bankahrunið? Það er nefnilega almenningur í landinu, því það mun koma í hlut samfélagsins að standa undir skuldum gömlu bankanna.
Sá hinn sami almenningur býr við harðnandi kost. Fólk sér ekki út úr skuldum. Sumir eiga ekki til hnífs og skeiðar. Fregnir berast af fólki sem ekki treystir sér til að borga nauðsynlega læknisaðgerðir. Foreldrar eru að afpanta tannréttingar og tannviðgerðir barna sinna.
En skilanefndir bankanna - þær "gæta hagsmuna" síns banka og ferðast í vellystingum.
Ef þetta er ekki firring, þá þekki ég ekki merkingu þess orðs.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Sjávarútvegsmál
- Eigum við að kasta kvótakerfinu? Líflegur fundur um sávarútvegsmál, mars 2015
Áhugavert
Listi yfir áhugaverðar síður og lesefni
- Eyjubloggið mitt Ég á eyjublogginu
- Skutull Fréttavefurinn Skutull.is
- Björgunarhundasveit Íslands
- Hundar hundarækt
- Landsbjörg Slysavarnarfélagið Landsbjörg
- Myndasíðan hans Gústa Frábærar myndir
Galdrasíður og -samfélög á netinu
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Sigrún Jónsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ketill Sigurjónsson
- Atli Rúnar Halldórsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Edda Agnarsdóttir
- ESB
- Eyþór Árnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Hallmundur Kristinsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kristján Pétursson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Sigurðsson
- Skafti Elíasson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Þorleifur Ágústsson
- Toshiki Toma
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Albertína Friðbjörg
- Baldur Smári Einarsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Adolf Dreitill Dropason
- Aðalheiður Ámundadóttir
- AK-72
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Ágúst Hjörtur
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Davíðsson
- Bwahahaha...
- cakedecoideas
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ben
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Indriðason
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Garún
- Gerður Pálma
- Guðbjartur Hannesson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gylfi Björgvinsson
- Handtöskuserían
- Haukur Nikulásson
- Helga Þórðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hörður Valdimarsson
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Kjartan Jónsson
- Kjartan Pálmarsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- Magdalena Sigurðardóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Ólafur Ingólfsson
- Rafn Gíslason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigurbjörg
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Skuldlaus
- Steingrímur Helgason
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Valan
- Villi Asgeirsson
- Yngvi Högnason
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Ja hver andskotinn segi ég nú bara. Eru þessir menn alveg siðblindir? Hvernig dettur þessum mönnum í hug að þeir geti stundað jarðamöt á Indlandi og hafa aldrei komið þar áður? Þessa menn ber skilyrðislaust að hýrudraga og henda út. Við höfum ekkert við svona menn að gera í vinnu.
Ég geri ráð fyrir að þetta hafi gerst fyrir stjórnarskiptin.
Þórbergur Torfason, 20.2.2009 kl. 10:07
Ný yfirstétt er fæðast úr hruninu.
Finnur Bárðarson, 20.2.2009 kl. 11:58
Viðskiptaráðherra verður að gera bráðan bug á að taka til í bönkunum, þvi eflaust er þetta ekki einsdæmi um sukkið og sóðaskapinn þar
Lára Ágústsdóttir, 20.2.2009 kl. 14:44
Þetta er alveg óþolandi, þvílíkt sukk það ætti að láta þá borga þetta úr eigin vasa og greiða þeim dagpeninga, Síðan ætti að reka þá við höfum ekkert með svona labbakúta að gera,svei
Gunna Jons, 20.2.2009 kl. 15:08
Enn og aftur kemur það í ljós !
Þú kennir ekki gömlum hundi að sitja.
Ef þetta eru bestu aðilarnir sem hægt var að finna til að greiða úr fyrri óráðssíu þá verður fróðlegt að fylgjast með framhaldinu. Það er ekki líklegt að þeir hafi sama skilning á óráðssíu og veruleikafyrringu og við hin. Er sennilegt að þeim muni takast að vinna þannig að traust almennings á bankakerfinu aukist ? Varla.
Það eina sem við getum treyst er hverjir fá reikninginn !
Hjalti Tómasson, 20.2.2009 kl. 15:21
Sæl Ólína,
Þú kanski getur útskýrt aðeins fyrir leikmönnum hvernig stendur á því að almenningur borgar fyrir tilkostnað við rekstur skilanefndar Kaupþings?
Hingað til hefur það blasað við að kostnaður þessarar nefndar verður greiddur af kröfuhöfum í þrotabúið sem skv. þessu er einhver grundvallarmisskilningur.
Arnar Sigurðsson, 20.2.2009 kl. 17:12
Er ekki hægt að segja neitt gott um nokkurn mann lengur?
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 20.2.2009 kl. 18:03
Það er einfaldlega ÓÞOLANDI að einhver, einhver skuli halda að það sé í lagi að fara á þennan hátt með almannafé! Hvar er siðferðið hjá þessu fólki?
Ingibjörg Hinriksdóttir, 20.2.2009 kl. 18:28
Líklega þarf að setja skilanefnd á skilanefndina bara til að velta fram hversu spillingin er búin að heltaka Íslendinga.
Er ekki hægt að treysta neinum lengur?
Ef ríkisvaldið vill áreiðanlegan, heiðarlegan og sparsaman mann: hafið bara samband. Ég mun afgreiða hluti á "sparnaðarrofanum."
Baldur Gautur Baldursson, 20.2.2009 kl. 21:01
Arnar - eins og fram kemur í færslunni þá er það almenningur sem á endanum mun greiða þær skuldir Kaupþings sem eftir standa þegar búið er að taka eignir upp í skuldir.
Að taka út á þrotabúið er í reynd bara framvísun á almennin sem á endanum borgar það sem út af stendur.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 22.2.2009 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.