... ađ leggja frá sér góđa bók, og deyja.

windownb9 Ţađ jafnast ekkert á viđ góđa bók. Margar saman geta bćkur veriđ prýđilegt stofustáss og einangrun útveggja. Ein og sér getur bók veriđ svo margt: Góđur félagi, kennari, tilfinningasvölun, skilningsvaki, hugvekja, myndbirting, afţreying,  .... listinn er óendanlegur.

Fyrir bókaunnanda er vart hćgt ađ hugsa sér betri dánarstund en ađ sofna í friđsćld međ bók í hönd, líkt og eiginmađur móđursystur minnar fyrir nokkrum árum (blessuđ sé minning hans). En ţegar ég frétti andlát hans, varđ mér ađ orđi ţessi vísa:

 

Ţá er sigurs ţegiđ náđarveldiđ

ađ ţurfa ekki dauđastríđ ađ heyja,

en mega ţegar líđur lífs á kveldiđ

leggja frá sér góđa bók - og deyja.

 

 


mbl.is 4,6 bćkur á hverja ţúsund íbúa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Mikiđ vćri nú gott ađ fá ađ yfirgefa hana veslu svona.  Föđuramma mín sem varđ 96 ára, lagađi sér kaffi, klárađi bollann, lagđist međ málgagn allra landsmanna upp í rúm og dó.

Kveđja inn í góđan dag Ólína mín. 

Ía Jóhannsdóttir, 21.4.2008 kl. 11:03

2 Smámynd: Yngvi Högnason

Góđ er vísan og man ég eftir einum kunningja mínum sem ađ lagđist í rúm,las smástund,missti bókina og svo ekki söguna meir.En öđruvísi var međ ţekktan brotamann hér fyrir sunnan. Sá hafđi brotist inn í vesturbćnum,tekiđ til ýmislegt sem verđmćtt var en varđ ţreyttur og lagđist fyrir međ ljóđabók og "dó". Og ţannig var hann er ađ var komiđ.

Yngvi Högnason, 21.4.2008 kl. 12:57

3 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Fátt eins gott, gefandi, gaman og hreinlega uppbyggjandi sem og ađ koma sér vel fyrir í góđum stól, međ gott mocca-kaffi í bolla, eitthvađ sćtt undir tönn og lesa í góđri velskrifađri bók. Var rétt í ţessu ađ ljúka bók Kylie Fitzpatrick Tapestry (2003). Ágćtis bók međ áhugaverđri framvindu sem byggir upp fróđleiksfýsn sem síđan er svalađ í hćfilegum skömmtum, gegnum ţrćđi til fortíđar tilbaka til átakana viđ Hastings 1066 sem höfundur miđlar lesandanum gegnum refilinn góđa frá Bayeux. Sérlega áhugaverđ og skemmtileg frásaga.  Ný bók var síđan dregin fram ţegar hinni fyrri lauk, en ţađ er bók Helga Ţorlákssonar Sjórán og siglingar. Annars eru ţađ skólabćkurnar í gagnrýnni fjölmiđlafrćđi og fornleifalistfrćđi sem gilda núna enda styttist í vorprófin.

Ps. ţykir alltaf skemmtilegt ađ kíkja inn á bloggiđ ţitt Ólína. 

Kveđjur á Klakann, B

hrífandi

Baldur Gautur Baldursson, 21.4.2008 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband