Háskóli er bara hugtak!

hi Ný framhaldsskólalög eru nú í deiglunni. Umsagnarađilar eru óđum ađ kunngjöra athugasemdir sínar viđ frumvarpiđ og nokkuđ ljóst ađ sínum augum lítur hver á silfriđ. Ekki ćtla ég mér ţá dul ađ fjalla í stuttu máliđ um lagafrumvarpiđ í heild sinni, enda hafa til ţess bćrir ađilar skilađ inn ítarlegum greinargerđum ţar ađ lútandi.

Mér rennur hinsvegar blóđiđ til skyldunnar ađ fjalla um eitt ákvćđi ţess sem ég tel ađ feli í sér athyglisverđa nýjung í skólastarfi. Mér er máliđ skylt  enda hef ég tjáđ mig á svipuđum nótum áđur. Ég er ađ tala um 20. grein frumvarpsins. Samkvćmt henni er framhaldsskólum heimilt  ađ bjóđa nám í framhaldi af skilgreindum námslokum á framhaldsskólastigi. Ţetta nám getur veitt sérstök eđa aukin réttindi, ţađ skal metiđ í einingum “og ţegar viđ á í námseiningum háskóla” segir ţar. Ráđherra skal stađfesta námsbrautarlýsingar fyrir slíkt nám og heiti viđkomandi prófgráđa. 

Frumgreina- og háskólakennsla viđ framhaldsskóla

Ađ ţví er best verđur séđ mun ţetta ákvćđi opna framhaldsskólunum ţá leiđ ađ taka upp undirbúnings- eđa frumgreinanám fyrir háskóla, jafnvel nám á grunnháskólastigi. Sé ţetta réttur skilningur er um ađ rćđa merkilega nýjung sem gefur möguleika á nýjum tengingum milli framhaldsskólanna og háskólastigsins í landinu.

Ég hef lengi veriđ talsmađur ţess ađ menntamálaráđuneytiđ heimilađi íslenskum framhaldsskólum ađ bćta viđ námsframbođ sitt eftir stúdentspróf og taka upp kennslu á grunnháskólastigi. Á málţingi um uppbyggingu háskólanáms á Vestfjörđum voriđ 2004 fćrđi ég fyrir ţessu rök. Sömuleiđis í Morgunblađsgrein stuttu síđar. Á ţeim tíma mćtti hugmyndin hóflegri tortryggni – sem vonlegt er – ţví allar breytingar í skólastarfi ţurfa ađ sjálfsögđu yfirvegun og umhugsun. Ţađ gleđur mig ţví sannarlega ađ sjá ţennan möguleika settan fram í ţví lagafrumvarpi um  framhaldsskólana sem nú liggur fyrir ţinginu.

Hlutverk framhaldsskóla landsins er í stöđugri ţróun og endurskođun. Á undanförnum árum hafa skilin milli grunnskóla og framhaldsskóla orđiđ óljósari međ tilkomu almennra námsbrauta viđ framhaldsskólana sem segja má ađ séu nokkurskonar brú milli skólastiga. Ţađ er ţví vissulega tímabćrt ađ huga ađ tengingunum hinumegin líka, ţ.e. á milli framhaldsskólans og háskólastigsins. 

Hvađ er háskóli?

Lögum samkvćmt er háskóli stofnun sem “jafnframt sinnir rannsóknum ef svo er kveđiđ á í reglum um starfsemi hvers skóla”. Háskóla er ćtlađ ađ “veita nemendum sínum menntun til ţess ađ sinna sjálfstćtt vísindalegum verkefnum, nýsköpun og listum og til ţess ađ gegna ýmsum störfum í ţjóđfélaginu ţar sem ćđri menntunar er krafist. Háskólum er ćtlađ ađ miđla frćđslu til almennings og veita ţjóđfélaginu ţjónustu í krafti ţekkingar sinnar” (lög nr. 136/1997, 2. gr.).

Allir háskólar gera ákveđnar kröfur til ţess ađ nemendur tileinki sér ákveđin vinnubrögđ í rannsóknar og námsađferđum, sem og ađ ţeir búi yfir ákveđinni undirstöđuţekkingu sem alla jafna er kennd á fyrstu stigum háskólanáms. Ţeir sem lokiđ hafa meistara- eđa kandídatsprófi úr háskóla eru ţannig fćrir um ađ kenna á háskólastigi. Ţađ eru ţví fyrst og fremst ţekkingarkröfur sem gerđar eru til háskólakennara. En eins og viđ vitum er ţađ ekkert skilyrđi ađ sjálf háskólakennslan fari fram innan veggja stofnunar sem nefnist háskóli – háskóli er auđvitađ bara hugtak.

Fram hefur komiđ ađ Háskóli Íslands hefur á undanförnum árum átt fullt í fangi međ ađ sinna sívaxandi nemendafjölda, ţar sem mestur ţunginn hvílir á svokölluđu grunnnámi háskólastigsins. Í raun og veru er ekkert ţví til fyrirstöđu ađ ţessar undirstöđugreinar séu kenndar annarsstađar, t.d. í framhaldsskólunum, og ţá sem eđlilegt framhald stúdentsprófs. Er enginn vafi á ţví ađ ţađ myndi efla mjög menntastarf á landsbyggđinni ađ koma upp grunnháskóladeildum viđ framhaldsskólana,  einkum á stöđum ţar sem formlegar háskólastofnanir eru ekki til fyrir og íbúar ennfremur of fáir til ţess ađ standa undir slíkum stofnunum.

Međ ţví ađ festa ofangreint ákvćđi í lög um framhaldsskóla má segja ađ opnast hafi nýjar dyr milli skólastiga og einnig nýjar leiđir í menntunarmöguleikum á landsbyggđinni. Ţađ er fagnađarefni.

(Ţessi grein birtist í Fréttablađinu s.l. fimmtudag)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćrar pćlingar hjá ţér Ólína.

Kristín Helga (IP-tala skráđ) 11.2.2008 kl. 13:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband