Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
RSS-straumar
Bćkur
Bćkurnar í lífi mínu
... sem hafa haft áhrif á líf mitt og hugsun
-
Kristín Marja Baldursdottir: Karitas - án titils
**** -
Ţórbergur Ţórđarson: Ofvitinn
*** -
Halldór Laxness: Sjálfstćtt fólk
*** -
Trevor-Roper: Galdrafáriđ í Evrópu
*** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ
**** - Guđspjallamennirnir o. fl.: Biblían
-
Dan Brown: Da Vinci lykillinn
*** -
ýmsir höfundar: Skólaljóđin
*** -
Lao Tse: Bókin um veginn
****
Eldri fćrslur
2017
2015
2013
2012
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Sólrisa í snjómuggu
25.1.2008 | 16:04
Í dag, 25. janúar, er hinn formlegi sólrisudagur okkar Ísfirđinga. Ekki sjáum viđ ţó til sólar í dag, snjómugga í lofti og sjálfsagt skýjađur himinn. Síđustu daga höfum viđ ţó séđ sólinskin á fjallatoppum, og nćst ţegar sér til sólar mun hún gćgjast yfir fjallsbrún. Ţá munu geislar hennar ná alla leiđ niđur á eyri - gylla húsţökin - og verma hjartađ
Sól, ţér helgum sigurlag
og syngjum lof af hjarta.
Ţú breytir hríđar dimmu í dag
uns dćgrin litum skarta.
Já, ţiggđu okkar ţakkarbrag
ţokkagyđjan bjarta.
Ţegar vetrar drunginn dvín
og dregur hćgt ađ vori,
Ţorri hörfar heim til sín
hrímţungur í spori,
ţú feimin yfir fjallsbrún skín
og fyllir brjóstiđ ţori.
Međ blíđu kyssir klakatár
af klettsins hrjúfa vanga,
grćđir viđkvćm svarđar sár
og sefar kuliđ stranga.
Ţú vekur drauma, vonir, ţrár
af vetrarsvefninum langa.
Sól, ţér ómar ísfirsk ţökk
upp af mjallar hjúpi
og í fuglsins kvaki klökk
kveđin fjalls af gnúpi:
Sigurbragur - söngva ţökk
sungin úr bláu Djúpi.
Í dag á Hjörvar, yngsti drengurinn minn, afmćli hann er fjórtán ára.
Á slíkum degi er viđ hćfi ađ fara međ lofgjörđ til sólarinnar. Ţessi óđur var ortur í tilefni af 70 ára afmćli Sunnukórsins fyrir fjórum árum.
Jónas Tómasson samdi fagurt lag viđ ţennan texta af sama tilefni - en lagiđ er svo krefjandi fyrir söngraddir ađ kórinn hefur ađeins flutt ţađ tvisvar sinnum, svo ég muni.
Meginflokkur: Ljóđ | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt 26.1.2008 kl. 00:21 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Sjávarútvegsmál
- Eigum við að kasta kvótakerfinu? Líflegur fundur um sávarútvegsmál, mars 2015
Áhugavert
Listi yfir áhugaverđar síđur og lesefni
- Eyjubloggið mitt Ég á eyjublogginu
- Skutull Fréttavefurinn Skutull.is
- Björgunarhundasveit Íslands
- Hundar hundarćkt
- Landsbjörg Slysavarnarfélagiđ Landsbjörg
- Myndasíðan hans Gústa Frábćrar myndir
Galdrasíđur og -samfélög á netinu
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Sigrún Jónsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ketill Sigurjónsson
- Atli Rúnar Halldórsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Edda Agnarsdóttir
- ESB
- Eyþór Árnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Hallmundur Kristinsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kristján Pétursson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Sigurðsson
- Skafti Elíasson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Þorleifur Ágústsson
- Toshiki Toma
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Albertína Friðbjörg
- Baldur Smári Einarsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Adolf Dreitill Dropason
- Aðalheiður Ámundadóttir
- AK-72
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Ágúst Hjörtur
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Davíðsson
- Bwahahaha...
- cakedecoideas
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ben
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Indriðason
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Garún
- Gerður Pálma
- Guðbjartur Hannesson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gylfi Björgvinsson
- Handtöskuserían
- Haukur Nikulásson
- Helga Þórðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hörður Valdimarsson
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Kjartan Jónsson
- Kjartan Pálmarsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- Magdalena Sigurðardóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Ólafur Ingólfsson
- Rafn Gíslason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigurbjörg
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Skuldlaus
- Steingrímur Helgason
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Valan
- Villi Asgeirsson
- Yngvi Högnason
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Fallegt ljóđ Ólína og til hamingju međ táninginn ţinn. Hér sást til sólar líka í dag eftir langa gráa daga janúarmánađar. Ţarf ekki mikiđ meira en einn lítinn geisla til ađ gera daginn fallegan. Góđa helgi.
Ía Jóhannsdóttir, 25.1.2008 kl. 16:31
Sćl Ollý mín!
Óskađu honum Hjörvari innilega til hamingju međ afmćliđ frá okkur Dodda.
Hugsađu ţér, ţegar viđ Doddi kynntumst var Hjörvar 5 ára Ţetta er fljótt ađ líđa - og nú er litla barniđ ţitt bara orđiđ unglingur.
Bestu kveđjur úr kafaldsbyl á Álftanesinu,
Erla Rún.
Erla Rún. (IP-tala skráđ) 25.1.2008 kl. 20:49
Ţađ skein líka sól hér í dag, međ hléum ţó. Nú er rok og skafrenningur, gott ađ vera inni. Til hamingju međ drenginn og sólardaginn ykkar.
Ásdís Sigurđardóttir, 25.1.2008 kl. 21:42
Til hamingju međ strákinn
Hallgrímur Óli Helgason, 25.1.2008 kl. 21:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.