Valkyrjutónleikar og vandrćđalegur textasmiđur

Vestfirsku_valkyrjurnar Jćja, nú fengum viđ  - ég og Bjarney Ingibjörg, kórstjórinn minn - nóg af textanum "Viđ óskum ţér góđra jóla" (We Wish You a Merry Christmas) og öllu talinu um graut og fleira í ţví annars ágćta kvćđi. Svo nú bađ hún mig ađ setja saman eitthvađ hátíđlegra til ađ flytja viđ ţetta lag á jólatónleikum kvennakórsins. Ég er ađ tala um kvennakórinn Vestfirsku valkyrjurnar, tveggja ára gamlan kór sem ég syng međ.

Ţetta gerđi ég samviskusamlega. Halo

Svo sungum viđ ţetta fullum hálsi á jólatónleikum Valkyrjanna í Ísafjarđarkirkju síđastliđiđ mánudagskvöld, hátíđlegar á svip. Fólkiđ klappađi. Bjarney Ingibjörg hneigđi sig kurteislega fyrir okkar hönd. Allt eđlilegt.

Ţar til hún fór ađ veifa og banda međ höndunum upp í kórinn.  Viđ litum hver á ađra í öftustu röđinni - Errm - áttum viđ ađ veifa á móti? Hvađ var ađ gerast? Ég leit í kringum mig - stíf eins og stólpi á mínum stađ (djúp alt stendur ađ sjálfsögđu í báđa fćtur aftast Cool og lćtur ekki haggast). 

Jćja, áfram veifar Bjarney Ingibjörg, og nú var mér hćtt ađ lítast á hana. Fór ađ hugsa hvort hana vantađi kórmöppu - eđa hvort hún hefđi týnt einhverju.

Ţá finn ég ađ einhver potar í mig. Og allt í einu eru ţćr allar farnar ađ veifa og benda mér. Shocking Ţá rennur ţađ upp fyrir mér, seint og um síđir, ađ ég á semsagt ađ koma niđur til hennar - og hneigja mig. Auđvitađ var ég búin ađ steingleyma ţví ađ ég ćtti ţennan texta og ađ ţetta teldist frumflutningur á honum. Whistling 

Jćja, ég mismunađi mér niđur í gegnum kórrađirnar og tók viđ klappinu - ađ mér fannst óverđskuldađ - en hvađ um ţađ. Textinn hafđi veriđ sunginn - og ţó ég hafi aldrei lćrt hann almennilega ţá var ţetta nú minn texti og svona.  Hann lćtur svosem ekki mikiđ yfir sér - en hljómar svosem ekki illa ţegar hann er sunginn (ţó eiginlega sé ekki einsýnt um bragreglurnar í ţessu - en ţađ verđur bara ađ hafa ţađ). 

 

Og hér kemur hann:

:: Nú gleđileg jólahátíđ :: Nú gleđileg jólahátíđ er gengin í garđ.

Í kćrleika'og friđ viđ kertaljósiđ

 međ krásir á borđum svo glöđ erum erum viđ.

:: Nú gleđileg jólahátíđ :: ...

Viđ klukknanna róm og klingjandi óm 

til kirkjunnar höldum í söngvanna hljóm.

:: Nú gleđileg jólahátíđ ::  ...

Svo friđsćl viđ völd - er fegurđ í kvöld 

viđ hugfangin störum á stjarnanna fjöld.

:: Nú gleđileg jólahátíđ :: Nú gleđileg jólahátíđ er gengin í garđ.

 

Jamm, ţannig er nú ţađ. Annars held ég ađ tónleikarnir okkar Valkyrjanna hafi bara tekist bćrilega ţarna á mánudagskvöldiđ. Ég hef ađ vísu veriđ hnerrandi međ hálsbólgu síđan -- en hvađ er ţađ hjá vel heppnuđum tónleikum? Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćlar Ólína,og til hamingju međ kvöldiđ og textann,sem er góđur.

Svo ég segi sjálfur frá ţá á ég tvo sálma.Annar hefur veriđ frumfluttur(í Bústađakirkju)texti eftir Ingibjörgu Sigurđardóttur.Hann heitir  Páskadagsmorgunn og er sjálfsögđu ćtlađur til flutnings ţann eina dag.Ég hef veriđ ađ hugsa ađ lofa Ísfirđingum ađ fá ađ heyra hann.En mér finnst alltaf vera ţessi stóru meistarar sem séu í forgangi ţá dagana(páskana),En aldrei ađ vita.Og ţar sem ég er nú Ísfirđingur í húđ og hár.Ţađ vćri gaman ađ fá hann fluttan heima. Mikiđ tónlistarlíf alveg frá ţví ađ ég man eftir mér. 

Jćja,hinn sálmurinn hefir enn ekki fengiđ nafn en er hugsađur til flutnings um Jólahátíđina,en hann er langt kominn.Ég á ekki erfitt međ ađ semja lög en blessađir textarnir vefjast fyrir mér.Ţetta er orđiđ allt of langt.Afsakađu.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 20.12.2007 kl. 01:05

2 identicon

Til hamingju međ ţennan texta Ólína.  Viđ mćttum gera meira af ađ fá ljóđskáldin okkar til ađ semja jólatexta á góđu máli.  Og ţú varst vel ađ ţessu klappi kominn mín kćra.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir (IP-tala skráđ) 20.12.2007 kl. 08:21

3 identicon

Svo ţarftu ađ skrá textann t.d. hjá henni Fríđu hjá Tónverkamiđstöđinni. Kveđja frá mér og hinum karlakórskörlunum www.sikk.is

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 20.12.2007 kl. 09:27

4 Smámynd: Ragnheiđur Ólafía Davíđsdóttir

Mjög fallegur texti, Ólína mín. Kveđja úr Hafnarfirđinum. Sjáumst vonandi um jólin.

Ragnheiđur Ólafía Davíđsdóttir, 20.12.2007 kl. 10:18

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.12.2007 kl. 11:44

6 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Takk, takk takk

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 20.12.2007 kl. 15:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband