Syndaregtistur ríkisstjórnarinnar - lengra en hugđak

Ágúst Ólafur Ágústsson birti á bloggsíđu sinni fyrir skömmu syndaregistur  ríkisstjórnarinnar á yfirstandandi valdaskeiđi hennar. Listinn er langur - á honum eru 40 atriđi.

Stundum er sagt ađ vika sé langur tími í pólitík - kjósendur séu fljótir ađ gleyma. Nú sannađist ţađ á sjálfri mér, ţví satt ađ segja kom mér á óvart hvađ margt af ţví sem ţarna er taliđ var fariđ ađ gleymast. 

Minn listi verđur rýmisins vegna nokkuđ styttri - en hann rúmar tólf mikilvćg atriđi.

  1. Íraksstríđiđ: Samţykki íslenskra ráđamanna viđ árásarstríđi gegn annarri ţjóđ, gefiđ í óţökk eigin ţjóđar. 
  2. Vaxandi fátćkt - 5000 fátćk börn 
  3. Neyđarástand í geđheilbrigđismálum barna og unglinga - 170 börn á biđlista.
  4. Biđlistar eftir heilbrigđis- og öldrunarţjónustu - ţrjúţúsund manns á biđlistum hjá Landspítalanum, á fimmta hundrađ aldrađra bíđa ţjónustu 
  5. Misskipting tekna - ójöfn skattbyrđi
  6. Verđlag lyfja og matvćla eitt hiđ hćsta í heimi 
  7. Landbúnađarkerfi bundiđ á klafa miđstýringar, tollaverndar og niđurgeriđslna 
  8. Launaleynd og kynbundinn launamunur 
  9. "Innmúrađir" og "innvígđir" koma sér fyrir í kerfinu - einn er kominn í hćstarétt 
  10. Eftirlaunafrumvarpiđ
  11. Baugsmáliđ
  12. Fjölmiđlafrumvarpiđ

Já - ţađ fennir seint í ţessa slóđ. Ţá eru ótalin ýmsar neyđarlegar uppákomur og ummćli stjórnarliđa sem lýsa viđhorfum ţeirra og trúnađi viđ almenning:

  1. "Tćknileg mistök" Árna Johnsen
  2. "Framlag" Ástu Möller til umrćđunnar um stjórnarmyndunarumbođ forseta Íslands
  3. "Kannski ekki sćtasta stelpan á ballinu heldur bara einhver sem gerir sama gagn"
  4. "Jafnréttislögin eru barn síns tíma" 
  5. "Ţćr hefđu kannski orđiđ óléttar hvort eđ er"
  6. Keyptur sendiherrabústađur sem kostađi jafnmikiđ og ársrekstur međal framhaldsskóla
  7. Lögvernd vćndis
  8. "Ónefndi mađurinn"
  9. Ađhalds- og eftirlitsleysi gagnvart Byrginu 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ađ ógleymdum öllum samningunum sem er veriđ ađ undirrita og skuldbindingunum sem nú eru veittar og ríkissjóđur ţannig gerđur ađ kosningasjóđi ríkisstjórnarflokkanna.

Ţađ er jafn mikil tilviljun ađ öll ţessi mál skuli ganga upp og vera tilbúin til undirritunar núna, nokkrum dögum fyrir kosningar, og ađ tengdadóttir Jónínu Bjartmarz hampi Íslandsmeistaratitli í ríkisborgararétti.

Björgvin Valur (IP-tala skráđ) 9.5.2007 kl. 16:00

2 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Já ţeir hljóta ađ vera mjög stoltir af sínum miklu afrekum.

Jens Sigurjónsson, 9.5.2007 kl. 16:32

3 Smámynd: 0

Hérna: http://sognbuinn.blog.is

er viđbótarsynd sem ađ hćglega gćti skrifast á núverandi ríkisstjórn, ógeđfellt og hćttulegt eru tvö orđ sem eiga hér viđ.

Kveđja:

Guđmundur Ţórarinsson. 

0, 9.5.2007 kl. 17:30

4 identicon

Sćl Ólína,

Vegna athugasemda ţinna um meint ummćli mín um Ingibjörgu Sólrúnu bendi ég ţér á ađ hlusta á viđtaliđ viđ mig í Speglinum í gćr. Ţar kom alls ekki fram neitt um skođanir forystumanna Sjálfstćđisflokkins á Ingibjörgu Sólrúnu. Ţar segi ég hins vegar, ţegar ég er spurđ um ţađ sem er almćlt manna á milli, ađ auđvitađ hafi ég heyrt ađ skođanir fólks innan Sjálfstćđisflokksins séu skiptar um trúverđugleika forystumanna Samfylkingarinnar. Ég dreg síđan ţá ályktun í viđtalinu, líkt og ţú gerir einnig, ađ auđvitađ hljóti málefnin ađ ráđa. Höfundur fréttarinnar sem lesin var í útvarpsfréttum kaus hins vegar ađ fćra orđ mín ađeins í stílinn og  vísađi svo  í viđtaliđ sem var spilađ eftir fréttatímann.

Bestu kveđjur, Stefanía Óskardóttir  

Stefanía Óskarsdóttir (IP-tala skráđ) 16.5.2007 kl. 11:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband