Krían er komin

Krijan_IMG_3569

   Fögur er krían á flugi
   fimlega klýfur hún vind
   flugprúđ og fangar hugi,
   fránleikans sköpunarmynd.

Ég fyllist alltaf fögnuđi innra međ mér ţegar ég sé fyrstu kríur vorsins. Ţó mér ţyki afar vćnt um lóuna og elski blíđlega ba-bíííiđ hennar, ţá jafnast ekkert á viđ kríuna, ţann hugrakka, fima og fallega fugl.

 Og nú er hún komin - ţessi litla lifandi orustuţota. Veri hún velkomin. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband