Sól slćr silfri á voga ...

snaefellsjokull "... sjáđu jökulinn loga" syngur nú Óđinn Valdimarsson í tölvunni minni. Ég sá nefnilega á símanum mínum ađ Magga vinkona hafđi sent mér SMS ţann 28. maí um ađ lagiđ vćri í útvarpinu, en ég var ţá bundin í ţingsalnum og slökkt á símanum. Kannski eins gott - ţví ekki veit ég hvernig ţingheimur hefđi brugđist viđ ţví ef ég hefđi fariđ ađ syngja hástöfum í símann, eins og viđ vinkonurnar erum vanar ađ gera ţegar ţetta lag kemur í útvarpinu.  

(Reyndar hefur mér alltaf tekist ađ halda kúlinu og syngja bara, hvernig sem á stendur - en nú gćti máliđ fariđ ađ vandast ef ţingfundur er yfirstandandi ţegar hún hringir) Blush

En semsagt: Til ađ bćta fyrir ţá synd mína ađ hafa ekki svarađ samstundis og sungiđ ţetta međ henni - eins og venjan er - ţá settist ég nú viđ tölvuna til ađ hlusta á ţáttinn hennar Lönu Kolbrúnar frá ţví á fimmtudag. Og hér er sumsé ţátturinn sem mér heyrist ađ hafi veriđ helgađur Óđni Valdimarssyni og hans samtímamönnum í tónlistinni.

Lagiđ góđa er um miđbik ţáttarins - ţiđ fćriđ bara stikuna rétt framan viđ miđju, og ţá ómar ţetta dásamlega lag, sem enginn hefur hingađ til getađ sungiđ betur.

"Sól slćr silfri á voga" hér fyrir vestan í dag - blíđskaparveđur og ég er á leiđ međ vinkonu minni vestur á Patreksfjörđ í fermingarveislu.

Njótiđ helgarinnar.

 PS: ţessa fallegu mynd fékk á á Wikipediu, veit ţví miđur ekki hver tók hana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Ég ćtla ađ hlusta og njóta..

Ragnheiđur , 31.5.2009 kl. 17:38

2 Smámynd: Vilhelmina af Ugglas

Ólína, ef ţú hefđir veriđ í fyrsta sćti á lista Samfylkingarinnar og ţetta fólk sem var í útrásarklappliđinu (og nú í ESB klappliđinu) hefđi horfiđ af listanum. Ţá hefđi ég kosiđ Samfylkinguna en ekki Borgarahreyfinguna.

Vilhelmina af Ugglas, 31.5.2009 kl. 21:40

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Yndislegt og ódauđlegt lag, myndin frábćr.  Kveđja til ţín.

Ásdís Sigurđardóttir, 1.6.2009 kl. 00:49

4 Smámynd: Gróa Hreinsdóttir

Sigurđur Guđmundsson syngur ţetta lag eiginlega betur

Gróa Hreinsdóttir, 1.6.2009 kl. 01:14

5 Smámynd: Sigríđur Sigurđardóttir

Ţakka ţetta.  Yndislegt lag.  En veistu hver samdi lag og texta?  Get bara ekki munađ....

Sigríđur Sigurđardóttir, 1.6.2009 kl. 11:36

6 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Lagiđ er eftir T. Kalmann og textinn eftir Jón Sigurđsson (sjá hér).

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 1.6.2009 kl. 12:08

7 Smámynd: Garún

Ég á líka svona lag međ vinkonu minni:  Undir bláhimni! 

Garún, 1.6.2009 kl. 15:25

8 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Varla yrđi vá á ţingi,

en veislukostur sannur gjörđur.

Ef létt og kát ţar "Lóa" syngi,

líkt og Árni J. og Mörđur!

(en auđvitađ miklu betur en ţeir!)

Bestu kveđjur annars til ţín Ólína góđ á "Vígvöllin"!

Magnús Geir Guđmundsson, 2.6.2009 kl. 15:39

9 Smámynd: Bergţóra Jónsdóttir

Ţetta yndislega lag er eftir ungverska óperettutónskáldiđ Emmerich Kálmán.

Hér er ţađ í sinni upprunalegu mynd (ţó međ sćnskum texta), í flutningi Jussi Björling.  Ţiđ heyriđ ađ í íslensku útgáfu lagsins er einungis notast viđ viđlagiđ.

 http://www.youtube.com/watch?v=zCStdq-f3-o

Bergţóra Jónsdóttir, 3.6.2009 kl. 03:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband