Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
RSS-straumar
Bækur
Bækurnar í lífi mínu
... sem hafa haft áhrif á líf mitt og hugsun
-
Kristín Marja Baldursdottir: Karitas - án titils
**** -
Þórbergur Þórðarson: Ofvitinn
*** -
Halldór Laxness: Sjálfstætt fólk
*** -
Trevor-Roper: Galdrafárið í Evrópu
*** -
Andri Snær Magnason: Draumalandið
**** - Guðspjallamennirnir o. fl.: Biblían
-
Dan Brown: Da Vinci lykillinn
*** -
ýmsir höfundar: Skólaljóðin
*** -
Lao Tse: Bókin um veginn
****
Eldri færslur
2017
2015
2013
2012
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Jómfrúarræðan framundan
20.5.2009 | 08:42
Í dag kl. 14 verða utandagskrárumræður um fyrirhugaða innköllun veiðiheimilda. Ég hef mun taka til máls í þessari umræðu - svo jómfrúarræðan mun fjalla um sjávarðútvegsmál. Það fer vel á því fyrir þingmann sem kemur úr Norðvesturkjördæmi.
Málshefjandi í þessari umræðu er Einar K. Guðfinnsson og til svara verður að sjálfsögðu sjávarútvegsráðherra, Jón Bjarnason.
Við Róbert Marshall munum taka til máls af hálfu Samfylkingarinnar, ég sem varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar.
Jebb ... nú er það byrjað ...
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Sjávarútvegsmál
- Eigum við að kasta kvótakerfinu? Líflegur fundur um sávarútvegsmál, mars 2015
Áhugavert
Listi yfir áhugaverðar síður og lesefni
- Eyjubloggið mitt Ég á eyjublogginu
- Skutull Fréttavefurinn Skutull.is
- Björgunarhundasveit Íslands
- Hundar hundarækt
- Landsbjörg Slysavarnarfélagið Landsbjörg
- Myndasíðan hans Gústa Frábærar myndir
Galdrasíður og -samfélög á netinu
Af mbl.is
Innlent
- Talsverð tíðindi í könnun Gallup í Reykjavík
- Bann á einkaþotum og þyrluflugi samþykkt
- Meira eða minna búið, þetta gos
- Myndskeið: Hlé gert á þingfundi vegna skjálfta
- Gos gæti brotist út nær Vogum og Reykjanesbraut
- Ég held að því sé að ljúka núna
- Ekkert lát á skjálftavirkni við Reykjanesbraut
- Stærri skjálftinn yfir fimm að stærð
- Skjálftar finnast víða
- Gætu myndað tveggja flokka stjórn
Erlent
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
Fólk
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
- Segist eiga fjóra daga ólifaða
- Birnir með stórtónleika
- Sögusagnir eru búnar til af hatursmönnum
- Handtekin eftir að hjónaerjur fóru úr böndunum
- Jennifer Lopez og Kylie Jenner mæta til jarðarfarar
Viðskipti
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnað hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Sigrún Jónsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ketill Sigurjónsson
- Atli Rúnar Halldórsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Edda Agnarsdóttir
- ESB
- Eyþór Árnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Hallmundur Kristinsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kristján Pétursson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Sigurðsson
- Skafti Elíasson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Þorleifur Ágústsson
- Toshiki Toma
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Albertína Friðbjörg
- Baldur Smári Einarsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Adolf Dreitill Dropason
- Aðalheiður Ámundadóttir
- AK-72
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Ágúst Hjörtur
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Davíðsson
- Bwahahaha...
- cakedecoideas
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ben
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Indriðason
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Garún
- Gerður Pálma
- Guðbjartur Hannesson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gylfi Björgvinsson
- Handtöskuserían
- Haukur Nikulásson
- Helga Þórðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hörður Valdimarsson
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Kjartan Jónsson
- Kjartan Pálmarsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- Magdalena Sigurðardóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Ólafur Ingólfsson
- Rafn Gíslason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigurbjörg
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Skuldlaus
- Steingrímur Helgason
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Valan
- Villi Asgeirsson
- Yngvi Högnason
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Gangi þér vel. Veit að þú verður ekki orðlaus í stólnum.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 08:58
Þú byrjar með umræðu um stórmál-fiskveiðiheimildinar. Það er lengi búið að bíða eftir uppstokkun á þessu kvótakerfi - nú er verkið hafið.
Gangi þér vel.
Sævar Helgason, 20.5.2009 kl. 09:09
Gangi þér vel mín kæra
Jónína Rós Guðmundsdóttir, 20.5.2009 kl. 10:33
Ég get því miður ekki hlustað á þig kl. 14 (verð á fundi) en ég veit að þú stendur þig vel. Ég tek sannarlega undir með þér að það er af nógu að taka fyrir þingmann úr NV kjördæmi þar sem mörg byggðarlög eru grátt leikin. T.d. á Suður- Fjörðunum þar sem harðduglegt fólk horfir í gaupnir sér í vonleysi, þar sem enginn er kvótinn, meðan fjörðurinn er fullur af fiski. Eina tilbreytingin í fásinninu er þegar starfsmenn Fiskistofu keyra á nýjum jeppa vopnaðir myndavélum í leit að spyrðu eða ugga.
Bestu óskir!
Sigurður Þórðarson, 20.5.2009 kl. 11:38
Ég hlustaði á ræðuna þína Ólína, hún var hreint frábær og eins ræða Róberts. Þið bentuð rækilega á galla kerfisins. Er hræddur um að Vinstri grænir séu að linast, ef tekið er mið af ræðum sjávarútvegsráðherrans og Atla Gíslasonar í umræðunni, og eftir því sem haft er eftir Atla í frétt á net síðu Moggans í morgun. Ég sendi ykkur baráttukveðjur,og ekki gefa neitt eftir. Þjóðin treystir á ykkur í þessu máli.
Bjarni Líndal Gestsson, 20.5.2009 kl. 17:40
Ég ætla að vera aðeins jákvæðari en Bjarni gagnvart VG en fulltrúar Samfylkingarinnar sem töluðu í dag stóðu sig vissulega betur. Ólína var stórgóð og byrjar glæsilega.
Sigurður Þórðarson, 20.5.2009 kl. 19:56
Hveras vegna ert þú ekki formaður? Hver er formaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar?
Guðrún Katrín Árnadóttir, 20.5.2009 kl. 20:34
Þú hefur nú alltaf verið mikill kvenskörungur Ólína og það verður fróðlegt að fylgjast með þér. Annars eru pólitíkusar upp til hópa sjálfmiðaðir og hégómagjarnir. Vona að þetta nýja þing taki fyrstu skrefin í því að reka slyðruorðið af pólitíkusum og segi og geri eitthvað af viti.
Guðmundur Pétursson, 20.5.2009 kl. 21:11
Gangi þér allt í haginn!
Lifi fullveldi Íslands sem sjálfstæð eining milli efnahagsbandalaga!
Ásgeir Rúnar Helgason, 20.5.2009 kl. 22:03
Ekki átti ég þess kost á hlýða á ræðuna þína - því miður. Almenn skoðun segir að bæði innihald og flutningur hafi verið - frábært. Þú byrjar vel - komin í gegnum eldvegg alþingis, úr ræðustól , í sjálfri jómfrúræðunni... Nú væri gott að fá ræðuna hingað á heimasíðuna. Til hamingju.
Sævar Helgason, 20.5.2009 kl. 23:09
Til hamingju Ólína. Þú ert komin til að vera. Stíf á þínu... föst fyrir... röggsöm... færð mitt hrós fyrir. Hégómagirndarinnar vegna... bendi ég á bloggið mitt. Lofa að gera það aldrei aftur.
Bergur Thorberg, 21.5.2009 kl. 10:08
Þetta var góð ræða hjá þér Ólína.
Ég verð að viðurkenna að ákveðnar efasemdir eru uppkomnar hjá mér um lífslíkur þessarar stjórnar. "Á móti öllu" liðið er of sterkt í Vinstri Grænum.
Ómurinn af stefnuræðu forsætisráðherra er ekki þagnaður þegar menn þar fara að tala um að stefnuskrá Ríkisstjórnarinnar sé ekki endilega stefnumarkandi.
Það vekur t.d. spurningar hvernig í ósköpunum stóð á því að í jafn erfiðan málaflokk og sjávarútvegsmálin verða á komandi misserum, skuli hafa valist Jón Bjarnason, sem er engu sammála og þá síst sjálfum sér.
Þó margt hafi mátt um Kolbrúnu Halldórsdóttur segja, þá var hún þó í það minnsta samkvæm sjálfri sér.
Það er alveg ljóst hvar sú hugmyndafræði sem gerði Alþýðubandalagið sáluga að ósamstarfshæfum flokki hefur búið um sig. Sumir í VG eiga sér glögglega þann draum að komast aftur í notalegt stjórnarandstöðu hlutverkið, þaðan sem hægt er ábyrgðalaust að gagnrýna allt sem hreyfist.
Þetta lítur ekki vel út, því miður.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.5.2009 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.