Ekki hernaður heldur útrýming

Þeir smöluðu á annað hundrað Palestínumönnum inn í hús - helmingurinn var börn - og létu svo sprengjum rigna á bygginguna.

Þetta er ekki hernaður - þetta er útrýming.

Svo standa málsvarar Hamas keikir (hér) og segjast aldrei muni gefast upp!

Þvílíkt brjálæði - þvílíkur djöfulskapur.

Hvar er fordæming Utanríkismálanefndar Alþingis? Hana skipa:

Fyrir Sjálfstæðisflokk: 
Bjarni Benediktsson, formaður
Guðfinna Bjarnadóttir
Ragnheiður E. Árnadóttir

Fyrir Samfylkingu: 
Árni Páll Árnason, varaformaður
Ásta R. Jóhannesdóttir,
Lúðvík Bergvinsson

Fyrir stjórnarandstöðu: 
Kristinn H. Gunnarsson, Frjálslynda flokknum
Siv Friðleifsdóttir, Framsóknarflokknum
Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænum.

 


mbl.is Sprengdu hús fullt af fólki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Headline News
Wednesday, January 07, 2009 Ryan Jones

Hamas war crime leaves 40 dead at UN school

Israel is considering filing an official complaint with the United Nations after 40 Palestinians were killed on Tuesday when Hamas terrorists used a UN school as cover while attacking Israeli soldiers in Gaza.

Aerial surveillance released by the Israeli army shows Palestinian forces moving into position next to the school and then firing mortar shells at Israeli troops in another part of the city.

Israeli forces then returned fire in self defense, which in turn set off a series of bombs Hamas reportedly set as booby-traps in the school. Some 40 Palestinians who had taken refuge in the facility were killed.

On cue, the Palestinians, the international media and world leaders blamed Israel for the "massacre."

But Israeli officials noted it was Hamas that had actually committed a war crime by engaging in hostilities from the cover of a crowded protected area, knowingly putting the unarmed occupants at risk. [Fourth Geneva Convention, Annex I, Article 2; Article 28 of the same convention gives legal backing to Israel's right to return fire on the protected area.]

A spokesman for the UN Relief and Works Agency (UNRWA) insisted in remarks to the press that terrorists are not allowed inside the agency's schools, and rejected an internal Israeli army probe that determined soldiers had reacted properly to a threat emanating from the school.

The spokesman was reminded that terrorists had fired from the grounds of the same school in the past, and that one of the teachers at an UNRWA school in Gaza had even been revealed to be an Islamic Jihad bomb maker.

Two local Palestinians who spoke to the Associated Press on condition of anonymity said they saw four terrorists firing mortar shells from a street adjacent to the school just before the Israelis fired back.

Their testimony suggested that the offending terrorists may not have actually been in the school grounds, but close enough to still be using its occupants as human shields.

Viktor Harðarson (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 12:37

2 identicon

Ísraelsmenn "smöluðu" ekki fólkinu þarna inn.  Fólkið leitaði sér hælis þarna eftir að hafa misst heimili sín.  UN var einhvern veginn viðriðið (ég man ekki hvernig, en auðvelt að fletta því upp) og þeir höfðu l´tið Ísraelsher hafa GPS staðsetningu húsa þar sem fólk hafði leitað sér skjóls.  Aftur á móti þegar Hamas skýtur á Ísraelsmenn frá þessum byggingum þá hafa þeir rétt til að verja sig.  Ég er ekki að reyna að réttlæta neitt, en mér finnst allur fréttaflutningur af þessu máli einhliða.  Ég veit að hlutverk fréttamanna er að flytja "up-date" fréttir en er ekki kominn tími á að einhver taki að sér að koma með ýtarlega fréttaskýringu af ástandinu þarna.  Það mætti alveg hafa það til hliðsjónar að við vesturlandabúar hugsum " í núinu" en þessar þjóðir aftur á móti hugsa í kynslóðum.  Svo sú fréttaskýring mætti alveg ná 3-4000 ár aftur í tímann.  Kær kveðja Viktor.

Viktor Harðarson (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 12:49

3 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæl Ólína.

Ég er sammála þér þetta er bara útrýming.

Já og hvar er þessi auma utanríkismálanefnd Alþingis stödd í dag ?

Er bara einn maður í henni sem er að mótmæla aðgerðum Ísraels opiberlega hann Steingrímur J Sigfússon ?

Þetta er bara ekki í lagi.

Þakka þér fyrir að birta nöfnin á nefndarmönnum.

Guðmundur Óli Scheving, 9.1.2009 kl. 13:01

4 identicon

Loksins að einhver sagði þetta upphátt ..

Þetta er auðvitað ekki stríð frekar en þegar óðir byssumenn í BNA fara um og drepa nemendur eða samverkamenn sína.

Ísraelar eru að ráðast á **flóttamannabúðir**  FOR CRYING OUT LOUD !!!

Fransman (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 13:05

5 identicon

Já, það er nú nokkuð athyglisvert með þessar "flóttamannabúðir". Flóttamannabúðir verða venjulega til þegar eitthvað ástand, t.d. stríð, hungursneyð eða náttúruhamfarir, veldur því að stór hópur fólks neyðist til að flýja heimkynni sín og flytja til annars svæðis. Þegar nýju heimkynnin geta ekki tekið við öllum fjöldanum í einu, eru settar upp búðir þar sem fólkið býr tímabundið, þar til hægt er að koma þeim fyrir annarsstaðar. Þessar "flóttamannabúðir" eru svolítið öðruvísi. Strax eftir að Ísrael var stofnað, árið 1948, réðust 7 Arabaþjóðir á hið nýja ríki. Áður en þeir gerðu það vöruðu þeir Múslima á svæðinu við og hvöttu þá til að forða sér í nærliggjandi lönd eins og Egyptaland (sem réði þá yfir Gaza) og Jórdaníu (sem réði yfir Vesturbakkanum). Þar myndu þeir búa þar  til búið væri að sópa Gyðingunum í hafið (sem var og er enn yfirlýst markmið þessara þjóða). Eftir það átti fólkið að geta farið aftur heim til sín. Sumir gerðu þetta en aðrir voru kyrrir í Ísrael. Þeir sem það völdu og afkomendur þeirra eru í dag ísraelskir ríkisborgarar með sömu réttindi og Gyðingar. Hinir, sem áttu að fá að búa í þessum búðum aðeins mjög tímbundið, eru ennþá í "flóttamannabúðum". Það er hins vegar algjört rangnefni á þessu, þar sem enginn flúði þangað, heldur fluttu þangað af fúsum og frjálsum vilja.

Kristinn (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 13:54

6 Smámynd: Guðrún Hulda

Þvílík skelfing. Þvílíkur óhugnaður. Allt í skjóli BNA.

Það virðist engin þjóð þora að stíga skrefið gegn þessum útrýmingum.

Guðrún Hulda, 9.1.2009 kl. 14:18

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það mun ekki koma múkk um þennan viðbjóð frá ríkisstjórn Geirs H(uglausa) Haarde því það er ekki til siðs á þeim bæ að álykta gegn vilja Bandaríkisstjórnar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.1.2009 kl. 15:05

8 identicon

þakka þér fyrir Kristinn,  það veitir ekki af svona upplýsingum út í þjóðfélagið í dag.  Það má svo bæta við að löndin í kring (sem eru oft heimalönd "flóttamannanna") neituðu að taka við þeim eða veita þeim hæli. 

Sendi með smá post sem ég las í umræðum á facebook...

 
Israel conquered Gaza from Egyptian rule. When Israel made peace with Egypt in '79 Egypt did not want to take Gaza back because they never perceived it as part of Egypt. As such, Israel was OBLIGATED by International Law to place a military occupation in Gaza (otherwise they would have been a govering vacuum, which leads to mayhem).

When the Palestinian Authority was established and there was at last an official body to transfer governance to (without leaving a vacuum), Israel started transfering parts of the territories to Palestinian Authority control.

In 2005 Israel fully pulled out of Gaza and dismantled all settlements that existed there.

This would have been a perfect opportunity for the Gaza authorities to show that they can govern a country and thus bring Israel to transfer other territory to them (the West Bank was conquered from Jordan - with which Israel also made peace). They could have used the billions of $'s of international aid in order to build and invest in education and development. Unfortunately, the elected Hamas government decided to destroy the infrastructures and houses that were left from the Israeli settlements and continued to shoot rockets at Israel.

These continuous rocket attacks over the past 8 years are what lead to the current situation.
Israel did not pull out of Gaza in 2005 so that it can just go back 3 years later (at least give us that much credit). If we wanted to control Gaza we wouldn't have pulled out in the first place. This war is the last thing that we need or want. These wars cost alot of money and cost us in lives too. Israel has proven by its track record that it prefers to invest in development and not in war.

Unfortuantely, the people of Gaza are paying the heavy price of their evil, destructive, irresponsible and terrorist-like elected government.

 skrifað af nemanda í háskóla í Jerúsalem að nafni Avner Warner.

Viktor Harðarson (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 15:05

10 identicon

Kristinn, trúirðu þessu sjálfur sem þú ert að skrifa ?

Flóttamenn yfirgefa lang oftast heimkynni sín á eigin fótum ..  Hvernig hélstu að það gerðist ?

Og þetta "jafnrétti" pufh ..  þú þarft að lesa þér til eða fara á staðinn.

Fransman (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 17:05

11 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég leitaði að þessari frétt annarsstaðar - fann hana á cnn, NYtimes og Guardian.

Þeim ber saman um eitt: þetta er byggt á frásögn sjónarvotta.

Hverjir eru það?  Kemur ekki fram. Þeir ku vera allmargir, skv aljazeera.  En samt, hverjir eru það?

Og hvað er fengið með því að sprengja í loft upp einhverjar örfáar hræður sem engu máli skifta?  Þetta er stórega og smátt í sniðum til að geta verið þjóðarmorð.

Ásgrímur Hartmannsson, 9.1.2009 kl. 17:41

12 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Þetta er viðbjóður! Hreinn og sannur viðbjóður!

Baldur Gautur Baldursson, 9.1.2009 kl. 18:18

13 identicon

Á okkar tímum er s.s. verið að smala fólki saman í herbergi til að drepa það - eins og Nasistarnir gerðu með gasklefunum sínum.

Nú erum við búin að vera að harma aftökur Nasista á Gyðingum (slövum, samkynhneigðum, Vottum Jehóva...) í 50 ár í gegnum endalaus söfn, sýningar, kvikmyndir og bækur... og svo þegar það gerist aftur... gerir Alþingi ekki neitt af því að það er ekki HEFÐ fyrir því.

 Um slíkt "hefðarleysi" hafa einmitt verið gerðar ótal kvikyndir: kaþólsku kirkjuna og fleiri stofnanir sem gerðu ekkert - þótt svo að þau vissu hvað væri á seyði.

Og nú erum við Íslendingar með sömu barns-blóðugu hendurnar.  Ég dey...

Bryndís (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 19:31

14 identicon

Ì fréttum Morgunbladsins netútgáfunni 3. janúar sídastlidinn var thví slegid upp stórt í fyrirsögn ad ríkisstjórn Svíthjódar og Noregs hefdi fordaemt Ísrael. Um ríkisstjórn Noregs veit ég ekki, en thad er hrein lygi ad ríkisstjórn Svíthjódar hafi fordaemt Ísrael á laugardaginn var. Vitnad var í ord Carl Bildts utanríkisrádherra, en vid nánari athugun kom í ljós ad ordin voru tekin úr bloggpistli hans ( engin fordaeming) og engin opinber yfirlýsing. Í sjónvarpsfréttum  RUV í kvöld var tönglast á thessu sama : ad saenska ríkisstjórnin hefdi fordaemt Ísraela thennan sama dag. Thetta eru hrein ósannindi.

Í sjónvarpsfréttum,einnig thann 3. janúar, var sagt frá thví ad Ísraelar hefdu dreift "flygblad" yfir Gaza sem var satt og rétt, thar sem íbúar voru hvattir til ad yfirgefa heimili sín,en í ingressen í flutningi  Jóns Magnússonar  var thví breytt í "Ísraelar skipa íbúum Gaza ad yfirgefa heimili sín" Á saensku hét thetta "uppmana" sem á íslenzku útleggst "hvetja "

Hver er tilgangur RÙV med svona fréttaflutningi? Er thad Gunnar Hrafn Jónsson sem stendur fyrir thessu og hvenaer kemur hann ífaerdur dulunni sinni framfyrir áhorfendur? Hann kynnir sig thannig sem fréttamann sjónvarps á blogginu. Megum vid eiga von á Ku Klux Klan áhanganda sem fréttamanni á ríkismidli landsmanna.

Mér er alldeilis ofbodid. Ég hélt ad thad vaeri eftirsóknarvert ad fréttaflytjendur vaeru hafnir yfir grun um hlutdraegni og auglýstu ekki tengsl sín vid sérhópa. 

Bendi á grein í Expressen eftir Bernard-Henri Levy í dag 9/1 

http://www.expressen.se/kultur/1.1424337/hamas-cynism 

S.H. (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 22:11

15 identicon

Leidrétting

...í flutningi Páls Magnússonar ...átti thetta ad sjálfsögdu ad vera.

S.H. 

S.H. (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 09:53

16 identicon

Mannkynssagan útskýrir margt en afsakar ekkert. Það er alls ekki hægt að afsaka svona lagað.

ella (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 11:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband