Nú langar mig ekki ađ blogga - heldur yrkja

 

Haustfjöll 

Bak viđ gisnar trjágreinar
stendur fjalliđ
á móbrúnum
haustklćđum.

Tveir hrafnar leika í lofti.

Dökkur mýrarflákinn
dýgrćnn í sumar

ţá angađi lyngiđ.

Hlćjandi börn
gripu handfylli af berjum
međ bláma um varir og vanga

rjóđ af heitri sól
sćl í ţýđum vindi

og veröldin söng

í bláum tindum
hvítu brimi viđ svartan sand.

Nú bíđa fjöllin
rök og ţung
blćju vetrar.

Laufiđ fokiđ burt.

haustlauf 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyţór Árnason

Já, nú bíđa fjöllin Ólína. Kveđja.

Eyţór Árnason, 15.11.2008 kl. 23:55

2 identicon

Takk fyrir ţetta glćsilega ljóđ Ólína - ţetta er ljóđrćnasta og besta lýsing á ástandinu í efnahagsmálum ţjóđarinnar sem ég hef lesiđ lengi.

Ţú ert djúpvitur kona.

Guđrún H. (IP-tala skráđ) 16.11.2008 kl. 12:50

3 Smámynd: Tiger

Já, ţetta var gaman ađ lesa yfir. Ţakka kćrlega fyrir mig hérna! Um ađ gera ađ yrkja bara í skammdeginu og kreppunni...

Knús og kram í Sunnudaginn ţinn skottiđ mitt og hafđu ljúfa viku framundan!

Tiger, 16.11.2008 kl. 13:44

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

GÓĐ

Ásdís Sigurđardóttir, 16.11.2008 kl. 14:05

5 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Alveg kyngimagnađ .... gífurlega flott. Takk, takk!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 16.11.2008 kl. 14:29

6 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Flott ljóđ hjá ţér Ólína  ...... Já nú er sko tími til ađ yrkja ţađ er hverju orđi sannara

Gylfi Björgvinsson, 16.11.2008 kl. 15:32

7 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Gerđi mér gott...

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 16.11.2008 kl. 17:23

8 identicon

Yndislegt.  Bestu ţakkir ţú hćfileikaríka kona.

Unnur Sólrún (IP-tala skráđ) 16.11.2008 kl. 21:17

9 identicon

Hei

ég er nú ekki vanur ađ vera ađ kommenta á blogg yfirleitt, les ţau bara, og reyni ţá ađ velja úr ţau sem mér finnst málefnaleg ţ.á.m er ţetta blogg ţitt, Ólína. Ţetta er virkilega fallegt og myndrćnt ljóđ.

fable (IP-tala skráđ) 17.11.2008 kl. 19:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband