Dómgreindarleysi

ValtýrSigAđ Valtý Sigurđssyni ríkissaksóknara og Boga Nilssyni, fyrrverandi ríkissaksóknara skuli koma til hugar ađ ţeir séu ekki vanhćfir til ţess ađ "safna gögnum" og undirbúa rannsókn sem gćti beinst ađ sonum ţeirra beggja, er međ ólíkindum. Sigurđur Valtýsson er forstjóri Bogi NilssonExista, Bernharđ Bogason er framkvćmdastjóri lögfrćđisviđs Stođa. Ţessi tvö fyrirtćki eru - fyrir utan bankana - ţau sem hvađ oftast koma til tals ţegar fjármálahruniđ ber á góma, enda hvort tveggja útrásarfyrirtćki međ rík tengsl viđ Kaupţing og Glitni.

bjornavigrip Ađ dómsmálaráđherra skuli koma til hugar ađ feđurnir, Valtýr og Bogi, séu best til ţess fallnir ađ svo stöddu til ađ meta eigiđ hćfi í ţessu sambandi - er sömuleiđis međ ólíkindum, sérstaklega í ljósi ţess ađ ţeim er ćtlađ ađ safna gögnum og leggja grunn ađ rannsókn málsins. Ríkissaksóknari talar eins og ţetta skipti litlu eđa engu máli - ekki sé veriđ ađ taka skýrslur af mönnum, enginn sé orđinn sakborningur sem stendur. Halló! Ćtli ţađ gćti ţá ekki ráđist af gagnaöflun feđranna hvort synirnir lenda í ţeirri stöđu??

Ţetta nćr auđvitađ engri átt. Og ađ dómsmálaráđherra skuli veita ţessum tveimur heiđursmönnum sjálfdćmi í ţví hvort ţeir telja sig vanhćfa eđa ekki međ ţeim orđum ađ fáir eđa engir ţekki betur vanhćfisreglurnar ... ţađ er eins og ađ reka fingurinn framan í alţjóđ.

Ţađ er fyrirsláttur ađ halda ţví fram ađ á Íslandi finnist ekki nokkur mađur án tengsla viđ einhvern hlutađeigandi. Sé ţađ tilfelliđ ţá á ađ fá erlenda ađila til ađ stjórna ţessari rannsókn - en ekki bara "ađstođa" viđ hana.

En ađ ćtla tveimur háttsettum embćttismönnum ađ leggja međ gagnaöflun grunn ađ rannsókn sem beinst gćti ađ sonum ţeirra - lykilmönnum í fjármálastofnunum sem hafa tengsl viđ fallna banka -  ţađ er fullkomiđ dómgreindarleysi.

Slík "rannsókn" yrđi aldrei hafin yfir nokkurn vafa. Angry

 


mbl.is Álíta sig hćfa til ađ rannsaka syni sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ţessi frétt sýnir svo ekki verđi um villst ađ ţađ eina sem er í spilunum er ađ hreinsa rćkilega til í stjórnaráđi og á alţingi. "Ţetta fólk" ber ekki snefil af virđingu fyrir alţjóđ og skynjar sjált sig sem almáttugt og óbrigđult. Ţađ er fast í ţessum viđjum og ćtti aldrei ađ fá ađ koma nálćgt ábyrgđ af nokkru tagi.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.10.2008 kl. 10:37

2 Smámynd: Sćvar Helgason

Er ekki nákvćmlega ţađ sem öllu máli skiptir- ađ erlendir ađilar stjórni málum. Nú stjórnar Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn í Seđlabankanum- annađ var óviđunandi ţar eins og málum var komiđ.   Nákvćmlega ekkert mark verđur tekiđ á innlendri rannsókn í bankahruninu.  Erlenda ađila strax til starfa og stjórnunar.

Sćvar Helgason, 30.10.2008 kl. 10:48

3 identicon

Sammála sammála. Bloggađi svipađ. kv gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 30.10.2008 kl. 11:06

4 identicon

Ţetta er auđvitađ međ ólíkindum - en ţví miđur hefur ţetta viđgengist á ţessu blessađa landi okkar um aldur og ćvi  og ţađ get ég svariđ ađ ég er ösku ösku  ill.

Svei mér ţá ef landiđ ćtti ekki bara ađ fara undir krúnu hennar hátignar í Danaveldi aftur og halda sér ţar - viđ erum hvort eđ er búin ađ glata öllu okkar sjálfstćđi, bćđi á miđum og til sveita.

Hafdís Jođ. (IP-tala skráđ) 30.10.2008 kl. 13:49

5 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Rut Sumarliđadóttir, 30.10.2008 kl. 14:10

6 identicon

Algjört hneyksli

Big Mama (IP-tala skráđ) 30.10.2008 kl. 15:49

7 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ţetta er međ ţví fáránlegra sem mađur hefur heyrt. Algjört hneyksli!

Greta Björg Úlfsdóttir, 30.10.2008 kl. 18:24

8 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Út af tillögu Hafdísar J. - kíkiđ á ţennan umrćđuţátt á NRK. - Ţarna er einn herranna á ţví ađ viđ tileyrum "rett og slett" Noregi eftir lán frá ţeim - en er ađ vísu sakađur um ýkjur...

Greta Björg Úlfsdóttir, 30.10.2008 kl. 19:01

9 Smámynd: Gísli Már Marinósson

Ţetta bara sýnir í hverskonar bananalýđveldi viđ búum

Gísli Már Marinósson, 30.10.2008 kl. 21:31

10 Smámynd: Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock)

Ef ćtti ađ dćma mig fyrir glćp og ég mćtti velja saksóknara veldi ég Pabba !

Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 30.10.2008 kl. 23:53

11 identicon

Enn er til fólk sem trúir ţví ađ gerđ verđi alvöru rannsókn, eđa skrifuđ verđi heiđarleg hvítbók, ađ menn verđi látnir sćta ábyrgđ, ađ brotlegir verđi sóttir til saka. Ţađ verđur ekki. Í ţađ minnsta hef ég nákvćmlega enga trú á ţví.

Á Nýja Íslandi ţyrfti allt ađ vera gegnsćtt. Minnsta vafa ţyrfti ađ eyđa strax á svipađan hátt og deildarstjóri hjá BBC gerđi útaf brandara. Hér eru tveir menn skipađir í rannsóknarstörf ţrátt fyrir augljóst vanhćfi. Kona sem týnir hlutabréfunum sínum stýrir banka. Mađur innviklađur í IceSlave er háttsettur í öđrum. Árni Johnsen situr á ţingi og ekki hvarflar ađ Davíđ ađ standa upp úr stólnum sínum. Og hann kemst upp međ ţađ.

Hvar finn ég eitthvađ sem fćrir mér trú á úrbćtur? Ţađ eina sem kveikt gćti týru er ef núna vćru bođađar  kosningar strax eftir áramót og allir flokkar ţannig knúđir til ađ marka sér stefnu um Nýja Ísland. Strax vegna ţess ađ ef kosningabaráttan fer fram í ólgunni sem nú ríkir er smá von til ţess ađ hagsmunir háttvirtra kjósenda fá nauđsynlegt vćgi. Ekki hagsmunir fjármagnsins eingöngu.

Gestur H (IP-tala skráđ) 31.10.2008 kl. 00:53

12 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Tek heilshugar undir allt sem Gestur segir hér á undan.

Greta Björg Úlfsdóttir, 31.10.2008 kl. 00:59

13 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Fátt sem undirstrikar betur mikilvćgi ţess ađ kalla til erlenda ađila en einmitt ţetta tilvik og ţessi tengsl.

Helgi Jóhann Hauksson, 31.10.2008 kl. 01:14

14 identicon

Björn er vísvitandi ađ eyđileggja yfirvofandi (alvöru) rannsókn međ ţessu klóri.  Ţađ sér hver heilvita mađur ađ ţetta er tilraun til ţess ađ skemma sönnunargögn og afvegaleiđa umrćđuna

Teitur Atlason (IP-tala skráđ) 31.10.2008 kl. 07:56

15 identicon

 
 

Sigríđur Eggertsdóttir (IP-tala skráđ) 31.10.2008 kl. 09:50

16 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Ólína!  Ég er hjartanlega sammála ţér!  Ţetta er svo skítlegt, svo ógeđfellt og viđbjóđslega lyktina leggur af öllum vinnubrögđum ţessarar ríkisstjórnar ađ mig furđar helst hvers vegna engum Íslendingum dettur í hug ađ storma niđur á Austurvöll og taka völdin. Mér óar viđ hvernig ŢRĆLSLUNDIN sem greinilega er Íslendingunum svo eiginleg, getur látiđ ŢETTA SUKK viđgangast. 

Baldur Gautur Baldursson, 31.10.2008 kl. 12:14

17 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Baldur, víst dettur fólki í hug ađ storma á Austurvöll, hvar hefur ţú veriđ mađur? Undanfarna laugardaga hefur veriđ mótmćlt ţar kl. 15. Ţú ćttir ađ slást í hópinn!

En bylting, tja, yrđi ţađ ekki bara til ađ auka á glundrođann...hver yrđi ţá viđ völd?

Greta Björg Úlfsdóttir, 31.10.2008 kl. 12:41

18 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Hvađa furđufugl á nú ţetta síđasta komment...?

Greta Björg Úlfsdóttir, 1.11.2008 kl. 13:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband