Ţeir sem aldrei ţekktu ráđ ...

Nú er svo komiđ ađ ţađ er einhvern veginn ekki um neitt ađ blogga. Mađur er  eins og ţurrausinn eftir ţađ sem á undan er gengiđ  - búinn ađ tapa smárćđinu sem mađur átti í Glitni. Hver veit nema meira tapist síđar. Kannski er ţetta bara byrjunin, hvađ veit ég?

Eins og stundum ţegar syrtir í álinn, seildist ég í ljóđasöfnin mín kvöld í leit ađ einhverju sem gćti hýrgađ andann eins og ástatt er. Nú brá svo viđ ađ ég fann ekkert sem mér líkađi.  Ekkert sem gaf mér andagift í eins og eina bloggfćrslu - enda hafa ljóđskáld ţjóđarinnar varla stađiđ í ţeim sporum sem viđ Íslendingar stöndum í núna.

Ţá rifjađist upp fyrir mér vísan eftir Egil Jónasson á Húsavík og Friđrik Jónsson landspóst á Helgastöđum í Reykjadal (sjá PS neđar) sem ţeir félagarnir ortu í sameiningu:

Upp er skoriđ, engu sáđ
allt er í varga ginum.
Ţeir sem aldrei ţekktu ráđ
ţeir eiga'ađ bjarga hinum.

Ţar međ fann ég jarđtengingu á nýjan leik - og mér varđ hugsađ til fjármálaráđgjafanna sem undanfarin ár hafa í sjálfumgleđi sinni sagt mér og fleirum fyrir verkum varđandi ráđstöfun ţeirra takmörkuđu umframaura sem viđ höfum sum hver haft undir höndum, viđbótarlífeyrissparnađinn og eitthvađ fleira. Ekki hafa ţeir nú allir reynst heilráđir blessađir.

Sjálf hef ég svosem ekki veriđ neinn fjármálasnillingur heldur - enda búin ađ brenna mig svolítiđ. Ekki mikiđ sem betur fer - kemst vonandi hjá frekari brunasárum í framtíđinni.

Jamm ... allt leitar jafnvćgis um síđir. Munum ţađ bara.

 

 

---------

PS: Ţegar ég setti ţessa vísu fyrst hér inn sagđi ég ađ hún vćri eftir Sigmund Sigurđsson úrsmiđ á Akureyri - en hann er skráđur fyrir vísunni á vef Skjalasafns Skagfirđinga.

Vinur minn, Baldur Jónasson (sonarsonur Egils) hafđi samband viđ mig og benti mér á ađ vísan vćri ranglega eignuđ Sigmundi.  Vísan mun hafa birst í minningargrein um Sigmund og ţar ranglega eignuđ honum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Aldeilis prýđilega viđeigandi vísa sem ţú fannst ţarna! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 8.10.2008 kl. 23:34

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Plettskud.  Sko vísan.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.10.2008 kl. 23:35

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

............og ţeir sem aldrei ţekktu sorg, ţekkja ei sanna gleđi.  Kćr kveđja vestur.

Ásdís Sigurđardóttir, 8.10.2008 kl. 23:42

4 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Nr. 1, 2 og 3 er ađ reyna ađ vera jákvćđur

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 9.10.2008 kl. 11:39

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Mćli međ Sparisjóđnum á Dalvík, svona framađ Kastljósi í kveld alla vega.

Ţorsteinn Briem, 9.10.2008 kl. 12:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband