Laufiđ titrar - loga strá

 haustlaufAsthildurCecil Viđ Ísfirđingar erum í alveg sérstöku sambandi viđ sólina - ástćđan er sú ađ sólskin er međal ţeirra lífsgćđa sem okkur eru takmörkuđ. Sólin hverfur héđan úr Skutulsfirđinum síđari hluta Nóvembermánađar og kemur ekki aftur fyrr en 25. Janúar. Ţess vegna kunnum viđ ađ meta sólina - höldum henni sérstaka sólrisuhátíđ ţegar hún birtist á nýju ári - vegsömum hana.  

Síđustu daga hefur lítiđ sést til sólar. En í gćr, braust hún skyndilega fram úr skýjum. Ţađ var svo undarlega gott ađ finna fyrir geislum hennar í haustlogninu - finna nćrveru hennar, og minnast ţess ađ hún er alltaf á sínum stađ, jafnvel ţó mađur sjái hana ekki fyrir fjöllum og skýjabólstrum.

Og ţar sem ég gekk milli kjarrgreina inni í Tunguskógi í gćr, og virti fyrir mér litadýrđ haustsins í sólskininu, rifjađist upp fyrir mér vísukorn sem ég einhverntíma orti viđ álíka ađstćđur:

Laufiđ titrar, loga strá
lyngs á rjóđum armi.
Hneigir sólin höfga brá
ađ hafsins gyllta barmi.  

 

Myndina hér fyrir ofan fékk ég á bloggsíđu Ásthildar Cecil Ţórđardóttur, bloggvinkonu minnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Kveđja í sólina, sem vćntanlega felur sig á bak viđ fjöllin.

Hér er kallt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.10.2008 kl. 11:46

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Fyrstu geislarnir á Sólgötunni voru alltaf fyrsta frétt í Ríkisútvarpinu og ţađ var huggun harmi gegn í Skíđadalnum ađ til vćri fólk á öđrum stađ í veröldinni, sem ekki sći til sólar tvo mánuđi ársins.

Ţorsteinn Briem, 5.10.2008 kl. 11:50

3 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Man eftir sólaleysinu ţegar ég bjó fyrir vestan, sólarkveđjur.

Rut Sumarliđadóttir, 5.10.2008 kl. 12:07

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Fallegt og myndrćnt hjá ţér Ólína,s sem og margt fleira sem ţú hefur ort.

Og svo smá "Sólskinsglenna" frá sja´lfum mér sem kviknađi viđ lesturinn á fćrslunni, ofinni međ ínum texta međ mynd frú Cesil.

Ţar allt myndi teljast viđ hógsemdarhorf

og heilbrigt sitja í ţankanum.

Ef Ásthildur Cesil og Ólína thorv,

ynnu í Seđlabankanum!

Magnús Geir Guđmundsson, 5.10.2008 kl. 21:11

5 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 5.10.2008 kl. 22:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband