Bænastund vegna ungs Ísfirðings

kertalog Ungur Ísfirðingur liggur nú milli heims og helju á gjörgæsludeild, með alvarlega höfuðáverka. Hann fannst illa á sig kominn í Höfðatúni í Reykjavík aðfararnótt laugardags - hafði farið að skemmta sér með jafnöldrum fyrr um kvöldið. Því lauk með þessum hætti - og enginn veit á þessari stundu hvernig líf hans verður eftir þetta. Hann er 26 ára gamall - fyrrverandi nemandi í Menntaskólanum á Ísafirði.

Hugur okkar Ísfirðinga er hjá honum og aðstandendum hans núna. Klukkan fimm í dag verður bænastund í Ísafjarðarkirkju.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.9.2008 kl. 12:05

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég vona svo sannarlega að hann nái sér blessaður.  Hugur minn er hjá honum þessa daga, og svo foreldrum hans og ættingjum. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.9.2008 kl. 12:12

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ía Jóhannsdóttir, 9.9.2008 kl. 12:22

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Þetta er fyrirbænarefni sem ég skal í mínum veika mætti koma áleiðis og beðið verður svo sannarlega fyrir honum.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 9.9.2008 kl. 13:21

5 Smámynd: Marta smarta

Svo sannarlega vona ég að hann nái sér og mínar hugsanir og bænir eru hjá honum og fjölskyldu hans.

Marta smarta, 9.9.2008 kl. 14:22

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Edda Agnarsdóttir, 9.9.2008 kl. 16:37

7 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 9.9.2008 kl. 22:37

8 identicon

 Ég bið þess að hann nai bata.

þórarinn Þ. Gíslason.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 01:50

9 Smámynd: Ragnheiður

Bænir mínar fylgja honum og hans fólki

Ragnheiður , 10.9.2008 kl. 08:02

10 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Þetta er alveg hræðilegt og auðvitað er hugur okkar fjölskyldunnar hjá þessum unga manni og hans fólki.

Lilja G. Bolladóttir, 10.9.2008 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband