Hvađ er svo glatt sem góđra vina fundur?

  5041OllySiggi (Small) Ţetta hafa veriđ ógleymanlegir dagar - helgađir vinum, samverkafólki, ástvinum og félögum, samtals á ţriđja hundrađ manns sem gerđi sér ferđ vestur ađ Núpi í Dýrfirđi til ţess ađ vera međ okkur Sigga og samfagna fimmtugsafmćlum okkar og silfurbrúđkaupi um helgina.

Veislan bar ţessu fólki öllu vitni, enda einvalaliđ sem steig á stokk og skemmti afmćlisbörnunum - og einvalaliđ sem skemmti sér í sćtum sínum og tók undir međ hlátri og söng. Allt fór ţetta fram undir styrkri stjórn Halldórs Jónssonar veislustjóra og blađamanns m.m. sem međ sínum einstaka húmor hélt samkvćminu viđ efniđ af stakri snilld.

                                

nupurEins og viđ mátti búast var mikiđ sungiđ. Tveir kórar - Sunnukórinn og Valkyrjurnar - tróđu upp međ miklum bravör og fjöri. Hljómsveitin Melneiophrenia sem kom sérstaklega sunnan úr Reykjavík til ađ heiđra tilefniđ,  vakti verđskuldađa athygli og gladdi okkur mjög. Stefanía Svavarsdóttir - sigurvegari Samfés - geypilega efnileg söngkona, ađeins sextán ára gömul, sló algjörlega í gegn. Magga vinkona fćrđi mér málverk eftir sjálfa sig sem gćti heitiđ "Sjáđu jökulinn loga" - mjög falleg mynd. Ađ sjálfsögđu brá hún Óđni Valdimarssyni á fóninn af ţví tilefni og allur salurinn tók undir međ honum: Ég er kominn heim!

Margar góđar rćđur voru fluttar - vćnst ţótti mér um rćđuna hennar Halldóru systur sem var sérlega kćrleiksrík (ég tala nú ekki um ljóđiđ eftir hana sem beiđ svo faliđ inni í pakka). Nonni Baddi, systursonur minn, sýndi og sannađi ađ hann er mikill húmoristi. Síđast en ekki síst vil ég nefna barnahópinn minn sem í lok dagskrár fluttu í sameiningu frumsamiđ lag til okkar foreldra sinna, sem Saga söng viđ undirleik brćđra sinna, Hjörvars og Péturs. Hún klykkti svo út međ ţví ađ dansa fyrir mannskapinn.

StonesAđ lokum stigu á stokk ţrír fyrrverandi nemendur mínir úr Menntaskólanum undir forystu síns gamla tónlistar-mentors Kristins Nielssonar og trylltu mannskapinn međ Stones-syrpu. Síđan var dansinn stiginn til kl. 04.

Margir lögđu á sig langa ferđ til ađ vera međ okkur. Saga dóttir mín flaug milli landa og fékk lítinn svefn - ţurfti ađ vera mćtt á Keflavíkurflugvöll fáum klst eftir ađ hún kom akandi suđur aftur úr afmćlinu. Föđurbróđir minn og hans kona - fólk á nírćđisaldri - lét sig ekki muna um ađ koma akandi frá Reykjavík til ađ taka ţátt. Og ţađ gerđu ţau svikalaust, stigu svo dansinn til kl. tvö um nóttina.

5040IngibjSolrun (Small) Önnur kćr vinahjón komu sömu leiđ ţrátt fyrir annríki, en urđu svo ađ rífa sig upp kl fimm um morguninn til ađ vera komin í flug um miđjan nćsta dag vegna opinbera skyldustarfa erlendis. Ţau fengu fjögurra tíma svefn hiđ mesta - en létu sig hafa ţađ til ađ gera samglađst okkur.

Systir mín elskuleg lét ţetta líka ganga fyrir öđrum skyldum og kom međ alla fjölskylduna ţó hún ţyrfti ađ fara til baka snemma nćsta dag til ađ taka á móti sláturbílnum heim á bć síđdegis í gćr. 

Og svipađa sögu má segja af ýmsum sem settu ţetta í forgang hjá5037KAOogGuđbjartur (Small) sér ađ koma vestur og vera međ okkur.

Viđ erum öllu ţessu fólki af hjarta ţakklát. Og mikiđ lifandis skelfingar ósköp var gaman ađ skemmta sér međ ţví öllu á laugardagskvöldiđ.

 

 Og hér sjáiđ ţiđ svo ţann hluta kjarnafjölskyldunnar  sem sá sér fćrt ađ mćta í myndatöku s.l. vor. Ţarna vantar Sögu og Dodda (sem er kominn međ sína eigin fjölskyldu) - ţau voru bćđi í afmćlinu. Ţađ var Maddý hins vegar ekki, en hún er á myndinni. Dćmigert fyrir ţennan fjölskylduhóp sem hefur í svo mörgu ađ snúast. En svona er lífiđ Smile

fjolskyldan3-08

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Hjartanlegar hamingjuóskir í tilefni afmćlisins.

María Anna P Kristjánsdóttir, 8.9.2008 kl. 10:54

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Innilegar hamingjuóskir berast héđan yfir hafiđ frá Stjörnusteini

Ía Jóhannsdóttir, 8.9.2008 kl. 11:14

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţiđ ćttuđ nú ađ fá stórriddarakrossinn út á ţetta silfur. Ţađ er raritet.

Ţorsteinn Briem, 8.9.2008 kl. 11:32

4 Smámynd: Ragnheiđur Ólafía Davíđsdóttir

Elsku Ólína. Innilega til hamingju međ afmćliđ og kćrar ţakkir fyrir síđast. Afćmlisveislan var yndisleg og sérstaklega ánćgjulegt ađ fá ađ heimsćkja ykkur hjón á ţessum tímamótum. Gleđileganafmćlisdag. Ţín vinkona, Ragnheiđur.

Ragnheiđur Ólafía Davíđsdóttir, 8.9.2008 kl. 13:53

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Innilegar hamingjuóskir til ykkar beggja.

Ţiđ eruđ eins og unglömb hjónin ţó hundrađ séu samanlagt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.9.2008 kl. 15:06

6 identicon

Innilegar hamingjuóskir međ daginn.

Guđrún S Matthiasd (IP-tala skráđ) 8.9.2008 kl. 15:39

7 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Góđar óskir međ afmćliđ frá bloggvini ţínum Ţorkeli.. Kveđja.

Ţorkell Sigurjónsson, 8.9.2008 kl. 17:44

8 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Til hamingju međ daginn, bćđi tvö. Ţetta hefur veriđ afmćli ársins, heyrist mér! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 8.9.2008 kl. 17:48

9 Smámynd: Pétur Kristinsson

Til hamingju međ daginn kćra Ólína. Njóttu dagsins.

Pétur Kristinsson, 8.9.2008 kl. 18:54

10 Smámynd: Ásta Björk Solis

til hamingju med daginn baedi 2.

Ásta Björk Solis, 8.9.2008 kl. 18:54

11 Smámynd: Ţóra Sigurđardóttir

Innilegar hamingjuóskir til ykkar hjóna, kćra bloggvinkona

Ţóra Sigurđardóttir, 8.9.2008 kl. 19:44

12 identicon

Elsku Ólína og Siggi. Innilega til hamingju međ 100 árin. Ótrúlega stutt síđan viđ skemmtum okkur svo vel út á sjó í fertugsafmćlunum. Gaman ađ kíkja hér inn annađ slagiđ. Hafiđ ţađ gott í allavega 50 ár í viđbót. Benni og Fríđa brussubína

Fríđa Sjöfn og Benóný Valur (IP-tala skráđ) 8.9.2008 kl. 19:50

13 Smámynd: Yngvi Högnason

Til hamingju međ daginn frú Ólína.

Yngvi Högnason, 8.9.2008 kl. 21:33

14 Smámynd: Ragnheiđur

Innilega til hamingju međ afmćliđ

Ragnheiđur , 8.9.2008 kl. 21:36

15 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Mín kćra og elskulega Ólína!

Ţađ er kannski ađ bera í bakkafullan lćkin, en innilegar árnađaróskir til ţín í tilefni dagsins og ţíns elskulega Sigurđar péturssonar sömuleiđis!

Ert já heillin "Höfuđrauđ",

en hári undir eigi snauđ.

Heldur rík af andans auđ,

elli- sjálfsagt verđur dauđ!

Einn "vesalingur" til í eflaust hafsjó af öđrum!

Magnús Geir Guđmundsson, 8.9.2008 kl. 23:51

16 identicon

Innilegar hamingjuóskir, međ daginn. Lifiđ heil. 

                                            Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 9.9.2008 kl. 01:02

17 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Er nýkomin frá útlöndum og ţví ekki alveg međ sólarhringinn á hreinu. 

Sendi samt góđar afmćliskveđjur Vestur til ykkar hjóna

-ennfremur vinarkveđjur til Andresar frá Óđni Páli.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 9.9.2008 kl. 05:17

18 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Hjartans ţakkir fyrir kveđjur ykkar og velfarnađaróskir - ţćr gleđja mig.

Og takk fyrir skemmtilega vísu, Magnús Geir.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 9.9.2008 kl. 09:20

19 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Síđbúin kveđja héđan, innilega til hamingju međ afmćlin og silfurbrúđkaupiđ glćsilegu hjón.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.9.2008 kl. 12:11

20 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Til hamingju međ daginn

Jón Snćbjörnsson, 9.9.2008 kl. 13:48

21 Smámynd: Benedikta S Steingrímsdóttir

Innilega til hamingju međ afmćliđ og silfurbrúđkaupsafmćliđ.

Benedikta S Steingrímsdóttir, 9.9.2008 kl. 20:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband