Kćrleiksstjórnun á Litla-Hrauni

margretFrimanns Margrét Frímannsdóttir er ađ gera góđa hluti á Litla-Hrauni. Endurhćfingardeildin sem hún hefur komiđ upp, ţar sem fangar fá tilsögn í húshaldi, matreiđslu og ţessháttar til ađ undirbúa ţá fyrir athafnir daglegs lífs, er í mínum huga dćmi um betrunarviđleitni ţessarar stofnunar sem svo allt of lengi hefur veriđ geymslustađur fyrir afbrotamenn. Stađur ţar sem ţeir áttu litla möguleika á ađ skapa sér tćkifćri til endurkomu inn í samfélagiđ. Vonandi er ađ verđa breyting á núna.

Síđasta tiltćkiđ - ađ fá Margréti Sigfúsdóttur, hússtjórnarskólaskólastjóra og kennara, til ţess ađ kenna föngunum um almennt húshald - á ţann hátt sem henni einni er lagiđ - er frábćrt framtak. 

"Kćrleiksstjórnun" er hugtakiđ (eđa nýyrđiđ) sem mér kom til hugar ţegar ég las um ţessa nýjung á Hrauninu. Ţessir stjórnunarhćttir Margrétar Frímannsdóttur bera vott um umhyggju og uppbyggingu sem er allt of sjaldséđ í opinberri stjórnsýslu.

Kćrleikurinn er mikils megnugur ţar sem hann fćr notiđ sín. Ég óska Margréti Frímannsdóttur til hamingju međ ţađ sem hún er ađ gera og sendi henni og hennar skjólstćđingum bestu velfarnađaróskir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Ţađ er satt hjá ţér Ólína, hún er ađ gera merkilega hluti ţarna fyrir austan.

Ragnheiđur , 28.5.2008 kl. 16:08

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sammála međ Margréti, hún á eftir ađ gjörbreyta og bćta starfsemina á LH.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.5.2008 kl. 16:53

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Tek ofan fyrir Möggu Frímanns!  Ég vona svo innilega ađ hún fái ađ halda starfinu sem lengst.   

Ía Jóhannsdóttir, 28.5.2008 kl. 18:57

4 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Vona ađ sem flestar stofnanir og fyrirtćki landsins fari ađ setja kćrleiksstjórnun efst á lista hjá sér....ţađ er ekkert sem umbreytir eins miklu og hann. Möggurnar eru bara frábćrar!!!!

Áfram kvenorka....

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 28.5.2008 kl. 19:49

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţađ ţyrfti ađ koma upp svona kćrleiksskýli á Austurvelli. Fyrrverandi fangar chilla ţar dag hvern ásamt Jóni kallinum Sigurđssyni međ fugladrit á kollinum. Gott ef ţeir fara ađ kúra međ bangsann sinn á kveldin og fyrst Möggu tókst ađ koma Samfylkingunni heim og saman eru henni allir vegir fćrir.

Og á morgun verđur frćgasti fyrrverandi fangi landsins, Sćvar Marinó Ciesielski, íslenskur ríkisborgari:

http://www.althingi.is/altext/135/s/1112.html

Ţorsteinn Briem, 28.5.2008 kl. 19:55

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Tek undir ţađ ađ taka ofan fyrir Margréti. En er hún ekki ađ leysa af ţarna? Hćtt viđ ađ ţađ sigi fljótt í gamla fariđ ţegar kerfismöppurnar taka aftur viđ og láta duga ađ tala um hlutina á tyllidögum til ađ allt líti vel út  útáviđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.5.2008 kl. 20:29

7 identicon

www.edrumenn.blogspot.com  

 Ţarna eru ađ gerast góđir hlutir, ekki spurning

Kalli (IP-tala skráđ) 29.5.2008 kl. 08:20

8 Smámynd: Líney

Sammála   ţér 'olína, ţarna  er veriđ ađ gera  góđa hluti.

Líney, 29.5.2008 kl. 12:43

9 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Hjartanlega sammála ţér Ólína, ţarna er veriđ ađ gera góđa hluti.

Ingibjörg Hinriksdóttir, 29.5.2008 kl. 20:31

10 Smámynd: Ţorsteinn Briem

http://www.edrumenn.blogspot.com/

Ţorsteinn Briem, 31.5.2008 kl. 20:53

11 Smámynd: Tiger

  Já, hún er sannarlega mikiđ súper hún Margrét Frímannsdóttir. Tek sannarlega undir međ ţví ađ taka ofan fyrir henni og verkum hennar. Hún er ađ gera góđa hluti og ég veit ađ málin eru í öruggum og góđum höndum hjá henni.

Eigđu ljúfa helgarrest mín kćra.

Tiger, 1.6.2008 kl. 02:53

12 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Magga Frí er sko snillingur.

Ásdís Sigurđardóttir, 1.6.2008 kl. 21:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband