Vorlitir yfir London

Eg sit her a hotelherbergi i London, og pikka a lyklabord sem  hefur ekki islenska stafi. Fyrir vikid er eg halfpartinn mallaus, finnst mer.

En eg er semsagt i silfurbrudkaupsferd. Jebb, tad eru 25 ar i hjonabandi, segi og skrifa! Halldora systir og Nonni, hennar madur, giftu sig sama dag og vid Siggi fyrir aldarfjordungi, i stofunni heima a Hrannargotunni. Pabbi pussadi okkur saman med syslumannsvaldi = og thad hefur bara dugad oll thessi ar - blessud se minning hans.

Nu akvadum vid systurnar ad bjoda okkar heittelskudu eiginmonnum i helgarferd til London i tilefni af tessum  merka  afanga.

 Her er thokkalegasta vedur, solarglennur af og til og stoku rigningarskurir. Vorid er a naesta leiti ser madur a litunum; tren eru farin ad graenka og gardarnir. 

Vid spigsporum um gotur borgarinnar, aetlum ad kikja i leikhus, fara ut ad borda, kannski versla svolitid og svona.

Tad verdur tvi ekki bloggad meira fyrr en eftir helgi. Sjaumst! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Innilegr hamingjuóskir og njótiđ dvalarinnar í London Love Song 

Ía Jóhannsdóttir, 28.3.2008 kl. 19:26

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ć hvađ ţetta er rómó og draumur í dós! Til lukku međ silfriđ!

Edda Agnarsdóttir, 28.3.2008 kl. 20:06

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Gaman! 

Innilega til hamingjuog njótiđ vel.

Oh London er ćđisleg borg.

Marta B Helgadóttir, 28.3.2008 kl. 20:15

4 identicon

Innilega til hamingju!!

Ása (IP-tala skráđ) 28.3.2008 kl. 23:05

5 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

Innilegar hamingjuóskir !

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 28.3.2008 kl. 23:09

6 Smámynd: Benedikta S Steingrímsdóttir

Innilegar hamingjuóskir. Njótir ţess ađ vera saman í London.

Benedikta S Steingrímsdóttir, 28.3.2008 kl. 23:58

7 Smámynd: Eyţór Árnason

Til hamingju og biđ ađ heilsa drottningunni.

Eyţór Árnason, 29.3.2008 kl. 00:11

8 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Til hamingju. Látiđ ykkur vera miđpunktinn í ţessari rómantísku ferđ og hugsiđ ekki um drottninguna. Veit ekki hvort breska konungsfjölskyldan er búin ađ jafna sig eftir ađ fyrirliđi íslensku Ólympíufaranna í London 1948 gekk međ hópnum fyrir Georg Bretakonung og ávarpađi hann svona: "How do you do, mister king?"

Ómar Ragnarsson, 29.3.2008 kl. 12:47

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju Ólina og ţiđ öll.  Njóttu helgarinnar og lífsins.  London, gerist ekki betra.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.3.2008 kl. 13:11

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mér hefur veriđ faliđ ađ senda ykkur bestu hamingjuóskir úr Vesturbć Reykjavíkur međ ósk um góđa skemmtun.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.3.2008 kl. 15:43

11 Smámynd: Lilja Einarsdóttir

Til hamingju međ daginn.

Lilja Einarsdóttir, 29.3.2008 kl. 18:43

12 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Takk fyrir góđar kveđjur kćru bloggvinir. Ţetta var skemmtileg ferđ - en ţađ er líka gott ađ vera kominn heim í húsiđ sitt, rúmiđ sitt og ŢÖGNINA hér á Ísafirđi. 

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 1.4.2008 kl. 08:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband