Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
RSS-straumar
Bækur
Bækurnar í lífi mínu
... sem hafa haft áhrif á líf mitt og hugsun
-
Kristín Marja Baldursdottir: Karitas - án titils
**** -
Þórbergur Þórðarson: Ofvitinn
*** -
Halldór Laxness: Sjálfstætt fólk
*** -
Trevor-Roper: Galdrafárið í Evrópu
*** -
Andri Snær Magnason: Draumalandið
**** - Guðspjallamennirnir o. fl.: Biblían
-
Dan Brown: Da Vinci lykillinn
*** -
ýmsir höfundar: Skólaljóðin
*** -
Lao Tse: Bókin um veginn
****
Eldri færslur
2017
2015
2013
2012
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Clinton er ótrúlega flott!
22.2.2008 | 11:22
Sjáið bara þessa konu - hlustið á lokaorðin hennar í myndskeiðinu hér fyrir neðan. Svona talar sterkur karakter. Ég vona svo sannarlega að Hilary Clinton verði útnefnd sem forsetaefni demókrata. Um leið og ég harma það eiginlega að loksins þegar hyllir undir að kona eða þeldökkur maður komist í forsetastól þá skuli þau þurfa að keppa hvort við annað.
En þau eru frábærir frambjóðendur bæði tvö. Og gagnkvæmar yfirlýsingar þeirra um vilja til þess að starfa saman eftir kosningar - annað geti hugsað sér að vera varaforseti hjá hinu - eru þeim báðum til sóma.
Ég vona bara að það gangi eftir - þau eru glæsilegt forystupar.
Vöngum velt yfir ummælum Clinton í kappræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Sjávarútvegsmál
- Eigum við að kasta kvótakerfinu? Líflegur fundur um sávarútvegsmál, mars 2015
Áhugavert
Listi yfir áhugaverðar síður og lesefni
- Eyjubloggið mitt Ég á eyjublogginu
- Skutull Fréttavefurinn Skutull.is
- Björgunarhundasveit Íslands
- Hundar hundarækt
- Landsbjörg Slysavarnarfélagið Landsbjörg
- Myndasíðan hans Gústa Frábærar myndir
Galdrasíður og -samfélög á netinu
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Sigrún Jónsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ketill Sigurjónsson
- Atli Rúnar Halldórsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Edda Agnarsdóttir
- ESB
- Eyþór Árnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Hallmundur Kristinsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kristján Pétursson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Sigurðsson
- Skafti Elíasson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Þorleifur Ágústsson
- Toshiki Toma
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Albertína Friðbjörg
- Baldur Smári Einarsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Adolf Dreitill Dropason
- Aðalheiður Ámundadóttir
- AK-72
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Ágúst Hjörtur
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Davíðsson
- Bwahahaha...
- cakedecoideas
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ben
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Indriðason
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Garún
- Gerður Pálma
- Guðbjartur Hannesson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gylfi Björgvinsson
- Handtöskuserían
- Haukur Nikulásson
- Helga Þórðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hörður Valdimarsson
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Kjartan Jónsson
- Kjartan Pálmarsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- Magdalena Sigurðardóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Ólafur Ingólfsson
- Rafn Gíslason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigurbjörg
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Skuldlaus
- Steingrímur Helgason
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Valan
- Villi Asgeirsson
- Yngvi Högnason
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Tek undir þetta og vona svo sannarlega að þau fari saman fram. Skiptir eiginlega litlu máli hvort verður í hvaða hlutverki.
Lára Hanna Einarsdóttir, 22.2.2008 kl. 11:37
Heil og sæl og góðan dag Ólína!
Ég hef lengi verið ákafur stuðningsmaður þess að völd og áhrif í smáu sem stóru færist meir á hendur kvenna!
því er ég á sömu skoðun og þú varðandi frú Hillary. Hitt hefur nokkuð farið í taugarnar á mér þessi áhersla á litarhátt Obama, að það marki einhver sérstök tímamót vegna þess að hann er dökkur til hálfs, faðir hans frá Kenýa, ef hann verði útnefndur fyrir það fyrsta og svo jafnvel kosin forseti.Jú, litarháttur hans er dekkri en hitt, en hann á lítt fleira sérstaklega sammerkt með hinum almenna svarta ameríkana.Uppeldi hans var í hvítu umhverfi móður hans, svo í raun á hann miklu meir sameiginlegt með þeim hluta heldur en þeim svarta. Þetta hafa auðvitað margir bent á fyrr, auðvitað í Bandaríkjunum einna helst þar sem útlit hans meira svart en hvítt skiptir auðvitað máli, en mér finnst óþarfi eins og tönnlast er á hérna að gera svona mikið úr því. (síðast í gær var farið með þetta í fréttum Stöðvar 2)
Magnús Geir Guðmundsson, 22.2.2008 kl. 11:51
Afsakaðu, aðeins of mikið af "auðvitað" hér að ofan!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.2.2008 kl. 11:54
Ef Frú Clinton verður forseti, þá verður hún það sama fyrir Bandaríkin eins og Gorbasjoff var fyrir Sovétríkin. Í henni er leiðtogi sem réttir hinn vangann þegar ráðist er á hana og þá mun Al-Qaida lýsa yfir sigri - (nema að hún geri bandalag við þá).
Guðbrandur Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 11:58
já hún er glæsileg!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.2.2008 kl. 12:01
Ég vona innilega að Hillary Clinton verði næsti forseti Bandaríkjanna. Hún hefur einhvern veginn allt til brunns að bera og hefur hellings reynslu að auki.
Ég held reyndar að það vinni meira á móti henni að vera kona en honum að vera þeldökkur - hann er þrátt fyrir allt vel menntaður, frambærilegur og afar vel giftur karlmaður!
Umfjöllun um fæturna á honum ná ekki í fjölmiðla.
Kolgrima, 22.2.2008 kl. 12:19
Ég er mjög sátt við hana og óska henni alls hins besta. Helgarkveðja vestur
Ásdís Sigurðardóttir, 22.2.2008 kl. 14:24
Sammála að Clinton kom vel fram þarna. Hún hefur líka rétt fyrir sér með heilsutryggingarkerfið, sem er aðal vandamálið hér og að alir eigi að greiða inná það. Stræsta spurningin er ekkihvort kall eða kona, asíubúi eða afrískar rætur.. vandamálið er hver straujast frekar inn á fyrirtækjageirann en hinn almenna borgara.
Já og líka tími til kominn að hörundsdökkur sé forseti. Rasisminn er einstaklega djúpstætt og flókið vandamál eins og karlremban. Hvort á að hafa forgang... veit ekki, satt að segja., held að rasisminn sé mögulega meira vandamál í dag.
Ólafur Þórðarson, 22.2.2008 kl. 16:39
Frú Clinton er Bilderberger ógeð og því hef ég ekkert gott um hana að segja frekar en aðra svikara við mynnkynið...New World Order pakk púnktur.
Georg P Sveinbjörnsson, 22.2.2008 kl. 17:04
Hillary verður verðugur arftaki þegar suðrríkjamenn skjóta Obama.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.2.2008 kl. 17:12
Mér finnst þau bæði æðisleg þó ég hafi meira haldið með clinton! en vona samt að annaðhvort þeirra verði forseti frekar en rebúblipkanar;)
Guðrún Fanney Einarsdóttir, 23.2.2008 kl. 02:11
Áhugaverð heimildarmynd um Clinton hjónin sem heitir "Bill & Hillary Clinton: Their Secret Life" mæli með að þið skoðið þessa mynd.
Link: http://www.youtube.com/watch?v=a0-HkVcMOSw&feature=related
Davíð (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 05:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.