Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
RSS-straumar
Bćkur
Bćkurnar í lífi mínu
... sem hafa haft áhrif á líf mitt og hugsun
-
Kristín Marja Baldursdottir: Karitas - án titils
**** -
Ţórbergur Ţórđarson: Ofvitinn
*** -
Halldór Laxness: Sjálfstćtt fólk
*** -
Trevor-Roper: Galdrafáriđ í Evrópu
*** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ
**** - Guđspjallamennirnir o. fl.: Biblían
-
Dan Brown: Da Vinci lykillinn
*** -
ýmsir höfundar: Skólaljóđin
*** -
Lao Tse: Bókin um veginn
****
Eldri fćrslur
2017
2015
2013
2012
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Á fullu tungli
19.2.2008 | 22:53
Tungl er fullt í kvöld. Á fullu tungli er lífiđ löđrandi af magni og orku. Hundar verđa órólegir, úlfar senda sín langdregnu vćl út í nóttina - töfrasteinarnir og snjókristallar glitra í náttmyrkrinu. Fjöllin verđa björt og hafiđ slegiđ silfurdregli.
Á fullu tungli fćđast börnin flest, elskendur finna lífsorku og ástríđur ólmast í brjóstinu. Fullt tungl er tími fullkomnunar - samruna - fyllingar. Samningar eru undirritađir, áföngum fagnađ. Séu erfiđleikar í lífi fólks munu ţeir trúlega ná hámarki á fullu tungli - sé lausn vandamáls í sjónmáli eđa undirbúningi mun hún ná fram ađ ganga á fullu tungli.
Í ţrjá daga njótum viđ ţessarar fyllingar - svo tekur tungl ađ myrkvast á ný. Ţá dregur smámsaman úr framkvćmdagleđi og atorku, kúfurinn minnkar og magn ţess sem á undan er gengiđ sömuleiđis.
Nú er tími til ađ hreinsa skrifborđiđ, ţvo ţvottinn, taka til í herberginu, rífast og sćttast, elskast.
Ţađ er dásamlegt ađ vera til á fullu tungli. Njótum ţess ađ horfa upp í himininn og anda ađ okkur birtu ţessarar náttsólar - leyfa silfurgeislum hennar ađ streyma um ćđarnar og fylla brjóstiđ. Ţó ekki sé nema eitt augnablik. Ţađ er ţess virđi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll | Breytt 21.2.2008 kl. 12:11 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Sjávarútvegsmál
- Eigum við að kasta kvótakerfinu? Líflegur fundur um sávarútvegsmál, mars 2015
Áhugavert
Listi yfir áhugaverđar síđur og lesefni
- Eyjubloggið mitt Ég á eyjublogginu
- Skutull Fréttavefurinn Skutull.is
- Björgunarhundasveit Íslands
- Hundar hundarćkt
- Landsbjörg Slysavarnarfélagiđ Landsbjörg
- Myndasíðan hans Gústa Frábćrar myndir
Galdrasíđur og -samfélög á netinu
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Sigrún Jónsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ketill Sigurjónsson
- Atli Rúnar Halldórsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Edda Agnarsdóttir
- ESB
- Eyþór Árnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Hallmundur Kristinsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kristján Pétursson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Sigurðsson
- Skafti Elíasson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Þorleifur Ágústsson
- Toshiki Toma
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Albertína Friðbjörg
- Baldur Smári Einarsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Adolf Dreitill Dropason
- Aðalheiður Ámundadóttir
- AK-72
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Ágúst Hjörtur
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Davíðsson
- Bwahahaha...
- cakedecoideas
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ben
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Indriðason
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Garún
- Gerður Pálma
- Guðbjartur Hannesson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gylfi Björgvinsson
- Handtöskuserían
- Haukur Nikulásson
- Helga Þórðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hörður Valdimarsson
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Kjartan Jónsson
- Kjartan Pálmarsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- Magdalena Sigurðardóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Ólafur Ingólfsson
- Rafn Gíslason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigurbjörg
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Skuldlaus
- Steingrímur Helgason
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Valan
- Villi Asgeirsson
- Yngvi Högnason
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Var einmitt ađ stara á tungliđ áđan, vona svo sannarlega ađ ţađ verđi bjart ađra nótt, ćtla ađ stilla á mig klukku og kíkja út um 3 leytiđ. GN.
Ásdís Sigurđardóttir, 19.2.2008 kl. 22:55
Mađur verđur nú bara hálf tunglsjúkur af ţessari mergjuđu lýsingu og fer ađ spangóla upp í tungliđ.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.2.2008 kl. 23:08
Ţetta var falleg fćrsla. Segi ţađ sama og Sigurđur - lá viđ ađ mađur missti sig í smá spangól. Minn tími á tungliđ var fyrr í kvöld er ég var stopp á rauđu ljósi í engri umferđ á heimleiđ.
Óendanlega fallegt tungliđ dróg mig ađ sér ţannig ađ ég missti af ţegar mín ljós komu og beiđ ég ţví bara tunglheillađur eftir ţeim nćstu - pollrólegur en töfrađur. Galdrakvenndi í minni ćtt eru margar og nokkrir seiđkarlar líka - en ţví miđur hef ég ekkert af ţeirra töfraljóma - nema kannski fölskvalausa stríđnina sem mér er svo samvaxin. Takk fyrir fallegan texta sem mun veita huga manns nógan eldiviđ er svefninn svífur á.
Tiger, 20.2.2008 kl. 04:20
Fann ađ ţađ var einkvađ. Einhver meiri innri kraftur hefir veriđ viđvarandi núna. Kannski er ţađ tungliđ. Ţetta er ţá tími hugskeyta en ţau draga lengst ţegar ţađ er fullt tungl. Já heimsálfa á milli. Ţetta er satt.
Valdimar Samúelsson, 20.2.2008 kl. 11:42
Flott fćrsla hjá ţér Ólína, mystisk í samrćmi viđ tilefniđ. Mér sýndist líka óvenju hásjávađ í kvöld.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.2.2008 kl. 21:17
ţegar fullt túngl er ţá opnast straumar frá Alheiminum sem gefa nýjar hugmyndir og ef á ţarf ađ halda hjálp til sjálfshjálp !
Bless inn í kvöldiđ !
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 20.2.2008 kl. 22:13
Ţađ var fullt tungl hjá Össuri Skarpa í gćr...
Hlynur Jón Michelsen, 21.2.2008 kl. 00:51
Sćl Ólína.
já,sérstök fćrsla.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 21.2.2008 kl. 04:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.