"Tónlistarsigur" á Ísafirđi segir gagnrýnandi

Hatidarkor-BjornBaldursson "Tónlistarlífiđ á Ísafirđi er hreint međ ólíkindum og báru tónleikarnir ţví glćsilegt vitni" segir Alexandra Kjeld tónlistargagnrýnandi í dómi sem hún birti í Morgunblađinu í dag um hátíđartónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Ísafirđi s.l. fimmtudagsvöld. Frammistađa hátíđarkórs Tónlistarskólans sem flutti Gloriu eftir Francis Polenc segir hún ađ hafi veriđ tónlistarsigur og sá hluti tónleikanna veriđ sannkölluđ tónlistarveisla. Ingunn Ósk Sturludóttir, mezzosopransönkona, sem söng einsöng međ hátíđarkórnum fćr sömuleiđis frábćra umsögn gagnrýnandans.

"Sjaldan hefur undirrituđ upplifađ jafn jákvćđar viđtökur tónleikagesta, og ţađ í jafn fámennu samfélagi. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ óvíđa annarsstađar á landinu sé hćgt ađ hóa saman jafn stórum og vönduđum kór međ jafnmiklum metnađi. Tónlistarlífiđ á Ísafirđi er hreint međ ólíkindum og báru tónleikarnir ţví glćsilegt vitni" segir Alexandra Kjeld  ennfremur í í ritdómnum sem ber yfirskriftina "Undravert tónlistarlíf". 

Ritdómurinn í heild sinni er hér

 Já, ţađ er gaman ađ leggja á sig erfiđi ţegar uppskeran er góđ Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ ţetta Ísfirđingar - glćsilega ađ verki stađiđ!

Guđmundur Bjarnason (IP-tala skráđ) 27.1.2008 kl. 12:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband