Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
RSS-straumar
Bćkur
Bćkurnar í lífi mínu
... sem hafa haft áhrif á líf mitt og hugsun
-
Kristín Marja Baldursdottir: Karitas - án titils
**** -
Ţórbergur Ţórđarson: Ofvitinn
*** -
Halldór Laxness: Sjálfstćtt fólk
*** -
Trevor-Roper: Galdrafáriđ í Evrópu
*** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ
**** - Guđspjallamennirnir o. fl.: Biblían
-
Dan Brown: Da Vinci lykillinn
*** -
ýmsir höfundar: Skólaljóđin
*** -
Lao Tse: Bókin um veginn
****
Eldri fćrslur
2017
2015
2013
2012
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Vestanvindur úr prentun
25.10.2007 | 16:39
Ég er ađ handleika fyrstu ljóđabókina mína - hún var ađ koma úr prentun. Lítil og nett - ósköp hógvćr. Ţađ er undarleg tilfinning ađ handleika ţessa litlu bók - allt öđruvísi en ađrar bćkur sem ég hef gefiđ út. Ţćr hafa veriđ stórar og fyrirferđarmiklar - fjallađ um frćđi og fólk. Ţessi bók er allt öđru vísi. Hún er svolítill sálarspegill - nokkurskonar fordyri ađ sjálfri mér - eđa ţeirri konu sem ég hef veriđ fram til ţessa.
Mig langar ađ segja ykkur svolítiđ frá myndinni á kápunni - hvernig hún varđ kveikja ađ titilljóđi bókarinnar.
Ţannig var ađ myndlistarmennirnir Ómar Smári Kristinsson og Nína Ivanova, kona hans voru beđin ađ hanna myndina. Ţau fengu nokkur ljóđ til ađ vinna út frá - og sýndu mér svo fyrstu drög. Ein mynd varđ mér svo hugstćđ ađ hún fylgdi mér allan daginn og inn í nóttina. Ég var lögst til svefns og eiginlega í svefnrofunum ţegar orđin tóku ađ streyma til mín. Loks varđ ég ađ fara á fćtur, ná mér í blađ og penna. Titilljóđ bókarinnar var komiđ - nćstum ţví fullskapađ. Ég get ekki skýrt ţađ nánar en morguninn eftir varđ ţađ orđiđ eins og ţađ er í bókinni.
Hallgrímur Sveinsson, útgefandi minn, var ţolinmćđin uppmáluđ ţegar ég hringdi til hans um morguninn til ađ vita hvort ljóđiđ kćmist inn í bókina. Ţá var komin ţriđja próförk, og ekki sjálfgefiđ ađ verđa viđ ţessari bón. En Hallgrímur er ljúfmenni - og í samvinnu viđ prentsmiđjuna varđ ţessu bjargađ.
Nú er bókin komin í verslanir - og svo er ađ sjá hvernig hún fellur lesendum og gagnrýnendum í geđ. Ég krosslegg fingur og vona ţađ besta.
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Menning og listir | Breytt 26.3.2009 kl. 11:34 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Sjávarútvegsmál
- Eigum við að kasta kvótakerfinu? Líflegur fundur um sávarútvegsmál, mars 2015
Áhugavert
Listi yfir áhugaverđar síđur og lesefni
- Eyjubloggið mitt Ég á eyjublogginu
- Skutull Fréttavefurinn Skutull.is
- Björgunarhundasveit Íslands
- Hundar hundarćkt
- Landsbjörg Slysavarnarfélagiđ Landsbjörg
- Myndasíðan hans Gústa Frábćrar myndir
Galdrasíđur og -samfélög á netinu
Af mbl.is
Íţróttir
- Fram - Stjarnan, stađan er 19:11
- Viggó óstöđvandi í naumum sigri
- Gerđu landsliđsmarkverđinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
- Landsliđskonan öflug í tapi
- Slóveninn ađ glíma viđ meiđsli
- Fyrrverandi landsliđsmanni hrađađ á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verđur áfram í Garđabć
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grćnhöfđaeyjar
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Sigrún Jónsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ketill Sigurjónsson
- Atli Rúnar Halldórsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Edda Agnarsdóttir
- ESB
- Eyþór Árnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Hallmundur Kristinsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kristján Pétursson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Sigurðsson
- Skafti Elíasson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Þorleifur Ágústsson
- Toshiki Toma
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Albertína Friðbjörg
- Baldur Smári Einarsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Adolf Dreitill Dropason
- Aðalheiður Ámundadóttir
- AK-72
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Ágúst Hjörtur
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Davíðsson
- Bwahahaha...
- cakedecoideas
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ben
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Indriðason
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Garún
- Gerður Pálma
- Guðbjartur Hannesson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gylfi Björgvinsson
- Handtöskuserían
- Haukur Nikulásson
- Helga Þórðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hörður Valdimarsson
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Kjartan Jónsson
- Kjartan Pálmarsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- Magdalena Sigurðardóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Ólafur Ingólfsson
- Rafn Gíslason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigurbjörg
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Skuldlaus
- Steingrímur Helgason
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Valan
- Villi Asgeirsson
- Yngvi Högnason
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Ohhhh er ţetta ekki yndisleg tilfinning? Innilega til hamingju.
Jóna Á. Gísladóttir, 25.10.2007 kl. 16:44
Frábćrt Ólína
Innilega til hamingju
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 25.10.2007 kl. 17:17
Nú vestur á bógin, ég veifa til ţín,
á vinarkveđjur svo gjarn.
Af fenginni reynslu, er fullvissa mín,
ţitt fagurt sé NÝFĆDDA BARN!
Magnús Geir Guđmundsson, 25.10.2007 kl. 17:25
Innilega til hamingju
Marta B Helgadóttir, 25.10.2007 kl. 17:34
Hjartanlega til hamingju međ afkvćmiđ, ćtla ađ kíkja eftir henni ţegar ég kemst í Eymundsson nćst. Kannski Bjarni Harđar í bókakaffi selji hana hér á Selfossi, ég kanna máliđ.
Ásdís Sigurđardóttir, 25.10.2007 kl. 17:49
Takk, takk
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 25.10.2007 kl. 17:55
Innilega til hamingju međ bókina. Ţar sem ég hef nú ţegar hlýtt á fyrsta upplesturinn úr bókinni viđ setningu Veturnótta ţá get ég ekki annađ sagt en ađ hún lofar góđu.
Arna Lára Jónsdóttir, 25.10.2007 kl. 18:16
Til hamingju og nú verđur bloggađ um bókina eins og líf liggi viđ á nćstunni. Auđvitađ plöggum viđ okkar konu. Ţó ţađ nú vćri.
Úje
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.10.2007 kl. 20:29
Ţetta verđur jólagjöfin í ár! Ég hlakka til ađ lesa hana ! Guđ blessi ţig og ţína fjölskyldu Ólína mín, og ţakka ég fögur orđ á minni síđu.
Guđsteinn Haukur Barkarson, 25.10.2007 kl. 20:52
Ólína til hamingju međ bókina og mér er heiđur ađ hafa stýrt henni um prentsmiđjuna og fáiđ ţiđ Hallgrímur stórt prik ađ hafa prentađ hana á íslandi ! Og vona ég svo sannarlega ađ ţjóđin bregđist viđ og kaupi hana í bílförmum enda flottur gripur ţar á fer.
Enn og aftur til hamingju !
Friđrik Lunddal (IP-tala skráđ) 25.10.2007 kl. 21:19
Hjartanlega til hamingju međ ljóđabókina. Ég hlakka til ađ lesa hana.
Hallgrímur Óskarsson (IP-tala skráđ) 25.10.2007 kl. 21:33
Til hamingju Ólína.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 25.10.2007 kl. 23:20
Mikiđ held ég ađ ţađ sé góđ, en samt undarleg tilfinning, ađ halda á bók eftir sjálfan sig. Óska ţér til hamingju međ verkiđ.
Halldór Egill Guđnason, 26.10.2007 kl. 09:22
Til hamingju Ólína! Ég ćtla ađ skondrast í bókakaffi til Bjarna Harđar um leiđ og tćkifćri gefst og kaupa eintak. Viđ eigum reyndar sama útgefanda, ég skrifa ástarsögur fyrir Hallgrím, í fyrra var ţađ Harpa og nú er sjálfstćtt framhald Silja alveg ađ fara ađ líta dagsins ljós. Ágćt lesning til ađ sofna út frá
Hlakka til ađ lesa bókina ţína, sofna örugglega ekki yfir henni.
kveđja
Ninna
Guđrún Jónína Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 26.10.2007 kl. 12:34
Ég ţakka ykkur öllum hjartanlega fyrir góđar hamingjuóskir og kveđjur. Ţćr ylja mér svo sannarlega um hjartarćtur.
Takk kćru vinir og velunnarar.
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 26.10.2007 kl. 14:32
Til hamingju Ólína frá Kaupmannahöfn. Ég kaupi bókina ţegar ég kem heim!
Edda Agnarsdóttir, 26.10.2007 kl. 15:22
Innilega til hamingju Ólína
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 27.10.2007 kl. 22:25
Til hamingju!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 29.10.2007 kl. 16:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.