Vestanvindur úr prentun

Vestanvindur Ég er ađ handleika fyrstu ljóđabókina mína - hún var ađ koma úr prentun. Lítil og nett - ósköp hógvćr. Ţađ er undarleg tilfinning ađ handleika ţessa litlu bók - allt öđruvísi en ađrar bćkur sem ég hef gefiđ út. Ţćr hafa veriđ stórar og fyrirferđarmiklar - fjallađ um frćđi og fólk. Ţessi bók er allt öđru vísi. Hún er svolítill sálarspegill - nokkurskonar fordyri ađ sjálfri mér - eđa ţeirri konu sem ég hef veriđ fram til ţessa.

Mig langar ađ segja ykkur svolítiđ frá myndinni á kápunni - hvernig hún varđ kveikja ađ titilljóđi bókarinnar.

Ţannig var ađ myndlistarmennirnir Ómar Smári Kristinsson og Nína Ivanova, kona hans voru beđin ađ hanna myndina. Ţau fengu nokkur ljóđ til ađ vinna út frá - og sýndu mér svo fyrstu drög. Ein mynd varđ mér svo hugstćđ ađ hún fylgdi mér allan daginn og inn í nóttina. Ég var lögst til svefns og eiginlega í svefnrofunum ţegar orđin tóku ađ streyma til mín. Loks varđ ég ađ fara á fćtur, ná mér í blađ og penna. Titilljóđ bókarinnar var komiđ - nćstum ţví fullskapađ. Ég get ekki skýrt ţađ nánar en morguninn eftir varđ ţađ orđiđ eins og ţađ er í bókinni.

Hallgrímur Sveinsson, útgefandi minn, var ţolinmćđin uppmáluđ ţegar ég hringdi til hans um morguninn til ađ vita hvort ljóđiđ kćmist inn í bókina. Ţá var komin ţriđja próförk, og ekki sjálfgefiđ ađ verđa viđ ţessari bón. En Hallgrímur er ljúfmenni - og í samvinnu viđ prentsmiđjuna varđ ţessu bjargađ.

Nú er bókin komin í verslanir - og svo er ađ sjá hvernig hún fellur lesendum og gagnrýnendum í geđ. Ég krosslegg fingur og vona ţađ besta.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

 Ohhhh er ţetta ekki yndisleg tilfinning? Innilega til hamingju.

Jóna Á. Gísladóttir, 25.10.2007 kl. 16:44

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Frábćrt Ólína

Innilega til hamingju

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 25.10.2007 kl. 17:17

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Nú vestur á bógin, ég veifa til ţín,

á vinarkveđjur svo gjarn.

Af fenginni reynslu, er fullvissa mín,

ţitt fagurt sé NÝFĆDDA BARN!

Magnús Geir Guđmundsson, 25.10.2007 kl. 17:25

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Innilega til hamingju

Marta B Helgadóttir, 25.10.2007 kl. 17:34

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Hjartanlega til hamingju međ afkvćmiđ, ćtla ađ kíkja eftir henni ţegar ég kemst í Eymundsson nćst. Kannski Bjarni Harđar í bókakaffi selji hana hér á Selfossi, ég kanna máliđ.

Ásdís Sigurđardóttir, 25.10.2007 kl. 17:49

6 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Takk, takk

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 25.10.2007 kl. 17:55

7 Smámynd: Arna Lára Jónsdóttir

Innilega til hamingju međ bókina. Ţar sem ég hef nú ţegar hlýtt á fyrsta upplesturinn úr bókinni viđ setningu Veturnótta ţá get ég ekki annađ sagt en ađ hún lofar góđu.  

Arna Lára Jónsdóttir, 25.10.2007 kl. 18:16

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju og nú verđur bloggađ um bókina eins og líf liggi viđ á nćstunni.  Auđvitađ plöggum viđ okkar konu.  Ţó ţađ nú vćri.

Úje

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.10.2007 kl. 20:29

9 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Ţetta verđur jólagjöfin í ár! Ég hlakka til ađ lesa hana ! Guđ blessi ţig og ţína fjölskyldu Ólína mín, og ţakka ég fögur orđ á minni síđu.

Guđsteinn Haukur Barkarson, 25.10.2007 kl. 20:52

10 identicon

Ólína til hamingju međ bókina og mér er heiđur ađ hafa stýrt henni um prentsmiđjuna og fáiđ ţiđ Hallgrímur stórt prik ađ hafa prentađ hana á íslandi ! Og vona ég svo sannarlega ađ ţjóđin bregđist viđ og kaupi hana í bílförmum enda flottur gripur ţar á fer.

Enn og aftur til hamingju ! 

Friđrik Lunddal (IP-tala skráđ) 25.10.2007 kl. 21:19

11 identicon

Hjartanlega til hamingju međ ljóđabókina.  Ég hlakka til ađ lesa hana.

Hallgrímur Óskarsson (IP-tala skráđ) 25.10.2007 kl. 21:33

12 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Til hamingju Ólína.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 25.10.2007 kl. 23:20

13 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Mikiđ held ég ađ ţađ sé góđ, en samt undarleg tilfinning, ađ halda á bók eftir sjálfan sig. Óska ţér til hamingju međ verkiđ.

Halldór Egill Guđnason, 26.10.2007 kl. 09:22

14 identicon

Til hamingju Ólína! Ég ćtla ađ skondrast í bókakaffi til Bjarna Harđar um leiđ og tćkifćri gefst og kaupa eintak. Viđ eigum reyndar sama útgefanda, ég skrifa ástarsögur fyrir Hallgrím, í fyrra var ţađ Harpa og nú er sjálfstćtt framhald Silja alveg ađ fara ađ líta dagsins ljós. Ágćt lesning til ađ sofna út frá

Hlakka til ađ lesa bókina ţína, sofna örugglega ekki yfir henni.

kveđja

Ninna

Guđrún Jónína Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 26.10.2007 kl. 12:34

15 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ég ţakka ykkur öllum hjartanlega fyrir góđar hamingjuóskir og kveđjur. Ţćr ylja mér svo sannarlega um hjartarćtur.

Takk kćru vinir og velunnarar.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 26.10.2007 kl. 14:32

16 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Til hamingju Ólína frá Kaupmannahöfn. Ég kaupi bókina ţegar ég kem heim!

Edda Agnarsdóttir, 26.10.2007 kl. 15:22

17 identicon

Innilega til hamingju Ólína

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 27.10.2007 kl. 22:25

18 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Til hamingju!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 29.10.2007 kl. 16:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband