Ađ kvöldi "kvennafrídags" ...

... er ég uppgefin eftir annasaman, en skemmtilegan dag (vinnan, fjarkennsla í 3 klst., tveir fundir, kórćfing og hundaţjálfun međ björgunarhundasveitinni). Er tiltölulega nýkomin heim og klukkan orđin ellefu.

Efst er mér ţó í huga hvernig ég varđi ţessum degi - eđa ađfararnótt hans - fyrir tuttugu og fjórum árum. Ţá vann ég ţađ lífsins afrek ađ fćđa 15 marka son - 50 sentímetrar var hann fćddur, helblár í framan fyrstu sekúndurnar, en undurfallegur frá fyrstu stundu.

Hann kom međ hvelli. Ég man hvađ ég skalf eftir ađ vatniđ skyndilega fór klukkan tvö um nóttina. Ţetta var ţriđja fćđing - og líkaminn kveiđ ţví augljóslega meir en sálin ađ takast á viđ ţađ sem framundan var. En mér gafst lítiđ ráđrúm til ađ velta ţví fyrir mér - hríđarnar hvolfdust yfir mig eins og brimskaflar, og tveim tímum síđar var hann bara fćddur. Hann Pétur minn, sem er tuttugu og fjögurra ára í dag. Elsku drengurinn SmileHeart

ollyogpeturstudent05 Hann hefur stundum veriđ baldinn viđ mig.  Já, beinlínis erfiđur á köflum. En hann er ađ mannast - og mér finnst hann yndislegur međ kostum sínum og göllum. Ţessi misserin stundar hann nám viđ Háskólann í Reykjavík og stendur sig vel. Međ náminu vinnur hann hjá tölvufyrirtćki í bćnum.

Ég er stolt af honum eins og öllum mínum börnum - enda ţekki ég ţađ úr hestamennskunni ađ óstýrlátu tryppin eru yfirleitt gćđingsefni. Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Alveg fór ţessi dagur framhjá mér.

Til hamingju međ daginn

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 24.10.2007 kl. 23:44

2 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Takk

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 24.10.2007 kl. 23:57

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Til hamingju međ soninn.

Marta B Helgadóttir, 25.10.2007 kl. 00:32

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég óska ţér til hamingju međ hvorutveggja, bćđi soninn og daginn, ţó seint sé.

Hvenćr sjáum viđ ţáttinn međ bloggstelpunum?

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.10.2007 kl. 10:47

5 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Takk á ný.

Jenný, ţátturinn verđur á föstudag kl. 21:00. Nú krossleggjum viđ fingur

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 25.10.2007 kl. 10:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband