Rigningarnótt í tunglskini

fullt tungl Tungliđ er nćrri fullt. Ţađ veđur í svörtum skýjum og varpar draugalegri birtu á úfinn sjóinn. Í bjarmanum frá ţví hrekjast trén í rokinu og regniđ bylur á rúđunni.

Best ađ fara ađ skríđa undir nýju gćsadúnsćngina og láta sig dreyma eitthvađ fallegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

VOna ađ ţig dreymi frćgđ og frama.  Hvenćr verđur annars ţátturinn??  Vögguvísu sendi vestur, hver og einn er allra bestur. Góđa nótt og Guđ ţig geymi, verndi ţig í vondum heimi.  Góđa nótt

Ásdís Sigurđardóttir, 24.10.2007 kl. 00:37

2 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Takk Ásdís - nú er ég vöknuđ aftur og mig dreymdi bara vel - fyrirbćnin ţín hefur ekki skađađ.

 Ţátturinn verđur nćsta föstudagskvöld kl. 21:00

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 24.10.2007 kl. 10:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband