Minn fyrsti sjónvarpsţáttur eftir 15 ár

inn1b500 Fyrsti sjónvarpsţátturinn minn eftir 15 ára hlé var tekinn upp í morgun. Hann heitir "Mér finnst" og verđur sendur út á föstudögum kl. 21, í vetur á nýju sjónvarpsrásinni ÍNN (rás-20). Ţetta eru umrćđuţćttir ţar sem ég fć til mín reyndar og skemmtilegar konur međ sterkar skođanir til ţess ađ rökrćđa viđ mig um hvađeina sem ţeim (og mér) brennur á hjarta. Sjálf verđ ég međ ţáttinn annađ hvert föstudagskvöld, en Maríanna Friđjónsdóttir sjónvarpsstjóri ÍNN tekur hann á móti mér tvisvar í mánuđi.

Stöđin fer af stađ međ fullum ţunga n.k. föstudagskvöld ţannig ađ mér virđist sem ţátturinn minn Blush verđi upphafiđ - en raunar hafa tilraunaútsendingar stađiđ nú um nokkra hríđ. Til stendur ađ senda efniđ út alla virka daga kl. 20-22, og er stöđin fyrst og fremst helguđ umrćđu og talmáli. Ţarna verđa ýmsir ţjóđkunnir ţáttagerđarmenn, Margrét Frímannsdóttir, Mörđur Árnason, Guđjón Bergmann, Randver Ţorláksson, Illugi Gunnarsson og Katrín Jakobsdóttir - svo ég nefni nú ţá sem ég man í augnablikinu. Ingvi Hrafn Jónsson verđur ađ sjálfsögđu á sínum stađ međ Hrafnaţingiđ - enda eigandi stöđvarinnar og upphafsmađur. 

inn2b  En ţađ var ótrúlega gaman ađ mćta í stúdíóiđ, ţar sem Maríanna Friđjónsdóttir, fyrrverandi samstarfskona mín af RÚV,  tók á móti okkur og stjórnađi upptökunni af sinni alkunnu fagmennsku og fumleysi. Viđ endurfundina rifjuđust upp góđar minningar, m.a. frá leiđtogafundinum í Höfđa ţegar viđ lögđum nótt viđ dag undir stjórn Ingva Hrafns, okkar gamla yfirmanns (núverandi eiganda ÍNN).

Viđ tókum upp tvo ţćtti í morgun. Í ţeim fyrri komu til mín ţrjár bloggandi konur, ţćr Marta B. HelgadóttirSalvör Gissurardóttir og Jóna Á Gísladóttir sem allar eru öflugir og litríkir bloggarar. Og ţćr brugđust mér ekki í dag - gáfađar, mćlskar og skemmtilegar.  Smile

Í seinni ţćttinum, sem verđur sendur út eftir tvćr vikur, voru bókmenntafrćđingarnir Soffía Auđur Birgisdóttir og Silja Ađalsteinsdóttir. Viđ veltum okkur upp úr bókmenntum í miklum makindum - mest kvennabókmenntunum eins og gefur ađ skilja - og ţađ var reglulega gaman ađ spjalla viđ ţćr stöllur svo fróđar og spakar sem ţćr eru - og margreyndar á ţessum vettvangi.

Já, ţađ er mikiđ vatn til sjávar runniđ frá ţví ég vann síđast fyrir sjónvarp. Og ţađ var vissulega ánćgjulegt ađ vitja ţess aftur eftir langa fjarveru. Ţetta var BARA gaman, eins og börnin segja.  

Sjáumst vonandi á rás-20 á föstudagskvöldiđ kl. 21. Wink

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Til hamingju međ ţáttinn.

María Anna P Kristjánsdóttir, 17.10.2007 kl. 22:27

2 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Takk

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 17.10.2007 kl. 22:36

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Takk innilega fyrir samveruna í dag og fyrir bođiđ Ólína.   

Ţetta verđa góđir ţćttir hjá ţér, virkilega skemmtileg útfćrsla. 

Til hamingju

Marta B Helgadóttir, 17.10.2007 kl. 23:04

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţú getur bókađ mig sem fastan áhorfenda og ég mun "plögga" grimmt.  Mér finnst ekkert minna en frábćrt ađ ţú skulir vera komin aftur í sjónvarp og ţađ međ ţćtti međ konum.  Slagsíđan minnkar ţó nokkuđ.  Til hamingju međ ţáttinn ţinn og til hamingju stelpur, svona almennt og yfirleitt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.10.2007 kl. 01:28

5 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Gaman ađ heyra ţetta og til hamingju!

María Kristjánsdóttir, 18.10.2007 kl. 07:50

6 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Frábćrt, hlakka til ađ fylgjast međ ţessu.
Endilega máttu hóa í mig ef ţig vantar umfjöllun um sálfrćđileg málefni, já eđa stjórnmál: prófkjörsreynsla mín var t.d. reynsla í lag.. verandi frekar ný í Flokknum, lítiđ bakland ţar inni sérstaklega međal ungliđanna.

Kolbrún Baldursdóttir, 18.10.2007 kl. 07:57

7 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Til hamingju međ ţáttinn Ólína hann verđur án efa í senn fróđlegur og skemmtilegur.  Veist ţú hvort viđ munum geta horft á ţessa stöđ hérna á Ísafirđi?

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 18.10.2007 kl. 09:32

8 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Takk fyrir allar saman,

Ég mun örugglega líta til ykkar, bloggandi kvenna, í leit ađ álitsgjöfum í ţćttinum framvegis - bíđiđ bara.

Ţátturinn á ađ nást um allt land - ef menn eru međ myndlykil ađ t.d. Stöđ-2 sem fer í gegnum digital Ísland. Rás-20.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 18.10.2007 kl. 09:46

9 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Ég fylgist örugglega međ.  Gott einkaframtak ţetta

Innilega til hamingju međ ţetta

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 18.10.2007 kl. 13:23

10 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Til hamingju međ ţáttinn.  Ég verđ ţó ađ skemma ađeins stemminguna međ ţví ađ spyrja; hvers vegna ćtlarđu ađeins ađ rćđa viđ konur í ţćttinum?  Verđur ţátturinn sérstakur vettvangur kvenréttindabaráttu?  Karlar eru jú liđtćkir í ţeirri baráttu líka.  Ég sé ekki ástćđuna fyrir ţessu kynjavali í sjónvarpsţćtti.  Ćttu karlar ađ taka sig saman í sérstaka gesta- og umrćđuţćtti ţar sem konur hefđu ekki kost á ţátttöku?  Hvađ er ég ekki ađ skilja?  Ef ţér finnst ţessi spurning fáránleg ţá vinsamlegast fyrirgefđu skilningsleysi mitt og útskýrđu.

Svanur Sigurbjörnsson, 18.10.2007 kl. 14:08

11 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Til hamingju međ ţáttinn ţinn gamla samstarfskona. Hvenćr unnum viđ saman ađ viđtalsţćttinum ţćttinum hjá RÚV - var ţađ 1991 - 1992? - já mikiđ rétt 15 ár síđan OMG!

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 18.10.2007 kl. 14:12

12 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Hefurđu áhuga á ađ fjalla um ţađ mál sem ég og vinkona mín vorum ađ hrinda af stađ í tengslum viđ kjör öryrkja?? bendi ţér hér á síđuna okkar.

http://www.petitiononline.com/lidsauki/   Innilega til hamingju međ nýja ţáttinn. Bíđ spennt eftir útsendingunni.

Ásdís Sigurđardóttir, 18.10.2007 kl. 14:47

13 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Mjamm - tíminn líđur Kristín mín.

En Svanur spyr hvers vegna bara konur í ţćttinum. Ţađ er vegna ţess ađ mér finnst halla á konur sem ţátttakendur í opinberri umrćđu. 

Karlar eru ágćtir álitsgjafar, enda skortir ţá yfirleitt ekki tćkifćri til ađ koma skođunum sínum ađ í íslenskum fjölmiđlum. Minn ţáttur verđur hinsvegar helgađur konum sem álitsgjöfum - eiginlega til ţess ađ sýna fram á ađ gamla gođsögnin um ađ konur veigri sér viđ umrćđunni og vilji ekki koma fram í fjölmiđlum sé röng.

Umrćđuefnin verđa ekkert endilega tengd konum - enda geta konur talađ um allt milli himins og jarđar. Fram á ţađ verđur vonandi sýnt í ţessum ţáttum. Viđ getum kallađ ţetta "jákvćđa og tímabundna mismunun" til ţess ađ sýna fram á ákveđna hluti.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 18.10.2007 kl. 14:51

14 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Sćl Ásdís - ég sá ekki athugasemdina ţína ţegar ég svarađi hér fyrir ofan. Víst hefđi ég áhuga á málefnum öryrkja. Viđ skulum vera í sambandi.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 18.10.2007 kl. 14:53

15 Smámynd: Huld S. Ringsted

Til hamingju međ nýja ţáttinn ţinn, gaman verđur ađ sjá ţig aftur í sjónvarpinu. Ţađ er alveg öruggt ađ ţennan ţátt kem ég til međ ađ horfa á.

Huld S. Ringsted, 18.10.2007 kl. 15:04

16 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Sćl Ólína. Ég er ađ kanna ţetta međ kennit. lćt ţig vita.

Ásdís Sigurđardóttir, 18.10.2007 kl. 15:45

17 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Innilega til hamingju međ ţáttinn ţinn Ólína, ég verđ ađ reyna ađ horfa á hann, hvar getur mađur sér ţetta Ínn ?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.10.2007 kl. 16:31

18 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Rás-20, ef ţú ert međ myndlykil ađ Stöđ-2 lćturđu hann leita og festir svo rás-20 inni. Ţetta á ađ nást um allt land. Takk fyrir hamingjuóskir

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 18.10.2007 kl. 16:47

19 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Takk fyrir svariđ Ólína.  Vonandi verđur ţátturinn ţinn ţá hvatning fyrir konur til ađ koma fram í sjónvarpi / fjölmiđlum og taka ţátt í pólitík.  Ég legg til ađ ţú bjóđir sérstaklega ungum konum sem hafa skođanir en eru ekki vanar fjölmiđlum (óţekktar).  Ţađ ţarf ađ byggja upp kynslóđ sem tekur ríkari ţátt.

Svanur Sigurbjörnsson, 18.10.2007 kl. 19:56

20 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Takk fyrir mig aftur Ólína og innilega til hamingju međ ţáttinn. Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ ţér.

Jóna Á. Gísladóttir, 18.10.2007 kl. 23:04

21 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Hjartanlega til hamingju Ólína mín, ţetta hljómar vissulega spennandi. Myndirđu nokkuđ vera svo sćt ađ gefa mér vink ţegar ţú veist hver vefslóđin verđur? Ţađ má ekki skilja okkur útlendingana útundan.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 19.10.2007 kl. 03:39

22 Smámynd: Jón Svavarsson

Tilhamingju Ólína. ţađ er ţó nokkuđ mikilvćgt ađ minna á ţađ ađ ţa er ađeins hćgt ađ horfa á ţáttinn í gegnum myndlykil Digital Ísland á dagskrárrás 20. Ef ţađ er hćgt ađ sjá ţáttinn í gegnum ađrar leiđir ţá vćri gaman ađ fá ađ vita um ţađ. gangi ţér allt í haginn, kćr kveđja

Jón Svavarsson, 19.10.2007 kl. 11:39

23 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Já, takk fyrir ţetta Jón. Svo má taka fram ađ efniđ verđur sett á netiđ um miđja nćstu viku, og ţar verđur hćgt ađ sćkja ţađ á visir.is.

Útsendingarnar ţessa dagana eru víst tilraunaútsendingar og ţví verđur efniđ sem ţegar hefur veriđ sent út endursýnt međ skipulegum hćtti ţegar allt er komiđ í fullan gang í nćstu viku.

Svo krosslegg ég fingur og vona ađ allt gangi vel

En ţátturinn verđur sumsé kl 21 í kvöld.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 19.10.2007 kl. 13:41

24 Smámynd: Gísli Hjálmar

Til hamingju međ ţessa líka frábćru mynd af heimabćnum. Og ađ sjálfsögđu ţáttinn einnig.

Gísli Hjálmar , 19.10.2007 kl. 19:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband