Egill yrkir ljóð

Ljóð dagsins á Egill Helgason - það birtist á bloggsíðu hans í dag og er svohljóðandi:

Hvítur flötur 

Að sitja hjá í Icesave málinu er eins og að vera beðinn um að mála mynd og skila auðum striga.

Daginn eftir er svo hafist handa við að túlka myndina út og suður.

Sem er ekkert nema hvítur flötur.

-----------------------

Ég hefði ekki getað orðað þetta betur - og erum við Egill þó tæpast sammála í Icesave málinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Þegar menn búa með skrýmslum þá verða menn að stíga varlega til jarðar.  Mér fannst samt skrýtið af Bjarna að gangast við króganum en neita svo að borga meðlagið!

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 30.8.2009 kl. 23:52

2 identicon

maður hefur nú lesið margt vitlausara heldur en þetta"ljóð"

zappa (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 00:16

3 identicon

Það eru mörg skáld meðal stjórnmálamanna... Sigmundur Ernir... já og Þráinn Bertelsson!

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 11:07

4 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Hugsun "ljóðsins" er fín!

Magnús Óskar Ingvarsson, 31.8.2009 kl. 14:15

5 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

I hold my paintbrush with unsteady hands.

It's still clean...

My canvas, still bare.

I stroke the brush with shaking fingers,

It falls at my feet,

Into nothing

I want to paint, but I can't bring myself to do it,

I cannot stain the canvas with something I want now,

When I may want something different later.

I look to my pallet.

The warm reds and yellows, share a rivalry with the cool blues and greens,

yet how they create such seren beauty when combined, when they are one.


Yet, I see no beauty, I see nothing but blank,
white.

My canvas will stay blank, I cannot choose between the colors. I cannot choose between either side.

My brush will stay clean, not coated with the rainbow of a bloody decision I made, which I might regret later.

However, I find no happyness... in this nothingness.

But emotion will weigh me down.


I cannot lag in a place where no one will wait.

Like my canvas and it's blank grace.

"blank" is the answer I recieve when I call.

Empty.

My paints will go unused, they're rivalry unsettled.

My brush will not touch, nor be tainted by the gore of the cool blues and greens,

or the blood of the reds and yellows.

It will lie in emptyness.

Like I do.

For where there is no emotion.
There is no color, no resolution,
no beauty.
No art.

 xXroseXofXpityXx

Svanur Gísli Þorkelsson, 1.9.2009 kl. 18:46

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það pirrar mig alltaf þegar fólk bloggar á erlendum tungum, ég brá því á það ráð að þýða þetta ljóð sem Svans með Google, þýðingin er auðvitað eins og hún er en ég fæ ekki séð að það rýri ljóðið nema síður sé.

"Ég bið paintbrush minn með óstöðugleiki höndum.

Það er enn hrein ...

Dúk minn, enn ber.

Ég högg að bursta með hrista fingur,

Hún fellur á fætur mína,

Into ekkert

Ég vil mála, en ég get ekki koma með mér að gera það,

Ég get ekki blettur á striga með eitthvað sem ég vil núna,

Þegar ég vilja eitthvað annað síðar.

Ég líta til Pallet minn.

Í hita Liverpool og yellows, deila með samkeppni við kaldur blús og meðlæti,

enn hvernig þeir skapa svo Stjarna fegurð þegar saman, þegar þau eru ein.


En ég sé ekki fegurð, sé ég ekkert annað en auður,
hvítur.

Striga minn mun vera autt, ég get ekki valið á milli lita. Ég get ekki valið á milli hvorum megin.

Bursta minn mun vera hreinn, ekki húðuð með Rainbow á blóðugum ákvörðun ég gerði, en ég gæti sjá eftir síðar.

Hins vegar finn ég ekki happyness ... í tómi.

En tilfinning að vega mig niður.


Ég get ekki lag í stað þar sem enginn mun bíða.

Eins og striga og það er eyða náð.

"eyða" er svarið sem ég fæ þegar ég kalla.

Tómur.

Málningu minn mun fara ónotaður, þeir samkeppni óuppgerða.

Bursta mín mun ekki snerta, né vera Tainted eftir Gore að kaldur blús og meðlæti,

eða blóð í Liverpool og yellows.

Það mun liggja emptyness.

Eins og ég.

Því þar er ekki tilfinning.
Það er enginn litur, engin einbeitni,
engin fegurð.
No list".

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.9.2009 kl. 10:36

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þar sem vitið er ekki meira en genin gefa þá verð ég að biðja ljóðunnendur og aðra fróða um hjálp. 

Hvað er það sem gerir þessa þriggja setninga frásögn Egils Helgasonar að ljóði? 

Spyr sá sem ekki veit.

Geta þessar þrjár setningar mínar talist ljóð?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.9.2009 kl. 10:48

8 Smámynd: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Sæll Axel.

"Ljóðið" sem ég kalla svo hefur trúlega ekki átt að vera neitt ljóð af Egils hálfu, heldur bara skemmtileg myndlíking.

Myndlíkingin er hinsvegar það sterk að mér finnst hún uppfylla  bókmenntafræðileg skilyrði um að vera ljóð. Þarna höfum við mjög skýrt myndmál þar sem hugsun eða rökleiðsla er yfirfærð í myndrænan búning svo hún skilst samstundis og lifir þannig áfram sem mynd af hugsun.

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 2.9.2009 kl. 14:41

9 Smámynd: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

En þýðingarljóðið sem kemur út úr Google vélinni hjá þér, er líka alveg óborganlegt

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 2.9.2009 kl. 14:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband