Fundaferđ Samfylkingarinnar

Ţessa dagana eru ţingmenn Samfylkingarinnar á fundum međ fólki úti í kjördćmunum ađ rćđa ţau mál sem hćst ber í ţinginu, Ice-save, ríkisfjármálin, efnahagsráđstafanirnar, ESB, sjávarútvegsmálin og fleira sem brennur á fólki.

Í  kvöld var ég á ágćtum fundi í Grundarfirđi ásamt Jónínu Rós Guđmundsdóttur, samflokkskonu minni  og ţingmanni í NA-kjördćmi og Davíđ Sveinssyni bćjarfulltrúa. 

Viđ Jónína Rós ókum saman vestur í sumarblíđunni nú síđdegis og nutum fegurđar Borgarfjarđar og Snćfellsness á leiđinni. Áttum svo ágćtan fund međ heimamönnum í kvöld ţar sem margt var skrafađ um landsins gagn og nauđsynjar.

Í gćr var vel sóttur og skemmtilegur fundur á Ísafirđi međ mér, Kristjáni Möller samgönguráđherra og Sigurđi Péturssyni, bćjarfulltrúa.  Á morgun verđ ég á Akranesi ásamt Guđbjarti Hannessyni ţingmanni.

Ţetta eru afar gagnlegir fundir, ekki síst fyrir okkur ţingmennina.

Ţađ er nauđsynlegt ađ komast út úr ţinginu af og til og hitta fólk. Tala viđ kjósendur, og ekki síst ađ hlusta (mun skemmtilegra heldur en ađ taka viđ fjöldapóstum svo dćmi sé tekiđ Wink).

En nú er ég orđin sybbin, enda komiđ fram yfir miđnćtti. Góđa nótt.Sleeping

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héđinn Björnsson

Gangi ţér vel ađ heyra!

Héđinn Björnsson, 25.6.2009 kl. 13:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband