Farin í hundana

skutull-nyr Nú er ég á leiðinni austur á Úlfljótsvatni með Skutul minn. Björgunarhundasveit Íslands verður þar með æfinganámskeið um helgina eins og oft áður um þetta leyti árs. Ég mun því taka frí frá bloggi og pólitík meðan á þessu stendur og einbeita mér að þjálfun hundsins.

Hann stendur sig annars vel litla skinnið - er vinnusamur, áhugasamur og hlýðinn eins og hann á kyn til. Border-Collie er alveg einstök hundategund, og hann sver sig vel í ættina, blessaður.

Góða helgi öllsömul.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góða helgi og góða skemmtun.

Ásdís Sigurðardóttir, 22.5.2009 kl. 16:13

2 Smámynd: Rafn Gíslason

Við hjónin eigum tík sem er blanda af Border Collie og Labrador hún er okkur hreint frábær félagi þannig að ég skil vel að þú sért farinn í hundana, eigið þið góða helgi og góða skemmtun.

Rafn Gíslason, 23.5.2009 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband