Komin međ skrifstofu

Fyrsti vinnudagurinn á skrifstofunni. Ţessari líka fínu skrifstofu ţađan sem ég sé út á Austurstrćtiđ, skuggamegin ađ vísu, en fyrir vikiđ laus viđ kćfandi sólarhita yfir sumartímann.

Ég hef veriđ ađ flokka skjöl og koma ţeim í möppur; fylla út allskyns upplýsingar um sjálfa mig til birtingar á vef Alţingis - fjármál mín, ćttir og fyrri störf međ meiru. 

Svo hef ég haldiđ áfram ađ lesa allt námsefniđ sem sett var á okkur í gćr. Ţađ er ekkert smárćđi, og mun taka tímann sinn.

Viđ erum hér saman nokkrir nýir ţingmann á 2. hćđ Austurstrćtis 14. Viđ höfum sameiginlegan ritara, hana Ólafíu sem er kölluđ Ollý eins og ég. Hún hefur veriđ ađ ađstođa mig í dag viđ ýmislegt - ađ komast inn í tölvukerfiđ, finna eyđublöđ til útfyllingar, útvega ritföng o.ţ.h.

Mjamm ... ţingsetningin er á morgun. Hefst í Dómkirkjunni kll 13.30.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Sćl Ólína. Ég óska ţér góđs gengis á Alţingi og vona ađ störf ţín verđi til okkur til góđs, bćđi landi og ţjóđ. 

Ásdís Sigurđardóttir, 14.5.2009 kl. 16:50

2 Smámynd: Jóhannes Guđnason

Til hamingju Ólína mín,og njóttu ţess ađ vera í borginni í smá tíma,ţví ţađ er svo gott og notalegt ţegar ţú kemst heim á milli,vonandi gengur ykkur vel ađ vinna í efnahagsmálum ţjóđarinnar og reisa ţađ upp,ţetta verđur mjög erfiđur tími,en ţiđ standiđ ykkur vonandi,baráttu kveđja og til hamingju međ nýju skrifstofuna. konungur ţjóđveganna.

Jóhannes Guđnason, 14.5.2009 kl. 17:05

3 Smámynd: Sćvar Helgason

Árnađaróskir til ţín í upphafi ţings og gang ţér vel.

Gott er ađ hafa glugga opna út í ţjóđfélagiđ og gardínur frádregnar.

Sćvar Helgason, 14.5.2009 kl. 17:16

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Velkomin á nýjan starfsvettvang Ólína. Heilhuga velfarnađaróskir sendi ég ţér og ţínum á ţessum tímamótum.

Ţjóđin bindur sannarlega miklar vonir viđ ţá nýju tíma sem uppi eru í Íslenskri pólitík. Áfram Ísland.

Bestu kveđjur

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.5.2009 kl. 17:32

5 Smámynd: Guđrún Helgadóttir

Nú er ađ standa sig í vinnunni, bestu óskir og vertu nú dugleg ađ leita ráđa hjá okkur kjósendunum!

Guđrún Helgadóttir, 14.5.2009 kl. 17:55

6 Smámynd: Ragnheiđur

mér líst vel á ţig sem ţingmann, hlakka til ađ sjá árangurinn

Ragnheiđur , 14.5.2009 kl. 18:28

7 Smámynd: Hólmfríđur Pétursdóttir

Til  hamingju međ ađ vera komin á ţing. Ég óska ţér velfarnađar og mér ţykir gott ađ vita af ţér á Alţingi.

Hólmfríđur Pétursdóttir, 14.5.2009 kl. 22:07

8 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Gangi ţér vel.

Jón Halldór Guđmundsson, 15.5.2009 kl. 16:17

9 Smámynd: Yngvi Högnason

Velkomin á nýjan vettvang. En smá nöldur,nöfnin Ólína og Ólafía eru ađ mínu mati fullgóđ óstytt. Styttingin Ollý minnir á Laurel og Hardy ţar sem annar var alltaf kallađur Ollie.

Yngvi Högnason, 15.5.2009 kl. 23:13

10 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ég er harđánćgđ međ nafniđ mitt Yngvi - en ég hef veriđ kölluđ Ollý frá ţví ég var barn og amast ekki viđ ţví ţó ađ fólk geri ţađ, sérstaklega ekki ef um er ađ rćđa gamla vini og ţá sem voru mér samtíđa í skóla.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 16.5.2009 kl. 18:06

11 Smámynd: Garún

Haha ég vćri til í ađ gera svona raunveruleikaţátt međ ţér sem ađal.  Fyrsti dagurinn á Alţingi og svona.  Reyndar er ţetta ekki svo slćm hugmynd, ţingmenn eiga erfitt uppdráttar í dag, ţađ er eins og viđ séum búin ađ gleyma mannlega partinum.  Stressiđ, hugsjónirnar, vandamálin međ tölvukerfiđ, frustrasjónir yfir öđrum ţingmönnum og áhyggjurnar yfir framtíđinni.  Úff vá...kannski ćtti ég ađ skrifa dramatíska bíómynd.  hm pćli ađeins í ţessu..hef samband. 

Garún, 17.5.2009 kl. 12:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband